Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.05.2013, Page 58

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.05.2013, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19.5. 2013 Sel Menntaskólans í Reykjavík er í Reykjadal inn af Hveragerði. Þar gerðust í tvígang undarlegir hlutir; skáldskapur sem átti þó samsvörun í samtímanum. Þeir urðu seinna efniviður og uppistaða í sjónvarpsmynd eftir Ágúst Guðmundsson sem hét Skólaferð. Hvað gerðist í Selinu? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/ Sigurður Bogi Hvað gerðist í Selinu? Leikþáttur:Útbúinn var leikþáttur og uppdiktaðar útvarpsfréttir leiknar af segulbandi. Þar bar til tíðinda að kjarnorkuárás á Ísland var yfirvofandi, sem skóp ofsahræðslu nem- enda. Þetta gerðist 1956 og hrekkurinn var endurtekinn 1965. Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.