Morgunblaðið - 30.10.2013, Page 19

Morgunblaðið - 30.10.2013, Page 19
Þykkvibær er byggðahverfi við Hólsá, sunnan við Safamýri í Rangárþingi ytra, á milli Þjórsár og Hólsár. Fyrsti skóli til sveita á Suðurlandi var stofnaður í Þykkvabæ, en það var 1892. Þykkvibær er nú aðallega þekktur fyrir kartö- flurækt, en í mörg ár var þaðan nokkurt útræði og var sjósókn helsti atvinnuvegurinn. Nú búa um 80manns í Þykkvabæ. Elsta sveita- þorp landsins og hefur verið í byggð frá 1220 Ljósmynd/MatsWibe Lund MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 2013 Morgunblaðið/Golli Þykkvibær Bærinn er ekki fjölmennur, en um 80 manns búa í Þykkvabæ. Þar hefur verið byggð í mörg hundruð ár. unina frá upphafi. „Það var rosalega mikið lagt í tónlistina og textann, sem var hvort tveggja frumsamið eins og oft var gert á þessum árum. Það var líka mikið vesen að gera eyrun á Rú- rik. Ég var ekki viðstödd þegar það var gert. Það er enginn stórvandi en ég efast um að þetta hafi verið gert í tölvu.“ Ólafur Pétursson og Jón Ásgeir Hreinsson skrifuðu handritið að aug- lýsingunni, en Jón Ásgeir kom einnig að gerð leikmyndarinnar, Ágúst Baldursson leikstýrði henni og Karl Óskarsson var tökumaður, en við- mælendur Morgunblaðsins voru á einu máli um að Ágúst og Karl hefðu gjörbylt auglýsingagerð á Íslandi. Þá sá Gunnar Gunnarsson um að breyta eyrunum á Rúrik, sem kostaði á þeim tíma mikla vinnu og tíma. Mikilvægt að gefa tækifæri Kristín sagði að hún hefði gefið þeim Ólafi og Jóni Ásgeiri, sem unnu hjá AUK, ásamt Höddu, nokkuð laus- an tauminn við gerð auglýsingar- innar. „Ég skoraði á mannskapinn að láta það sjást hvers þau væru megn- ug og þau stóðu sig með prýði. Það er mikilvægt að ráða rétt fólk í vinnu – sjá það út og gefa því tækifæri – og treysta því.“ Kartöflur Þykkvibær er eflaust þekktastur fyrir Þykkvabæjarkartöflur … og álfa. Þeir voru hins vegar ekki að störfum daginn sem þessi mynd var tekin. Morgunblaðið/Golli Landnámshæna Júlíus segir stofninn sérstakan og líkari villtum fuglum en ræktuðu hænurnar. Dagrún Jónsdóttir, mótor- hjólabóndi á Oddsparti í Þykkva- bæ flutti til Þykkvabæjar fyrir átta árum. Hún er í óða önn að gera upp hús þar og hyggst opna mótorhjólasafn Þykkvabæjar. „Húsið hefur verið notað sem ballsalur, en þar ætlum við að hafa sýningarsalinn. Það var fullt af hljómsveitum sem spiluðu hérna í sumar.“ Dagrún vill ekkert gefa upp um hvenær safnið verður opnað og segir mörg verkefni vera eft- ir. Bak við húsið sem mun hýsa safnið er stórt tún með hlöðnum veggjum utan um eldstæði. „Hérna er tjaldsvæði sem við rekum fyrir mótorhjólafólk og tökum eingöngu á móti hópum.“ Meðeigandi Dagrúnar að svæðinu er Einar „Marlboro“. Þau hafa nú þegar sankað að sér rúmlega 30 hjólum og er það elsta frá 1931. gunnardofri@mbl.is Dagrún ætlar að opna mótorhjólasafn Morgunblaðið/Golli Mótorhjól Dagrún Jónsdóttir, mótorhjólabóndi á Oddsparti. Elsta mótorhjólið er Harley frá 1931 Morgunblaðið/Golli Harley Mótorhjól af ýmsum gerðum verða í safni Dagrúnar. „Kartöflurnar eru svona tvo tíma í gegn- um vinnsluferlið frá því þær koma inn í verksmiðjuna,“ sagði Markús Ársælsson, kartöflubóndi í Hákoti í Þykkvabæ. „Það veltur samt að einhverju leyti á hvort þær fara gegnum frönsku línuna eða í forsoðnu, en það munar samt ekki svo miklum tíma.“ Hann sagði Þykkvabæ eiga íslenskum neytendum allt að launa, því án þeirra væri fyrirtækið ekki til. Tveggja tíma vinnsluferli ÞYKKVABÆJARKARTÖFLUR Álfasögur? Markús Ársælsson, kart- öflubóndi í Hákoti í Þykkvabæ. Skannaðu kóðann til að skoða álfana á mbl.is.  Næst verður komið við á Flúðum á 100 daga hringferð Morgunblaðsins. Á morgun

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.