Morgunblaðið - 14.03.2013, Blaðsíða 49
DÆGRADVÖL 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MARS 2013
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
9 5
3 6 9 4
8 4 3 1 5 2
9 2 3 6
3 8
9 1 8
4 6 2
2 1
4 7
9 5 8 6
8 4 3
3 5 2
2 3 7
8 4 7 5
9 3
3 5 4
2
7 2 1
9 3 5 7 2
1
1 8
4 5 9
4 8 3
8 9 4 2 5
7
1 7 8 5 9 3 6 4 2
9 2 6 8 4 1 5 7 3
5 3 4 6 7 2 9 8 1
6 4 1 9 2 5 7 3 8
7 5 3 1 8 6 4 2 9
2 8 9 7 3 4 1 5 6
8 6 7 2 5 9 3 1 4
3 9 5 4 1 8 2 6 7
4 1 2 3 6 7 8 9 5
8 6 1 4 2 5 7 9 3
5 3 2 9 7 6 8 1 4
9 4 7 3 8 1 2 5 6
2 7 6 1 3 9 5 4 8
3 8 9 7 5 4 6 2 1
1 5 4 2 6 8 3 7 9
7 9 8 6 4 2 1 3 5
4 2 5 8 1 3 9 6 7
6 1 3 5 9 7 4 8 2
8 7 5 1 6 3 4 9 2
4 6 9 2 7 8 3 1 5
3 1 2 9 5 4 6 7 8
2 8 6 5 3 1 7 4 9
1 5 3 7 4 9 2 8 6
9 4 7 6 8 2 5 3 1
5 3 8 4 1 6 9 2 7
7 9 4 8 2 5 1 6 3
6 2 1 3 9 7 8 5 4
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 sóða, 4 viðarbútur, 7 brotna, 8
öldugangurinn, 9 verkfæri, 11 formóðir,
13 elska, 14 misgerðin, 15 gauragangur,
17 fiska, 20 fljótið, 22 einskær, 23 duldi,
24 nemur, 25 fæddur.
Lóðrétt | 1 samtala, 2 trú á Allah, 3
lund, 4 sæti, 5 goð, 6 vita, 10 hakan, 12
ílát, 13 dveljast, 15 gistihús, 16 víður, 18
valur, 19 ránfuglinn, 20 púkar, 21 feng.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 kuldablær, 8 lítil, 9 gatan, 10
aka, 11 týnir, 13 nýrað, 15 grunn, 18
hagga, 21 ála, 22 trauð, 23 fasta, 24 tak-
markar.
Lóðrétt: 2 urtin, 3 dalar, 4 bagan, 5 æst-
ar, 6 blót, 7 anið, 12 iðn, 14 ýsa, 15 geta,
16 uxana, 17 náðum, 18 hafur, 19 gesta,
20 atar.
1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. Bc4 e6 5.
Rf3 d6 6. d4 cxd4 7. cxd4 Rc6 8. 0-0
Be7 9. De2 0-0 10. De4 Bd7 11. He1 Hc8
12. Rbd2 b5 13. Bb3 a6 14. a3 Ra5 15.
Ba2 Bc6 16. Dg4 He8 17. Re4 dxe5 18.
dxe5 Rb7 19. Bh6 g6 20. Bg5 Bd7 21.
Dh4 h5
Staðan kom upp á N1-Reykjavík-
urskákmótinu sem lauk nýverið í Hörpu.
Stórmeistarinn Stefán Kristjánsson
(2.486) hafði hvítt gegn Daða Ómars-
syni (2.212). 22. Bxd5! exd5 23. Rf6+
Bxf6 24. Bxf6 Db6 25. Df4! Dc5 26.
Dh6 og svartur gafst upp enda óverj-
andi mát. Stefán fékk 6 vinninga á
mótinu af 10 mögulegum. Frammistaða
hans samsvaraði árangri upp á 2.411
skákstig. Skákmót öðlinga er nýhafið í
húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur,
sbr. nánari upplýsingar um mótið á
skak.is.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Orðarugl
! " !
!
Hið stóra samhengi. S-Allir
Norður
♠G53
♥84
♦863
♣ÁD972
Vestur Austur
♠D1072 ♠ÁK84
♥9732 ♥106
♦10 ♦G752
♣G1053 ♣K84
Suður
♠96
♥ÁKDG5
♦ÁKD94
♣6
Suður spilar 5♦.
Eitt er að spila upp í gaffal þegar
svíning gengur, annað að fórna vilj-
andi slag með því að spila frá háspili.
En það er stundum hið eina rétta.
Suður opnar á 1♥, fær grandsvar
og stekkur þá í 3♦ til að sýna 5-5-
skiptingu og geimkröfuhönd. Norður
lyftir hlýðinn í 5♦ og vestur kemur
út með spaða. Austur tekur tvo
fyrstu slagina á ♠ÁK, en … svo
hvað?
Nú duga engin vettlingatök – að-
eins lauf upp í gaffalinn banar samn-
ingnum. Ef austur spilar sofandi
spaða í þriðja slag mun suður
trompa og leggja niður ♦ÁK. Legan
sannast og innkoma blinds á ♣Á er
notuð til að svína fyrir ♦G.
Tilgangurinn með því að spila laufi
er að taka af sagnhafa innkomuna
strax, áður en hún nýtist við tromp-
tökuna. Slagurinn á ♣D skiptir engu
máli í hinu stóra samhengi.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
„Þetta gildir bæði hér á landi og í Evrópu.“ Slíkt er oft sagt í samanburði um meginland
Evrópu eða önnur Evrópulönd en Ísland. Þótt við höfum fengið mörgu framgengt
vegna algerrar sérstöðu Íslands í heiminum er það þó á jörðinni, m.a.s. í Evrópu. Það er
eitt Evrópulanda.
Málið
14. mars 1954
Stærsta flugvél heims kom
til Reykjavíkur. Þetta var
Globemaster-flutningavél
sem vó 90 tonn fullhlaðin.
„Mun láta nærri að stýrið sé
jafnhátt fjögurra hæða
húsi,“ sagði í Morg-
unblaðinu.
14. mars 1969
Fiðlarinn á þakinu var
frumsýndur í Þjóðleikhús-
inu. Róbert Arnfinnsson fór
með aðalhlutverkið, Tevje.
„Man ég ekki dæmi þess að
leikari hafi verið hylltur
jafn innilega að leikslokum,“
sagði leikdómari Alþýðu-
blaðsins. Fleiri sóttu sýn-
ingar á þessu verki en
nokkru öðru í húsinu til
þess tíma.
14. mars 1981
Veitingastaðurinn Tomma-
hamborgarar var opnaður
við Grensásveg í Reykjavík.
Tommaborgari kostaði 22
krónur og franskar kart-
öflur 9 krónur. Síðar urðu
staðirnir fleiri og voru þeir
mjög vinsælir í mörg ár.
14. mars 1987
Þyrla Landhelgisgæslunnar,
TF-SIF, bjargaði níu manns
þegar Barðinn strandaði við
Dritvík á Snæfellsnesi. Að-
stæður voru erfiðar og í
Morgunblaðinu var þetta
sagt frækilegt björgunar-
afrek.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist …
Heimatilbúið páskaegg
Ég rakst um daginn á síðu á
netinu, heilsubankinn.is. Þar
má finna ýmsan fróðleik um
heilsutengd mál og uppskrift-
ir. Þar er t.d. uppskrift að
páskaeggi úr heimagerðu
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
súkkulaði eftir Sollu. Ég próf-
aði uppskriftina og mæli með
henni.
Linda.
Jákvætt hugarfar
„Einfaldasta æfingin til að
verða hamingjusamari er að
hugsa daglega um það sem
við erum þakklát fyrir.“ Þessi
orð eru höfð eftir Hrefnu
Guðmundsdóttur í Morg-
unblaðinu 13. mars. Þetta eru
orð að sönnu. Prófið bara.
Ella.
www.nora.is • facebook.com/noraisland
Opið: mán-fös. 12:30-18 Dalvegi 16a • Rauðu múrsteinshúsunum Kóp. 201 • S. 517 7727
Fyrir bústaðinn og heimilið
20% afsl.
fimmtudag og
föstudag
rýmum til fyrir
nýjum vörum