Morgunblaðið - 23.11.2013, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 23.11.2013, Qupperneq 39
FRÉTTIR 39Erlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 2013 www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Jólavörurnar eru komnar í Álnabæ Álnabær Allt fyrir gluggann… úrval, gæði og þjónusta. Síðumúla 32, Reykjavík ▪ Tjarnargötu 17, Keflavík ▪ Glerárgötu 32, Akureyri alnabaer.is ▪ Opnunartími: mán -fös 11-18 Jólagardínur, jóladúkar og jólaefni Líttu við og skoðaðu úrv alið Jean Kennedy Smith, systir John F. Kennedy, drúpir höfði eftir að hafa lagt blómsveig við leiði bróður síns í kirkjugarðinum í Arlington í Virginíu. Við hlið henn- ar standa nánustu ættingjar hennar. Hafði Eric H. Holder, dómsmálaráðherra Bandaríkj- anna, áður vottað Kennedy virðingu sína við leiðið. Fimmtíu ár voru í gær liðin síðan John F. Kennedy var skotinn þar sem hann sat í bíl sínum á Dealey- torgi í borginni Dallas í Texas klukkan hálfeitt eftir hádegi 22. nóvember 1963. Hann lést af sárum sínum skömmu síðar. Harmleiksins var minnst um gervöll Bandaríkin en fram kom á vef New York Times að minning- arathafnir yrðu m.a. haldnar við John F. Kennedy- safnið í Boston og við St. Matthew’s dómkirkjuna í Washington. Þá voru athafnir haldnar við marga skóla. Árið 1964 hafði fyrsti skólinn verið nefndur eft- ir Kennedy. AFP Kennedy-fjölskyldan syrgir „Hér á Dealey-torgi eru allir dag- ar 22. nóvember 1963,“ segir leið- sögumaðurinn Michael Scott Aston þar sem hann sýnir ferðamönnum staðinn þar sem John F. Kennedy var særður banasári fyrir ná- kvæmlega hálfri öld í gær. Fréttastofa AFP leit þar við fyrr í mánuðinum og komst þá að því að þeir sem aðhyllast samsær- iskenningar um dauða forsetans reyni að sannfæra gesti um að hin opinbera útgáfa af morðinu sé fölsk. Leiðsögumaðurinn Aston hélt hins vegar sínu striki og benti á staðinn þaðan sem skothvellur heyrðist úr nálægri byggingu. En það var þar þaðan sem Lee Harvey Oswald skaut á Kennedy sem þá veifaði til viðstaddra úr bíl sínum. Tveimur dögum síðar, 24. nóvember 1963, var Oswald skot- inn til bana af Jack Ruby, eiganda næturklúbbs í borginni Dallas. Meðal viðstaddra á torginu var Margie Benson, áttræð kona bú- sett í Dallas, sem man það eins og það hefði gerst í gær þegar yf- irmaður hennar kallaði á hana og sagði að forsetinn hefði verið skot- inn. „Allir voru í áfalli. Það sló þögn á viðstadda í sorginni,“ sagði Benson er hún rifjaði upp daginn örlagaríka. John Templin, 51 árs gamall maður frá Troy í Ohio var einnig við torgið en hann sagði foreldra sína hafa skírt sig í höfuðið á John F. Kennedy forseta. Á Dealey-torgi er alltaf 22. nóvember 1963 AFP Rós á leiðinu Kennedys forseta var minnst víða um Bandaríkin í gær.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.