Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.05.2013, Page 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.05.2013, Page 41
Franska leikkonan Vahina Giocante var í kjól frá Elie Saab. Franska leikkonan Jury Ludivine Sag- nier í kjól í anda 3. áratugarins. Franska fyrirsætan Sarah Marshall þótti ein best klædda kona kvöldsins. Bandaríska fyrirsætan Aimee Mullins mætti í glæsilegum síðum kjól. Breska módelið Cara Delevingne var glæsileg í svörtum klassískum blúndukjól frá Burberry. Indverska leikkonan og fyrirsætan Freida Pinto klæddist kjól frá stórhönnuðinum Gucci. Frumsýningargestir The Great Gatsby voru margir skrautlegir. Kjólar frumsýningarkvöldsins The Great Gatsby voru af öllum toga eins og sjá má. Kjólarnir eru eins og endranær misfallegir á kvikmyndahátíðinni í Cannes og sniðin misgóð. Hafa með þessu móti þegar safnast fjórar milljónir skópara. Á Souk geta íslenskir hönnuðir einnig sett inn sínar vörur og skráð þá inn all- ar upplýsingar sjálfir en greiðslan fer í gegnum síðuna. „Við systurnar höfum alltaf verið miklar áhugakonur um tísku og finnst gaman að selja og kaupa föt. Núna á sunnudaginn ætlum við að hefja uppboð og selja valdar vörur úr fataskápnum okkar, m.a. Miu Miu-tösku og ónotuð Hunter stíg- vél,“ segir Lovísa og bætir við að í framhaldinu vonist þær eftir að fá þekkta aðila til að opna fataskápinn sinn og setja á uppboð. Til að selja á Souk skráir fólk sig og setur síðan sem besta lýsingu og mynd af vörunni. En einnig bjóða þær Lovísa og Þóra fólki að taka myndir af fötum á gínu gegn vægu gjaldi. Fyrir nánari upplýsingar má senda þeim systrum póst á so- uk@souk.is og heimsækja vefsíð- una www.souk.is Töskurnar frá Miu Miu eru ekki af verri endanum en þessar eru úr haust- og vetrarlínunni 2013-2014. Klassísk hönnun og flottir litir hér á ferð. AFP 19.5. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41 VORHREINSUN Laugavegur 40, 101 Reykjavík volcano@volcanodesign.is www.volcanodesign.is S: 588010040%

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.