Morgunblaðið - 30.10.2013, Page 39
MENNING 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 2013
Það var glæsilegt að hefja30 ára „ammælisveislu“FTT með flaggskipi Ís-landshrynsins; Stórsveit
Reykjavíkur. Sex nýútsett íslensk
djassverk og fimm eldri. Þrjú af
gæðaskífunni HAK þar sem greina
mátti máraáhrif í djasslagi síðasta
árs, „Austurveri“ Kjartans Valdi-
marsson, en spilamennskan ekki
eins markviss og á skífunni; „Kleif-
ur“ eftir Hilmar Jensson með
sterku brassi og „Sjúbídú“ Agnars
Más með stórfínum sólóum Kjart-
ans og Jóels. Andrés Þór var fínn
en maður saknaði Edda Lár þarna.
Austurlandadans Stefáns S., „Ís-
lendingur í Alhambrahöll“, var
frumfluttur af sveitinni í apríl sl.
Að sjálfsögðu márahrif þar, en þá
blés Sigurður Flosason Tyrkjasóló
í sópransax, en nú var Stefán á
Sveiflustöðum í barítonsólói sínu og
á eftir fylgdi klassísk sveifla, sem
sjaldan heyrðist á þessum tón-
leikum. Verk sem vinnur á.
Sunna Gunnlaugsdóttir útsetti
verk sitt „Autumnalia“. Viðkvæmt
með norrænum blæ í bland við það
sem arftakar Gil Evans pæla. Ólaf-
ur Jónsson var með fínan tenórsóló
en sveitin var ekki alveg nógu sam-
stillt. Betur tókst í „London út“
eftir Ómar Guðjónsson, sem varð
sorgarljóð í flottri útsetningu Sam-
úels Jóns. Annar tónn ríkti í út-
setningu hans á „Havana“ Tómasar
R. Þar fannst mér karabíuhrynur
Tomma komast fullkomlega til
skila. Tvær nýjar útsetningar eftir
Kjartan voru á dagskrá: „Tjörn“
Jóels Pálssonar og „Gulrætur og
ís“ Einars Schevings. Jóel var að
sjálfsögðu aðalsólisti í því fyrr-
nefnda og bandið fékk að blása út
og Jói að breika.. Verk Einars er
lágstemmd yndislína og gaman að
heyra í blábyrjun dúó Kjartans og
Einars Jónssonar, forystutrompets
Stórsveitarinnar frá upphafi og
fram á síðustu ár, rammað inn af
víbrafónhljómum Péturs
Grétarssonar.
Oftar en ekki var tónlistin inn-
hverf. Það var einhver íslenskur lit-
ur á tónleikunum – þrátt fyrir
balkan, latín og fönk – eða nor-
rænn. Mér fannst sannast hér að
merkimiðinn norrænn djass – sem
oft hefur verið deilt um – sé ekki
marklaus. Kannski saknaði maður
stundum meiri stórsveitarkrafts í
gömlu merkingunni, en hann vant-
aði ekki í stórgóða útsetningu Sví-
ans Daniels Nolgårds á „E.G.
blúsi“ Eyþórs Gunnarssonar og þó
fönkið hefði ekki alveg yfirgefið
verkið, einsog í eyþórskum raf-
teygjum Kjartans, voru sveiflukafl-
arnir óborganlegir. Svo var kýlt í
lokin með „BBQ Ribs“ Samma af
Fnyk, þar sem ungu einleikararnir
Bergur, Björgvin og Eiríkur Rafn
nutu sín vel.
Stjórnandinn vex við hverja raun
og er það vel.
Morgunblaðið/Kristinn
Stórsveitin „Það var einhver íslenskur litur á tónleikunum – þrátt fyrir balkan, latín og fönk – eða norrænn. Mér
fannst sannast hér að merkimiðinn norrænn djass – sem oft hefur verið deilt um – sé ekki marklaus.“
Innhverft þó kraftmikið oftast
Kaldalón í Hörpu
Stórsveit Reykjavíkurbbbbn
Einar Jónsson, Kjartan Hákonarson,
Snorri Sigurðarson og Eiríkur Rafn
Stefánsson á trompeta og flýgilhorn;
Samúel J. Samúelsson, Einar Jónsson
Bergur Þórisson og Ingibjörg Azina bás-
únur; Jóel Pálsson, Björgvin Hjálm-
arsson, Haukur Gröndal, Ólafur Jónsson
og Stefán S. Stefánsson saxófóna og
klarinettur; Kjartan Valdimarsson pí-
anó, Andrés Þór Gunnlaugsson gítar,
Gunnar Hrafnsson bassa, Jóhann Hjör-
leifsson trommur og Pétur Grétarsson
slagverk. Stjórnandi: Sigurður Flosa-
son. Tónleikar 25. október 2013.
VERNHARÐUR
LINNET
TÓNLIST
SJÓNARHÓLL
Frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á Íslandi
Reykjavíkurvegur 22 | Hafnarfjörður | S. 565 5970 | sjonarholl.is
Margskipt gleraugu
Sama lága verðið!
Skoðið „Intuitive“
nýjustu margskiptu glerin frá
BBGR Frakklandi en þau hlutu
gullbikarinn sem bestu margskiptu
glerin á Silmo Paris nú í september.
Verðlaunin voru veitt fyrir mun
stærra fókussvæði í les-, tölvu-
og akstursfjarlægðum.
Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Hús Bernhörðu Alba - Glæsileg sýning – afrek“
BS, pressan.is“
Mary Poppins (Stóra sviðið)
Fim 31/10 kl. 19:00 aukas Sun 10/11 kl. 13:00 Sun 24/11 kl. 13:00
Fös 1/11 kl. 19:00 aukas Fim 14/11 kl. 19:00 aukas Fim 28/11 kl. 19:00
Lau 2/11 kl. 13:00 aukas Fös 15/11 kl. 19:00 aukas Fös 29/11 kl. 19:00
Sun 3/11 kl. 13:00 aukas Sun 17/11 kl. 13:00 Lau 30/11 kl. 13:00
Fim 7/11 kl. 19:00 aukas Fim 21/11 kl. 19:00 Sun 1/12 kl. 13:00
Fös 8/11 kl. 19:00 aukas Fös 22/11 kl. 19:00
Lau 9/11 kl. 13:00 Lau 23/11 kl. 13:00
Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala.
Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið)
Fös 1/11 kl. 20:00 18.k Þri 19/11 kl. 20:00 aukas Fim 12/12 kl. 20:00 37.k
Lau 2/11 kl. 20:00 19.k Mið 20/11 kl. 20:00 28.k Fös 13/12 kl. 20:00 38.k
Sun 3/11 kl. 20:00 20.k Fim 21/11 kl. 20:00 29.k Lau 14/12 kl. 20:00 39.k
Mið 6/11 kl. 20:00 aukas Fös 22/11 kl. 20:00 30.k Sun 15/12 kl. 20:00 40.k
Fim 7/11 kl. 20:00 23.k Mið 27/11 kl. 20:00 aukas Þri 17/12 kl. 20:00
Fös 8/11 kl. 20:00 21.k Fim 28/11 kl. 20:00 31.k Mið 18/12 kl. 20:00
Lau 9/11 kl. 20:00 22.k Fös 29/11 kl. 20:00 32.k Fim 19/12 kl. 20:00
Sun 10/11 kl. 20:00 24.k Sun 1/12 kl. 20:00 33.k Fös 20/12 kl. 20:00
Mið 13/11 kl. 20:00 25.k Fim 5/12 kl. 20:00 34.k Fim 26/12 kl. 20:00
Fim 14/11 kl. 20:00 26.k Fös 6/12 kl. 20:00 35.k Fös 27/12 kl. 20:00
Fös 15/11 kl. 20:00 27.k Sun 8/12 kl. 20:00 36.k Lau 28/12 kl. 20:00
Epískur tónsjónleikur. ATH! Ekki unnt að hleypa inní sal eftir að sýning hefst
Mýs og menn (Stóra sviðið)
Lau 2/11 kl. 20:00 4.k Lau 16/11 kl. 20:00 7.k Sun 24/11 kl. 20:00 10.k
Lau 9/11 kl. 20:00 5.k Sun 17/11 kl. 20:00 8.k Lau 30/11 kl. 20:00
Sun 10/11 kl. 20:00 6.k Lau 23/11 kl. 20:00 9.k
Meistaraverkið eftir John Steinbeck aftur á svið í takmarkaðan tíma
Hús Bernhörðu Alba (Gamla bíó)
Sun 3/11 kl. 20:00 6.k Lau 16/11 kl. 20:00 9.k Sun 24/11 kl. 20:00
Lau 9/11 kl. 20:00 7.k Sun 17/11 kl. 20:00 10.k Lau 30/11 kl. 20:00
Sun 10/11 kl. 20:00 8.k Lau 23/11 kl. 20:00
Sígilt verk Lorca í kraftmikilli nálgun okkar fremstu listakvenna
Saumur (Litla sviðið)
Sun 10/11 kl. 20:00 3.k Fim 21/11 kl. 20:00 4.k Fös 22/11 kl. 20:00 5.k
Nærgöngult og nístandi verk eftir eitt magnaðasta samtímaleikskáld Bretlands
Haustsýning ÍD: Tímar Sentimental, again (Stóra sviðið)
Sun 3/11 kl. 20:00 5.k
Tímar eftir Helenu Jónsdóttur; Sentimental, again eftir Jo Strömgren
HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS
Pollock? (Kassinn)
Mið 30/10 kl. 19:30 Frums. Mið 20/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 6/12 kl. 19:30 13.sýn
Fim 31/10 kl. 19:30 2.sýn Fim 21/11 kl. 19:30 9.sýn Lau 7/12 kl. 19:30 20.sýn
Sun 3/11 kl. 19:30 3.sýn Fös 22/11 kl. 19:30 10.sýn Sun 8/12 kl. 19:30 21.sýn
Fim 7/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 23/11 kl. 19:30 Aukas. Fim 12/12 kl. 19:30 22.sýn
Lau 9/11 kl. 19:30 4.sýn Fim 28/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 13/12 kl. 19:30 23.sýn
Sun 10/11 kl. 19:30 5.sýn Fös 29/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 14/12 kl. 19:30 24.sýn
Fim 14/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 30/11 kl. 19:30 11.sýn Sun 15/12 kl. 19:30 25.sýn
Lau 16/11 kl. 19:30 6.sýn Sun 1/12 kl. 19:30 12.sýn
Sun 17/11 kl. 19:30 7.sýn Fim 5/12 kl. 19:30 Aukas.
Vel skrifað verk og frábærir karakterar. Aukasýnigar komnar í sölu!
Englar alheimsins (Stóra sviðið)
Mið 30/10 kl. 19:30 Aukas. Fim 14/11 kl. 19:30 47.sýn Fös 29/11 kl. 19:30 55.sýn
Fim 31/10 kl. 19:30 44.sýn Lau 16/11 kl. 19:30 48.sýn Fös 6/12 kl. 19:30 56. sýn
Fim 7/11 kl. 19:30 45.sýn Fim 21/11 kl. 19:30 52.sýn Lau 28/12 kl. 19:30 58.sýn
Lau 9/11 kl. 19:30 46.sýn Fös 22/11 kl. 19:30 53.sýn
Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús. Ekki missa af viðburði á leiksviðinu.
ÓVITAR (Stóra sviðið)
Sun 3/11 kl. 13:00 7.sýn Sun 24/11 kl. 13:00 13. sýn Sun 8/12 kl. 14:00 17.sýn
Sun 3/11 kl. 16:00 8.sýn Sun 24/11 kl. 16:00 14. sýn Sun 8/12 kl. 17:00 18. sýn
Sun 10/11 kl. 13:00 9.sýn Lau 30/11 kl. 17:00 Aukas. Lau 28/12 kl. 13:00 21. sýn
Sun 10/11 kl. 16:00 táknm. Sun 1/12 kl. 14:00 15.sýn Sun 29/12 kl. 13:00 22. sýn
Sun 17/11 kl. 13:00 11.sýn Sun 1/12 kl. 17:00 16. sýn Mán 30/12 kl. 13:00 23. sýn
Sun 17/11 kl. 16:00 12.sýn Lau 7/12 kl. 17:00 Aukas.
Kraftmikil og litskrúðug sýning, þar sem börn á öllum aldri fara á kostum!
Maður að mínu skapi (Stóra sviðið)
Lau 2/11 kl. 19:30 14.sýn Fös 8/11 kl. 19:30 16.sýn
Síðustu sýningar! Samtímaspegill og snilldarleikur sem þú mátt ekki missa af.
Harmsaga (Kassinn)
Fös 1/11 kl. 19:30 Fös 8/11 kl. 19:30
Samskipti og samskiptaleysi, rerk sem hittir í hjartastað.Örfáar sýningar eftir.
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 2/11 kl. 13:30 103.sýn Lau 2/11 kl. 15:00 104.sýn
Síðustu sýningar fyrir jól - sýningar hefjast aftur í jánúar.
Aladdín (Brúðuloftið)
Lau 2/11 kl. 13:30 Lau 9/11 kl. 13:30 Lau 16/11 kl. 13:30
Lau 2/11 kl. 16:30 Lau 9/11 kl. 16:30 Lau 16/11 kl. 16:30
1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 30/11 kl. 11:00 200.sýn Sun 1/12 kl. 12:30 Sun 8/12 kl. 11:00
Lau 30/11 kl. 13:00 Lau 7/12 kl. 11:00 Sun 8/12 kl. 12:30
Lau 30/11 kl. 14:30 Lau 7/12 kl. 13:00
Sun 1/12 kl. 11:00 Lau 7/12 kl. 14:30
Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins. Miðasala er hafin.