Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.05.2013, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.05.2013, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19.5. 2013 Heimili og hönnun Yngsti sonurinn, Bjarki, á þetta skemmtilega og fallega röndótta herbergi sem er fullbúið. Börnin á heimilinu þau Margrét, Atli og Bjarki voru ánægð með að fá gómsæta köku á virkum degi. Í fyrstu hreiðraði fjölskyldan um sig á neðri hæðinni, meðan efri hæðin var ekki orðin íbúðarhæf, á neðri hæðinni er nú samliggjandi eldhús, stofa og borðstofa í opnu og björtu rými. Í loftið á hjónaherberginu á eftir að setja panel og hurðar fyrir fataskápinn. Myndir af vinum þeirra Hildar og Sigurðar setja skemmtilegan svip á stofuna. Lán og styrkir til tækninýjunga og umbóta í byggingariðnaði

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.