Morgunblaðið - 30.08.2013, Page 49
MENNING 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 2013
Bæjarhátíðin Akureyrarvaka hefst
á Akureyri í dag og í kvöld kl. 20
verður blásið til Mozartveislu í
Hofi. Þar mun Sinfóníuhljómsveit
Norðurlands flytja Eine kleine
Nachtmusik, Fiðlukonsert nr. 4 og
Sinfóníu nr. 36 eftir W.A. Mozart
undir stjórn þýska hljómsveit-
arstjórans Wolfgangs Trommers en
ungverski fiðluleikarinn Zsuzsa
Debre verður einleikari. Bæði eiga
að baki glæsilegan feril og hafa
leikið með heimskunnum hljóm-
sveitum. „Stjórnandastíll Wolf-
gangs Trommers er glæsilegur.
Hreyfingar hans eru hnitmiðaðar,
sterkar, mjúkar og talandi í senn,“
segir Brynja Harðardóttir, fram-
kvæmdastjóri SN, í tilkynningu.
Trommer sé 86 ára en ungur í anda
og dansi á stjórnendapallinum líkt
og hann væri tvítugur. Það sé mik-
ill fengur fyrir SN að starfa með
Trommer og Debre.
Ljósmynd/Daníel Starrason
Líflegur Wolfgang Trommer á æfingu með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands.
86 ára dansandi hljómsveitarstjóri
Heimildarmyndin The Act of Killing
verður frumsýnd í dag í Bíó Paradís.
Myndin sýnir fyrrverandi foringja
dauðasveita í Indónesíu leika fjölda-
morð í öllum þeim kvikmyndastílum
sem þeir óska sér, m.a. í klassískum
Hollywood-glæpastíl og í stór-
brotnum söngleikjastíl, að því er
segir í tilkynningu. „Þessi nýstár-
lega nálgun leikstjórans Joshuas Op-
penheimers veitir áhorfendum áður
óþekkta sýn á hvað á sér stað í huga
manna sem fremja slíka glæpi gegn
mannkyninu og skilur engan eftir
ósnortinn,“ segir einnig um myndina
sem unnið hefur til verðlauna á
Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í
Berlín og dönsku Bodil-verðlaunin.
Sunnudaginn 8. september verður
myndin sýnd í lengri útgáfu leik-
stjórans og mun hann sitja fyrir
svörum í gegnum Skype að sýningu
lokinni. Með helstu hlutverk fara
Haji Anif, Syamsul Arifin og Sak-
hyan Asmara.
Metacritic: 89/100
Nýstárleg Stilla úr The Act of Killing.
Leikin fjöldamorð í
heimildarmynd
Hljómsveitin Skepna heldur út-
gáfutónleika í kvöld kl. 23 á Bar 11.
Tilefnið er fyrsta breiðskífa hljóm-
sveitarinnar, Skepna, sem kom út í
byrjun mánaðar og hefur að geyma
kraftmikið og hrátt rokk. Skepnu
skipa Hallur Ingólfsson, Birgir
Jónsson og Hörður Ingi Stefánsson.
Hljómsveitin Strigaskór nr. 42
verður sérstakur gestur Skepnu en
breiðskífa hennar, Armadillo, kem-
ur út á næstu dögum.
Skepna og Strigaskór nr. 42 rokka á Bar 11
Skepna Rokkararnir í Skepnu eru hoknir af reynslu og fagna plötu á Bar 11 í kvöld.
Rembingur nefn-
ist sýning Har-
aldar Sigmunds-
sonar sem opnuð
hefur verið í Eið-
isskeri í Bóka-
safni Seltirninga
á Eiðistorgi.
„Rauði þráð-
urinn í sýningu
Haraldar er
háðsádeila á ís-
lenskt samfélag. Á gamansaman
hátt afbakar Haraldur þjóðartákn,
varpar persónulegu ljósi á þjóð-
arstoltið og tvinnar saman á áhuga-
verðan máta minnimáttarkennd
þjóðarinnar við stórhuga fyrirætl-
anir hennar,“ segir í tilkynningu.
Háðsádeila á
íslenskt samfélag
Phoenix Eitt
verkanna til sýnis.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir
fyrir Norræna ljósið 2014, sem út-
nefnt hefur verið Menningar-
viðburður Norðurlandanna 2014. Í
fréttatilkynningu frá skipuleggj-
endum kemur fram að Norræna
ljósið sé menningarhátíð fyrir ung-
menni á aldrinum 14-17 ára sem
haldin verður í júlí á næsta ári, en
þar munu 75 ungir norrænir lista-
menn ferðast um Norðurlöndin, taka
þátt í þremur vinnustofum í jafn-
mörgum löndum og vinna með lista-
mönnum frá hverju landi.
Ungmennunum verður skipt upp í
fimm hópa: sjónlist, leiklist, tónlist,
sirkus og dans. Hver hópur mun lúta
umsjón eins aðallistamanns og hafa
tveir íslenskir listamenn verið valdir
til þess verks. María Ellingsen, leik-
kona og leikstjóri, mun stýra leik-
listarhópnum, og Arna Valsdóttir
sjónlistamaður sjónlistarhópnum.
Norski fiðluleikarinn Andreas Ljo-
nes mun stýra tónlistarhópnum,
finnski dansarinn og danshöfund-
urinn dr. Raisu Foster-danshópnum
og finnska sirkuslistakonan Kar-
oliina Turkka-sirkushópnum.
Leiðir hópanna til Joensuu eru
ólíkar, en í lok ferðalagsins koma all-
ir hóparnir saman í Joensuu í A-
Finnlandi og setja þar upp sameig-
inlega risasýningu í miðborginni.
Tveir hópar leggja leið sína til Ís-
lands, annars vegar tónlistarhóp-
urinn og hins vegar sjónlistarhóp-
urinn. Auk aðallistamannanna koma
um 40 aðrir listamenn að hátíðinni,
auk rúmlega 300 ungmenna sem
verður boðið að taka þátt í vinnustof-
um í heimabæjum þeirra. Umsókn-
arfrestur er til 20. október og sótt
um á vefnum nordiclight2014.com.
Taka þátt í Norræna ljósinu
Umsóknarfrest-
ur til 20. október
María Ellingsen Arna Valsdóttir
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
THECONJURING KL.5:30-8-10-10:30
THECONJURINGVIP KL.5:40-8-10:30
PLANES ÍSLTAL3D KL.3:40-5:50
PLANES ÍSLTAL2D KL.3:40-5:50-8
THEBLINGRING KL.8
WERETHEMILLERS KL.5:40 - 8 - 10:30
RED22 KL.8-10:30
SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL KL.3D:3:20 2D:3:20-5:40
WORLDWARZ2D KL.10:10
SAMMY2 ÍSLTAL2D KL.3:40TILBOÐ400KR.
KRINGLUNNI
THE CONJURING KL. 8 - 10:30
PLANES ÍSLTAL3D KL. 3:40 - 5:50
PLANES ÍSLTAL2D KL. 3:40 - 5:50
THE BLING RING KL. 6 - 8 - 10
WERE THE MILLERS KL. 8 - 10:30
SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL3D KL. 3:40
THE CONJURING KL. 6:30 - 8 - 10:30
PLANES ÍSLTAL3D KL. 5:50
KICK-ASS 2 KL. 5:40 - 8 - 10:20
WERE THE MILLERS KL. 5:30-8-9-10:30
NÚMERUÐ SÆTI
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
SPARBÍÓ
AKUREYRI
THE CONJURING KL. 8 - 10:30
PLANES ÍSLTAL3D KL. 5:50
THE BLING RING KL. 10:30
WERE THE MILLERS 2 KL. 8
SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL3D KL. 5:40
KEFLAVÍK
THECONJURING KL.10:30
PLANES ÍSLTAL3D KL.5:50
HROSSÍOSS KL.8
STRUMPARNIR ÍSLTAL2D KL.5:40
KICK-ASS2 KL.8
WERETHEMILLERS KL.10:10
STÓRKOSTLEG TEIKNIMYND FRÁ SNILLINGUNUM HJÁ DISNEY/PIXAR
ROGER EBERT
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 2D OG 3D
SPRENGHLÆGILEG.
BESTA GRÍNMYND ÁRSINS!
VIRKILEGA FYNDIN!
COSMOPOLITAN
JULIANN GAREY / MARIE CLAIRE
SCOTT MANTZ / ACCESS HOLLYWOOD
JENNIFER ANISTON, JASON SUDEIKIS
OG ED HELMS Í FYNDNUSTU GRÍNMYND ÞESSA ÁRS
NEW YORK TIMES
SAN FRANCISCO CHRONICLE
stranglega bÖnnuÐ bÖrnum
byggÐ Á sÖnnum atburÐum
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D OG 3D
FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR BÍLA
14
10
16
16
MEÐ ÍSLENSKU TALI
H.G. - MBL
HHH
V.G. - DV
HHH
„Sparkar fast í meirihlutann
á afþreygingarmyndum
sumarsins. Fílaði hana í botn.”
T.V. - Bíóvefurinn/Séð & Heyrt
SÝND Í 3D OG 2D
-bara lúxus sími 553 2075
www.laugarasbio.is
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
L
ELYSIUM Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:20 (P)
KICK ASS 2 Sýnd kl. 8 - 10:20
2 GUNS Sýnd kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20
PERCY JACKSON: S.O.M. Sýnd kl. 3:40
STRUMPARNIR 2 2D Sýnd kl. 3:40 - 5:50
POWE
RSÝN
ING
KL. 10
:20