Morgunblaðið - 12.03.2013, Síða 37
DÆGRADVÖL 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MARS 2013
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
5 2
3 4 1 5
8 5
4
1 3 9 8 2
9 6
6 4 1
2 6 9
4 8 6
3 6 8
2 4 5
7 3 2
6 8 1 2
7 5 1
4 3 5
3
8
3 1 4
7 3 6 4
1 2 9 3
4 9
6
3 7 6 5
9
5 7 6 2
4 3 9
2 1
7 5 8 3 9 6 2 1 4
4 1 6 5 7 2 9 3 8
9 2 3 4 1 8 6 7 5
1 9 5 7 2 4 8 6 3
2 3 7 6 8 1 4 5 9
6 8 4 9 5 3 7 2 1
8 4 2 1 3 7 5 9 6
5 7 1 8 6 9 3 4 2
3 6 9 2 4 5 1 8 7
3 4 9 1 7 6 2 5 8
8 6 5 9 3 2 1 7 4
2 1 7 4 8 5 3 6 9
7 9 3 8 5 1 6 4 2
4 2 1 7 6 9 5 8 3
5 8 6 2 4 3 9 1 7
6 5 4 3 2 7 8 9 1
9 7 2 5 1 8 4 3 6
1 3 8 6 9 4 7 2 5
4 6 1 9 7 8 2 3 5
8 7 5 4 2 3 1 9 6
3 2 9 6 1 5 7 4 8
9 5 4 1 8 6 3 7 2
6 1 8 2 3 7 4 5 9
2 3 7 5 4 9 8 6 1
5 8 2 3 9 4 6 1 7
7 9 3 8 6 1 5 2 4
1 4 6 7 5 2 9 8 3
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 smásíld, 4 grískur bókstafur, 7
þekkja, 8 ranglætis, 9 húð, 11 siga, 13
bæti, 14 bera, 15 gamall, 17 vind, 20 lík-
amshluti, 22 munnar, 23 fáum af okkur,
24 rödd, 25 væskillinn.
Lóðrétt | 1 matreiðslumenn, 2 kind-
urnar, 3 skyldmenni, 4 hrossahópur, 5
arga, 6 óhreinkaði, 10 aflið, 12 elska, 13
háttur, 15 útlimur, 16 húsdýrs, 18 mergð,
19 innihaldslausan, 20 botnfall, 21 borðar.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 óhandhægt, 5 kuldi, 9 lítur, 10
tól, 11 skara, 13 akrar, 15 fress, 18 básar,
21 kál, 22 kodda, 23 uxann, 24 hrákadall.
Lóðrétt: 2 halda, 3 neita, 4 hella, 5 get-
ur, 6 ækis, 7 frár, 12 rás, 14 krá, 15 fáks,
16 eldur, 17 skark, 18 blund, 19 skafl, 20
rann.
1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Be7 4. Rf3
Rf6 5. Bf4 O-O 6. e3 Rbd7 7. cxd5
Rxd5 8. Bg3 c5 9. a3 Rxc3 10. bxc3
Da5 11. Dd2 b6 12. Bd3 Bb7 13. e4
Had8 14. Bc7 Hc8 15. Bf4 Hfd8 16.
O-O cxd4 17. cxd4 Dxd2 18. Bxd2
Staðan kom upp á N1-Reykjavíkur-
skákmótinu sem lauk nýverið í
Hörpu. Alþjóðlegi meistarinn Hjörvar
Steinn Grétarsson (2509) hafði
svart gegn kollega sínum Birni Þor-
finnssyni (2386). 18… Rc5!19. dxc5
Hxd3 20. cxb6 axb6 svartur stendur
nú vel að vígi. Framhaldið varð eft-
irfarandi: 21. Be3 Bxe4 22. Hfc1
Ha8 23. Bxb6 Bf6 24. Ha2 Bd5 25.
Hac2 h6 26. Bc5 Bxf3 27. gxf3 Bg5
28. Ha1 Hc8 29. Hb1 Hd5 30. Hb5
Be7 og hvítur gafst upp. Hjörvar fékk
6 vinninga af 10 mögulegum á
mótinu. Frammistaða hans samsvar-
aði árangri upp á 2522 skákstig.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Orðarugl
!
"
#
$
!
Innri svíning.
Norður
♠ÁKD7
♥K754
♦K102
♣108
Vestur Austur
♠G832 ♠9
♥8 ♥D10963
♦876 ♦Á943
♣Á7642 ♣D93
Suður
♠10654
♥ÁG3
♦DG5
♣KG5
Suður spilar 3G.
Vestur kemur út með lítið lauf,
sagnhafi lætur áttuna úr blindum og
austur … gerir hvað?
Hvað svo sem Rodwell segir, þá er
það farsæl meginregla að fylgja að
setja upp hæsta spil í þriðju hendi
(third hand high). En það er þá því
aðeins að blindur sé bitlaus. Þegar
blindur státar af mannspili, jafnvel
tíu eða níu, kemur hins vegar vel til
álita að svína fyrir það spil.
Dæmi dagsins lýsir þessu vel.
Sagnhafi fær tvo slagi á litinn ef
austur fer upp með ♣D. En hvað ger-
ist ef austur lætur níuna duga (og
„svínar“ þannig fyrir tíuna í borði)?
Suður tekur á gosann og getur fiktað
um stund í hálitunum, en fyrr eða
síðar verður hann að spila tígli. Aust-
ur notar innkomu sína á ♦Á til að
spila ♣D, sem gleypir tíuna í borði
og fangar um leið kónginn.
Innri svíning í vörn.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Það boðar ekki gott þegar áhorfendur „týnast burt af vettvangi“. Vonandi finnast þeir
aftur. Að tínast burt með í-i þýðir að „fara burt einn og einn í einu“ (ÍO). En maður sem
týnist er horfinn, hefur jafnvel farist.
Málið
12. mars 1916
Alþýðusamband Íslands,
ASÍ, var stofnað og þar með
Alþýðuflokkurinn. Fyrsti
formaðurinn var Jón Bald-
vinsson.
12. mars 1948
Sagan hans Hjalta litla,
barnasaga eftir Stefán Jóns-
son, kom út. Áður hafði hann
lesið söguna í Útvarpið og
naut hún mikilla vinsælda.
„Dag eftir dag og viku eftir
viku biðu menn fullir óþreyju
eftir lestri sögunnar,“ sagði í
blaðaauglýsingu.
12. mars 1965
Fyrsta íslenska bítlaplatan
kom út. Á henni voru tvö lög
með Hljómum, Bláu augun
þín og Fyrsti kossinn, bæði
eftir Gunnar Þórðarson en
Ólafur Gaukur gerði text-
ana. Hljómar störfuðu frá
1963 til 1969.
12. mars 1965
Breska hljómsveitin The
Searchers kom fram á hljóm-
leikum í Austurbæjarbíói
ásamt Tónum og Sóló. „Ein
allra besta enska hljóm-
sveitin,“ sagði Svavar Gests í
Lesbók Morgunblaðsins.
12. mars 1974
Rithöfundarnir Gunnar
Gunnarsson og Þórbergur
Þórðarson voru gerðir að
heiðursdoktorum við Há-
skóla Íslands. Gunnar sagði í
samtali við Morgunblaðið að
sér hefði ekki verið sýndur
meiri sómi á lífsleiðinni.
12. mars 2001
Hverastrýtur á botni Eyja-
fjarðar voru friðlýstar, fyrst-
ar náttúruminja í hafi hér við
land. Strýturnar eru á 65
metra dýpi og er önnur 50
metra há en hin 30 metrar.
Þær fundust 1997 og 1998 og
þykja einstakar í heiminum.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist …
Góðir tónleikar
Það var sannkölluð sælustund
að vera á tónleikum Kjalnes-
inga. Gleðin skein úr hverju
andliti flytjenda. Stjórnand-
inn frábær. Einsöngvarinn
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
með hugljúfan flutning enda
sonur míns gamla söng-
bróður, Jóns heitins Guð-
mundssonar á Reykjum. Páll
Helgason, fyrrverandi kór-
stjóri, stjórnaði einu lagi með
slíkum þrótti sem tvítugur
væri. Það sem gladdi mig
mest var er þeir sungu þjóð-
söng Húnvetninga og Borg-
firðinga, Efst á Arnarvatns-
hæðum. Kæru gleðigjafar,
hafið hjartans þökk.
Bjössi frá Bjargarstöðum.
SOTHYS er með
krem sem henta
hverju aldursstigi.
Sýnileg ummerki
öldrunar eru
skilgreind
fjögur stig.
Hvernig eldist húðin?