Morgunblaðið - 13.09.2013, Side 49

Morgunblaðið - 13.09.2013, Side 49
MENNING 49 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2013 Blue Jasmine Nýjasta kvikmynd Woody Allen. Í henni segir af yfirstéttarfrú í New York sem lifir áhyggjulausu for- réttindalífi á Manhattan. Þegar vellauðugur eiginmaður hennar skilur við hana hrynur líf hennar til grunna. Í aðalhlutverkum eru Cate Blanchett, Alec Baldwin, Bobby Cannavale, Louis C.K., Michael Stuhlbarg, Peter Sarsgaard og Sally Hawkins. Metacritic: 77/100 Paranoia Hæfileikaríkur, ungur maður að nafni Adam er ráðinn til starfa hjá hátæknifyrirtæki til að njósna um helsta keppinaut þess. Fyrirtækin tvö eru rekin af tveimur auðjöfrum sem elda grátt silfur. Fljótlega lendir Adam í miklum vandræðum og áttar sig á því að hann er í lífs- hættu. Leikstjóri er Robert Luketic og í aðalhlutverkum Gary Oldman, Harrison Ford og Liam Hems- worth. Metacritic: 32/100 Despicable Me 2/Aulinn ég 2 Framhald teiknimyndarinnar Despicable Me eða Aulinn ég. Í fyrri myndinni sagði af illgjörnum vís- indamanni, Gru, sem ættleiddi þrjár munaðarlausar stúlkur í vafa- sömum tilgangi og uppgötvaði í kjölfarið á sér nýja, föðurlega hlið. Að þessu sinni er Gru ráðinn til starfa af bandalagi sem berst gegn ofurglæpamönnum og verkefnið að ráða niðurlögum stórhættulegs óþokka. Leikstjórar myndarinnar eru Pierre Coffin og Chris Renaud. Metacritic: 62/100 Malavita Robert gamli De Niro er hér í kunnuglegu hlutverki, leikur fyrr- verandi mafíósa sem býr með eig- inkonu sinni og börnum í Norm- andí þar sem þau njóta vitnaverndar. Mafíufjölskyldan reynir að aðlagast nýjum að- stæðum og hegða sér eins og venju- leg fjölskylda en það reynist þeim þrautin þyngri. Leikstjóri mynd- arinnar er Luc Besson og auk De Niro fara með helstu hlutverk Di- anna Agron, John D’Leo, Michelle Pfeiffer, og Tommy Lee Jones. Enga samantekt á gagnrýni er að finna á Metacritic. Bíófrumsýningar Stjörnum prýddar frumsýningarmyndir Skilnaður Cate Blanchett og Alec Baldwin í Blue Jasmine. Málmhaus, nýjasta kvikmynd Ragn- ars Bragasonar, var frumsýnd fyrir fullum sal á alþjóðlegu kvikmynda- hátíðinni í Toronto, TIFF, um síð- ustu helgi. Helstu aðstandendur myndarinnar voru viðstaddir frum- sýninguna, m.a. Ragnar og aðal- leikkonan, Þorbjörg Helga Þorgils- dóttir. Viðtökur bíógesta voru góðar, hlegið og grátið í salnum og fagnað með dynjandi lófataki undir lokin. „Frumsýningin gekk alveg glimrandi, um 500 manns og allir sátu eftir sýningu og tóku þátt í spurt og svarað með leikstjóra og aðstandendum. Þetta var frábær frumsýning, ein af þeim betri sem ég hef átt. Það var mikill áhugi fyrir myndinni, ég held ég hafi farið í 15- 20 viðtöl,“ segir Ragnar. Kvikmyndavefurinn Twitch birti fyrir nokkrum dögum afar jákvæð- an dóm um myndina og segist Ragnar sérstaklega ánægður með hversu vel sé talað um aðalleikkon- una, Þorbjörgu. Hann sé hvað stolt- astur af því hvað leikararnir hafi staðið sig frábærlega. Þorbjörg fer í myndinni með hlutverk Heru sem býr með fjölskyldu sinni í sveit. Eldri bróðir hennar lætur lífið í slysi og Hera telur sig bera ábyrgð á því. Hún finnur sáluhjálp í tónlistinni sem bróðir hennar hlustaði á, málm- þungarokki og verður sk. málm- haus. Sýnd í Suður-Kóreu Málmhaus verður sýnd á einni af stærstu og virtustu kvikmyndahá- tíðum Asíu, Busan International Film Festival í S-Kóreu sem hefst 3. október og fleiri hátíðir hafa boðist til að sýna myndina. Ragnar segir þó ekki staðfest enn á hvaða hátíð- um myndin verður sýnd. Hvað er- lenda dreifingu og sölu á henni varð- ar segir Ragnar að fyrirtækið Picture Tree sjái um hana. Það sé að ganga frá sölu á myndinni til svæðisskiptrar dreifingar. Málmhaus verður frumsýnd hér á landi 11. október, í Smárabíói, Há- skólabíói og Laugarásbíói. Ragnar segir myndina einnig verða sýnda á Ísafirði, Selfossi og Akureyri. „Og vonandi á sem flestum stöðum á landsbyggðinni,“ bætir hann við. helgisnaer@mbl.is Hlegið og grátið á frum- sýningu Málmhauss  Ragnar Bragason ánægður með viðtök- urnar í Toronto Viðtalafjöld Ragnar í einu af mörgum viðtölum sem hann veitti í Toronto. 16 16 12 SÝND Í 2D MEÐ ÍSLENSKU TALI HHH T.V. - Bíóvefurinn/Séð & Heyrt Sýnd með íslensku og ensku tali “Hressasta, líflegasta og litríkasta fjölskyldumyndin sem þú finnur á þessu ári. Betri en fyrri.” T.V. - Bíóvefurinn/S&H HHH -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar L L L L MALAVITA Sýnd kl. 8 - 10:20 AULINN ÉG 2 3D Sýnd kl. 4 - 6 AULINN ÉG 2 2D Sýnd kl. 4 DESPICABLE ME 2 2D Sýnd kl. 6 - 8 JOBS Sýnd kl. 8 - 10:10 KICK ASS 2 Sýnd kl. 10:40 STRUMPARNIR 2 2D Sýnd kl. 3:50 KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM Á TOPPNUM Í ÁR KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA PARANOIA KL.5:50-8-10:20 PARANOIAVIP KL.3:40-5:50-8 AULINNÉG ÍSLTAL3D KL.3:40-5:50 AULINNÉG ÍSLTAL2D KL.4:10-6:20 CITYOFBONES KL.8-10:40 THECONJURING KL.5:40-8-10:30 THECONJURINGVIP KL.10:20 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL.3:40 FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL.3:40-5:50 THEBLINGRING KL.8:30 WE’RETHEMILLERS KL.8 - 10:30 RED22 KL.10:40 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2DKL.3:40 KRINGLUNNI PARANOIA KL. 9 - 11:10 CITY OF BONES KL. 6 THE CONJURING KL. 10:30 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL. 5:50 WE’RE THE MILLERS KL. 8 KVIKMYNDADAGAR 11. - 26. SEPTEMBER MUD ÓTEXTUÐ KL. 8 MIDNIGHT’S CHILDREN ÓTEXTUÐ KL. 10:40 TO THE WONDER ÓTEXTUÐ KL. 5:40 AULINN ÉG ÍSLTAL2D KL. 5:50 PARANOIA 2 KL. 5:40 - 8 - 10:20 CITY OF BONES KL. 5:20 - 8 - 10:40 THE CONJURING KL. 8 - 10:30 FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL. 5:50 KICK-ASS 2 KL. 10:30 WE’RE THE MILLERS KL. 8 NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRI PARANOIA KL. 8 - 10:20 CITY OF BONES KL. 8 THE CONJURING KL. 10:40 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL. 5:50 WE’RE THE MILLERS 2 KL. 5:40 KEFLAVÍK AULINNÉG ÍSLTAL3D KL.5:50 PARANOIA KL.8 CITYOFBONES KL.10 FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL.5:50 MALAVITA KL.10:20 ÖLLI KL.8  SAN FRANCISCO CHRONICLE byggÐ Á samnefndri metsÖlubÓk SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D OG 3D „MORE EXCITING THAN THE HUNGER GAMES“ S.E. FOX-TV SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU KR.750 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1000 Á GRÆNT  T.V. - BÍÓVEFURINN/S&H “HRESSASTA, LÍFLEGASTA OG LITRÍKASTA FJÖLSKYLDUMYNDIN SEM ÞÚ FINNUR Á ÞESSU ÁRI. BETRI EN FYRRI.” MIDNIGHT’S CHILDREN A FILM BY ACADEMY AWARD ® NOMINEE DEEPA MEHTA SALMAN RUSHDIE’S FROM ONE OF THE MOST CELEBRATED NOVELS OF OUR TIME HÁGÆ ÐA SP ENNUT RYLLIR Í HÆS TA FLO KKI ME Ð ÚRV ALS LE IKURU M

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.