Morgunblaðið - 14.03.2013, Side 47
myndaframleiðandi frá 1999.
Skúli æfði fimleika hjá Ármanni til
16 ára aldurs. Hann sat í stjórn Sam-
bands íslenskra kvikmyndaframleið-
enda í nokkur ár.
Skúli hefur verið aðal framleið-
andi kvikmyndanna Svartur á leik;
Eldfjall; Gauragangur; Brim; Ör-
stutt Jól; The Good Heart; Skrapp
út; Smáfuglar; Misty Mountain;
Takk fyrir hjálpið; Síðasti Bærinn;
Niceland; Nói Albinói; Gemsar; Villi-
ljós; Fíaskó.
Myndir fyrir börn og unglinga
Skúli segist meðal annars iðka
golf, skíði og tennis í tómstundum.
Varðandi önnur áhugamál kveðst
hann til dæmis vilja stuðla að því að
meira verði framleitt af vönduðum
íslenskum kvikmyndum og sjón-
varpsefni fyrir börn og unglinga.
Fjölskylda
Kona Skúla er Aðalheiður Inga
Þorsteinsdóttir, f. 14.9. 1974, sér-
fræðingur hjá utanríkisráðuneytinu.
Foreldrar hennar: Þorsteinn Páls-
son, f. 29.10. 1947, fyrrv. alþm., ráð-
herra og sendiherra, og k.h., Ingi-
björg Þórunn Rafnar, f. 6.6. 1950, d.
27.11. 2011, lögfræðingur.
Stjúpdóttir Skúla er Ingibjörg
Þórunn, f. 8.3. 2002.
Dóttir Skúla og Aðalheiðar Ingu
er María Svanfríður, f. 13.3. 2006.
Systkini Skúla eru Ari Malmquist,
f. 10.8. 1979; Ásta Berit Malmquist,
f. 14.7. 1980, arkitekt í Kaupmanna-
höfn.
Foreldrar Skúla eru Svana Frið-
riksdóttir 31.12. 1951 kennari, og Jó-
hann Pétur Malmquist 15.9. 1949
prófessor við HÍ.
Úr frændgarði Skúla Friðriks Malmquist
Skúli Friðrik
Malmquist
Berit Gunnhild Sigurðsson
húsfr. á Hólmavík
Friðjón Sigurðsson
sýsluskrifari á Hólmavík
Svanfríður Friðjónsdóttir
talsímakona
Friðrik Benóný Sigurbjörnsson
verkstj. í Rvík
Svana Friðriksdóttir
kennari
Þuríður Benónýsdóttir
húsfr. í Rvík
Sigurbjörn Jónasson
vélstj. í Rvík
Kristín Bóasdóttir
ljósmóðir, bróðurdóttir Bóelar, langömmu
Geirs Hallgrímssonar forsætisráðherra
Jóhann Pétur Malmquist
b. í Borgargerði í Reyðarfirði
Eðvald Brunsteð Malmquist
ráðunautur í Rvík
Ásta Thoroddsen
húsfr. í Rvík
Jóhann Pétur Malmquist
prófessor við HÍ
Regína Magdalena Benediktsdóttir
húsfr. í Rvík
Hildur Malmquist
húsfr. í Rvík
Páll Stefánsson
auglýsingastj.
Guðmundur Malmquist
fyrrv. forstöðum.
Byggðastofnunar
Dóra Thoroddsen
húsfr. í Rvík
Birgir Bragason
teiknari
Skúli Thoroddsen
augnlæknir í Rvík
Einar Thoroddsen
háls-, nef- og eyrnalæknir í Rvík
Guðmundur Thoroddsen
myndlistarmaður
Þrándur Thoroddsen
kvikmyndagerðar-
maður
Sigurður S.
Guðmundsson
alþm. og verkfr.
Signý Thoroddsen
sálfræðingur
Katrín Jakobsdóttir
menntamálaráðherra
Dagur Sigurðarson
skáld
Ásdís Thoroddsen
kvikmyndagerðarm.
(hálfsystir samfeðra)
Bolli Thoroddsen
borgarverkfræðingur
Skúli Thoroddsen
lögfræðingur
Bolli Thoroddsen
framkvæmdastj. í
Japan
Katrín Thoroddsen
læknir og alþm.
Unnur Thoroddsen
húsfr. í Rvík
Skúli Halldórsson
tónskáld
Magnús Skúlason
arkitekt
Guðmundur Thoroddsen
læknaprófessor, bróðursonur Þorvalds Thoroddsen náttúrufræðings; Sigurðar
Thoroddsen landsverkfræðings, föður Gunnars Thoroddsen forsætisráðherra, og
bróðursonur Þórðar Thoroddsen læknis, föður Emils Thoroddsen tónskálds
Afmælisbarnið Skúli Friðrik
Malmquist.
ÍSLENDINGAR 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MARS 2013
Guðmundur I. Guðjónsson,skólastjóri ÆfingaskólaKennaraskóla Íslands, fædd-
ist þennan dag í Arnkötludal í Stein-
grímsfirði á Ströndum árið 1904.
Foreldrar hans voru Guðjón Guð-
mundsson, bóndi í Arnkötludal og
síðar kaupmaður og verkstjóri í
Reykjavík, og Helga Jóhannsdóttir,
bónda á Svanshóli Jónssonar.
Guðmundur var tvíkvæntur. Fyrri
kona hans var Jenný Lárusdóttir frá
Firði í Múlasveit og eignuðust þau
tvo syni, Svavar kennara og Helga
bankamann. Guðmundur og Jenný
skildu en síðari kona Guðmundar
var Sigurrós Ólafsdóttir frá Brim-
nesgerði í Fáskrúðsfirði.
Guðmundur lauk kennaraprófi frá
Kennaraskóla Íslands 1925 og
stundaði nám við Tarna Folkhög-
skola í Svíþjóð 1926 og Folkskole-
seminariet í Uppsölum 1927. Þá sótti
hann fjölda kennaranámskeiða á sín-
um starfsferli til Norðurlandanna,
Þýskalands og víðar.
Guðmundur var kennari við Mið-
bæjarskólann í Reykjavík á árunum
1928-47, og jafnframt eftirlitskenn-
ari þar í skrift frá 1937. Hann kenndi
við Kennaraskóla Íslands 1947-66 og
var yfirkennari og síðan skólastjóri
við Æfingadeild Kennaraskóla Ís-
lands frá 1962 og til dánardags.
Guðmundur hafði stefnumótandi
áhrif á íslenska handskrift og skrift-
arkennslu og á æfingakennslu kenn-
aranema. Hann gaf út rit um skrift
og skriftarkennslu og gaf út sjö hefti
forskriftabóka á árunum 1952-53.
Mikill fjöldi Íslendinga lærði að
draga sómasamlega til stafs eftir
þessum bókum. Þá skipulagði Guð-
mundur frá upphafi og hafði umsjón
með allri æfingakennslu kenn-
aranema á árunum 1962-69 og lagði
þar með grunninn að Æfingadeild
Kennaraháskólans.
Hann sinnti auk þess ýmsum fé-
lagsmálum, sat m.a. í stjórn Stétt-
arfélags barnakennara í Reykjavík
og var ritari í Sambandi íslenskra
barnakennara, sat í skólaráði og í
ritnefnd Kennaratalsins.
Hann lést daginn eftir að hand-
ritin komu heim, 22.4. 1971.
Merkir Íslendingar
Guðmundur
Guðjónsson
90 ára
Sigríður Magnúsdóttir
85 ára
Eggert Oddur Össurarson
Guðmunda
Guðmundsdóttir
Guðni Ragnar Jónsson
80 ára
Benedikt Andrésson
Guðrún Jómundsdóttir
75 ára
Smári Jónas Lúðvíksson
70 ára
Ásthildur Bjarnadóttir
Guðrún Ljósbrá
Björnsdóttir
Halldóra Hákonardóttir
Sigurður Jónsson
Sigurður Ragnarsson
Svanhildur Þorkelsdóttir
60 ára
Benedikt Kristjánsson
Eyjólfur M. Aðalsteinsson
Fróði Jónsson
Guðrún Sigríður
Eiríksdóttir
Inga Rut Hilmarsdóttir
Jón Guðmundsson
Sigurður Indriðason
Stella Hauksdóttir
50 ára
Ágúst Guðmundsson
Einar Guðni Sigmundsson
Guðfinna Elín Einarsdóttir
Hafdís Óskarsdóttir
Hrafnhildur Sigurgísladóttir
Ingunn Bragadóttir
Olga Ásrún Stefánsdóttir
Sigurður Árni Sigurðsson
Sævar Örn Hallsson
Þórður Geirsson
Þröstur Theódórsson
40 ára
Arnar Egilsson
Freyr Geirdal
Friðrik Jónsson
Guðbjörg Benónýsdóttir
Helgi Bernódus Sigurðsson
Ingibjörg Br.
Sigurjónsdóttir
Ingimar Guðmundsson
Ívar Smári Reynisson
Ívar Þrastarson
Jóna Kristín Sigurðardóttir
Kolbrún Elsa Jónasdóttir
Kristín Ósk Jónasdóttir
Linda Sigurjónsdóttir
Marek Niewinski
María Rósa Einarsdóttir
30 ára
Anna Maria Cybulska
Arna Gunnur Ingólfsdóttir
Ása Sólveig Stefánsdóttir
Ásta María Einarsdóttir
Daniel Kristjánsson
Darius Slatkevicius
Eglé Mikalonyté
Emily Rose Glowacki
Grzegorz Ryszard
Chaberka
Gunnar Sean Eggertsson
Kamil Lukasz Drozd
Margrét Pétursdóttir
Til hamingju með daginn
30 ára William Geir lauk
íþróttakennaraprófi 2007
og kennir við Nesskóla.
Maki: Jóhanna Smára-
dóttir, f. 1985, leikskóla-
kennari.
Synir: Smári Leví Willi-
amsson, f. 2008, og Aron
Leví Willamsson, f. 2012.
Foreldrar: Þorsteinn Al-
bert Þorvaldsson, f. 1956,
verslunarstjóri hjá Sam-
kaupum-Úrvali, og Gunn-
laug Kristjánsdóttir, f.
1959, skrifstofumaður.
William Geir
Þorsteinsson
30 ára Hrefna ólst upp á
Þórshöfn, er búsett á
Álftanesi og starfar hjá
KPMG.
Maki: Vignir Már Garð-
arsson, f. 1979, tölvu-
fræðingur.
Börn: Kristófer Leó Vign-
isson, f. 2007, og Gabrí-
ela Ósk Vignisdóttir, f.
2011.
Foreldrar: Steinunn
Leósdóttir, f. 1958, skrif-
stofum. og Friðrik Jóns-
son, f. 1957, sjóm.
Hrefna
Friðriksdóttir
30 ára Sólveig ólst upp í
Reykjavík, lauk B.Ed.-prófi
frá KHÍ 2008 og er kenn-
ari í Reykjavík.
Maki: Jón Heiðar Hann-
esson, f. 1983, vélfræð-
ingur.
Börn: Steindór Sólon, f.
2004, Ísold Svava, f.
2009.
Foreldrar: Svavar Krist-
insson, f. 1961, rafvirki, og
Anna Steindórsdóttir, f.
1963, sjúkraliði. Þau eru
búsett í Reykjavík.
Sólveig María
Svavarsdóttir
Hægt er að
sendamynd og texta
af nýjum borgara eða
brúðhjónum af slóðinni
mbl.is/islendingar
eða á netfangið
islendingar@mbl.is
Þar sem gæðagleraugu kosta minna
ReykjavíkuRveguR 22 • S. 565 5970 • SjonaRholl.iS
SJÓNARHÓLL
gleraugu á verði fyrir ALLA
Mikið úrval umgjarða•
fisléttar og sterkar•
flott hönnun•
litríkar•
Margverðlaunuð
frönsk gæðagler
verð uMgjarða
4.900
9.900
14.900
19.900
24.900
* Minima umgjarðir undanskildar
*