Morgunblaðið - 30.10.2013, Síða 41
MENNING 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 2013
KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM
ÁTOPPNUM Í ÁR
KYNNTUÞÉRMÁLIÐ Á
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
BADGRANDPA KL.5:50-8-10:10
GRAVITY3D KL.5:50-8-10:10
GRAVITYVIP2D KL.5:50-8-10:10
RUSH2 KL.5:30-8-10:40
PRISONERS 2 KL.6-8-9
AULINNÉG ÍSLTAL2D KL.6
KRINGLUNNI
THE NOSE ÓPERA KL. 6
BAD GRANDPA KL. 8:30 - 11
DISCONNECT/HEILABROTINNKL. 5:20 - 8 - 10:40
GRAVITY 2D KL. 5:50
PRISONERS KL. 8 - 10:10
BAD GRANDPA KL. 5:50 - 8 - 10:10
GRAVITY 3D KL. 5:50 - 8 - 10:10
PRISONERS 2 KL. 6 - 9 - 10:10
NÚMERUÐ SÆTI
AKUREYRI
BADGRANDPA KL. 5:50 - 8
DISCONNECT/HEILABROTINNKL. 8
GRAVITY 3D KL. 10:10
RUSH KL. 10:40
PRISONERS KL. 5
KEFLAVÍK
BADGRANDPA KL.8-10:10
GRAVITY3D KL.8
PRISONERS KL.10:10
THE HOLLYWOOD REPORTER
ENTERTAINMENT WEEKLY
VARIETY
VARIETY
LOS ANGELES TIMES
BESTA SPENNUMYND ÁRSINS
-JAMESCAMERON-LEIKSTJÓRIAVATAR/ALIENS/TITANIC
BESTA GEIMMYND FYRR OG SÍÐAR
98% ROTTEN TOMATOES
QC
THE HOLLYWOOD REPORTER
ENTERTAINMENT WEEKLY
EMPIRE
R.R. CHICAGO SUN-TIMES
MYNDIN SEM ALLIR FORELDRAR ÆTTU AÐ
FARA Á MEÐ BÖRNUM SÍNUM
SÝNDÁ
UNDANDISCONNECT
ÍSLENSK STUTTMYND EFTIR
BRAGA ÞÓR HINRIKSSON
FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR JACKASS
MYNDIRNAR KEMUR BAD GRANDPA
FRÁBÆR GRÍNMYND!
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
★★★★★
Los Angeles Times
★★★★★
The New York Times
★★★★★
Empire
16
12
L
FRÁ RICHARD CURTIS, HANDRITSHÖFUNDI
LOVE ACTUALLY, NOTTING HILL & FOUR
WEDDINGS
ÍSL TALT.V. - Bíóvefurinn/S&H
★★★
FRÁ LEIKSTJÓRA THE BOURNE ULTIMATUM
ÞAÐ EINA SEM GILDIR HÉR ÚTI ER AÐ LIFA AF
BYGGÐ Á SANNRI SÖGU
14
10
FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA
-bara lúxus sími 553 2075
www.laugarasbio.is
94% á rottentomatoes!
-H.S., MBL -H.V.A., FBL-V.H., DV
-T.V. -Bíóvefurinn.is /
Séð & Heyrt
-H.A.Ó., Monitor
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
CAPTAIN PHILLIPS Sýnd kl. 6 - 9
INSIDIOUS: CHAPTER 2 Sýnd kl. 10:20
MÁLMHAUS Sýnd kl. 5:50
ABOUT TIME Sýnd kl. 9
AULINN ÉG 2 2D Sýnd kl. 6
Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík 414 84 00 www.martex.is
Góð þjónusta
byrjar með
flottu útliti.
Fataframleiðandi
fagfólksins
BRAGARD
Í þessari bók segir frá stúlkunni
Mayu Vídal. Hún elst upp hjá afa
sínum og ömmu í Kaliforníu en er
af dönskum og chileskum uppruna.
Æska hennar er fjörug og litrík á
einstöku og ástríku heimili. Þegar
Maya er sextán
ára deyr afi
hennar og amma
hennar leggst í
þunglyndi. Maya
er eftirlitslaus og
lendir í slæmum
félagsskap sem
leiðir hana út í
drykkju, dóp og
glæpi. Maya er
send í meðferð en strýkur úr henni
og flýr til Las Vegas þar sem hún
lendir í enn verri félagsskap en hún
hefur verið í áður. Hún fer að vinna
fyrir skrautlegan eiturlyfjasala og
þegar hann er myrtur verður Maya
mikilvæg uppspretta upplýsinga
bæði fyrir kaldrifjaða menn í
glæpaheiminum og lögregluna.
Maya kemst til ömmu sinnar sem
sendir hana í felur til Chiloé-eyja
lengst undan suðurströnd Chile.
Þar finnur Maya ákveðna ró og
hefst handa við að gera upp fortíð
sína sem er ansi viðburðarík fyrir
manneskju sem er ekki orðin tvítug.
Við fáum að heyra sögu Mayu og
forfeðra hennar sem tengist sögu
chilesku þjóðarinnar. Maya fær
tíma til að finna sjálfan sig áður en
fortíðin nær í skottið á henni og þá
tekur við ný framtíð.
Minnisbók Mayu er falleg og
átakanleg saga, stundum svo
átakanleg að maður fær á tilfinn-
inguna að höfundur hafi ætlað að
troða öllum hörmungum heimsins í
eina bók. Fyrir vikið verður sagan
þunglamaleg á köflum og hæglesin.
En Allende nær að vinna vel úr
hörmungunum svo dramatíkin kaf-
færir ekki söguna sem nær oft að
vera meinfyndin þrátt fyrir allt.
Þetta er áhugaverð lífsreynslusaga
ungrar konu sem kynnist lífinu á
óvenjulegan hátt. Sagan fjallar líka
um grimmd og góðmennsku mann-
skepnunnar hvort sem það er á fjöl-
mennum götum Las Vegas eða í fá-
mennu þorpi á Chiloé-eyjum.
Allende Áhugaverð saga konu „sem
kynnist lífinu á óvenjulegan hátt.“
Grimmd og
góðmennska
Skáldsaga
Minnisbók Mayu bbbmn
Eftir Isabel Allende.
Íslensk þýðing: Sigrún Á. Eiríksdóttir.
Mál og menning 2013.
INGVELDUR
GEIRSDÓTTIR
BÆKUR
Sænski rannsóknarlögreglu-maðurinn Kurt Wallanderfer sínar eigin leiðir í lausnglæpamála og er ekki lengi
að því í Hendinni, nýjustu og jafn-
framt síðustu bók Hennings Man-
kells um kappann.
Glæpasagan Höndin var reyndar
skrifuð fyrir mörgum árum sem
kaupbætir og gerist næst á undan
Órólega manninum, sem kom síðast
út. Kurt Wallander vill flytja í sveit-
ina og er að skoða hús rétt fyrir utan
Ystad, þegar
hann finnur
gamla manns-
hönd í garðinum.
Málið er að sjálf-
sögðu rannsakað
og Wallander veit
hvað hann syngur
sem fyrr.
Það er greini-
legt að höfundur hefur ekki haft
mikið fyrir þessari sögu. Hún er
áreynslulaus og óvenjustutt, sem
getur líka verið kostur enda fljótles-
in. Spennan er ekki sérlega mikil, en
bókin er vel skrifuð að hætti Man-
kells.
Höfundur skrifar stuttan eftir-
mála, þar sem hann skýrir ritun sög-
unnar og kveður Kurt Wallander
formlega. Í kjölfarið fylgir nokkuð
góð lýsing norska rithöfundarins
Jørns Liers Horsts á Mankell og
glæpasögum hans um Kurt Wall-
ander. „Hvernig það byrjaði, hvern-
ig því lauk og hvað gerðist í milli-
tíðinni“ er síðan yfirskrift kafla
höfundar í lokin.
Henning Mankell hefur skemmt
mörgum með sögum sínum um Kurt
Wallander. Þær hafa allar verið
spennandi en ofbeldið hefur verið
misjafnlega mikið og einna minnst í
þessari bók. Það fer vel á því enda
kemur fram hjá höfundi „að það sem
gerist í raunveruleikanum er alltaf
verra en það sem ég lýsi“.
Wallander kveður á rólegu nótunum
Skáldsaga
Höndin bbbmn
Eftir Henning Mankell. Hólmfríður K.
Gunnarsdóttir íslenskaði. Kilja. 135 bls.
Mál og menning 2013.
STEINÞÓR
GUÐBJARTSSON
BÆKUR
Mankell „Það er greinilegt að höf-
undur hefur ekki haft mikið fyrir
þessari sögu.“