Morgunblaðið - 23.11.2013, Page 65
MENNING 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 2013
Yfir 30 íslenskir myndlistarmenn
hafa gefið verk eftir sig á uppboð
sem haldið verður til styrktar sam-
tökunum Sól í Tógó. Söfnunarféð
mun renna til byggingar húss í
Glidji í Tógó fyrir 58 börn og 6
umönnunaraðila og verður húsið
m.a. nýtt til skólahalds. Í dag kl. 17
verður opnuð sýning á verkunum í
Hannesarholti, Grundarstíg 10 í
Reykjavík, og verður hún opin alla
næstu viku frá kl. 11-18. Uppboðið
fer þar fram á lokadegi sýning-
arinnar, 30. nóvember kl. 14-16.
Meðal þeirra sem gefið hafa verk
eftir sig eru Ragnar Kjartansson,
Gabríela Friðriksdóttir og Elín
Hansdóttir en verkin má skoða á
vef uppboðsins, uppbod.sol-
itogo.org. Hornleikarinn Lilja
Valdimarsdóttir mun leika fyrir
gesti við sýningaropnun í dag og
Úlfur Eldjárn mun spinna tónlist á
píanó og tölvu í matstofunni. Veit-
ingastaður Hannesarholts mun fara
í Tógóbúning í tilefni dagsins og
Sól í Tógó býður upp á bissap, vin-
sælan svaladrykk í Tógó. Þá verður
selt súkkulaði frá fyrirtækinu Om-
nom til styrktar söfnuninni.
Á uppboði „Mars“ eftir Gabríelu Friðriks-
dóttur frá þessu ári, blek á pappír.
Tugir listamanna styðja börn í Tógó
Lífræna rafhljómsveitin Pick a Pi-
per heldur tónleika á skemmti-
staðnum Harlem Bar í kvöld. Tón-
leikarnir hefjast á miðnætti.
Íslenska rafsveitin Tonik kemur
einnig fram og að loknum tón-
leikum mun forsprakki Pick a Pi-
per, trommuleikarinn og plötu-
snúðurinn Brad Weber, þeyta
skífum. Pick a Piper er skipuð tón-
listarmönnum frá Kanada og er
hliðarverkefni meðlima hljómsveit-
arinnar Caribou. Hljómsveitin á
eina breiðskífu að baki sem ber
nafn hennar en hún var gefin út af
útgáfufélaginu City Slang sem hef-
ur m.a. gefið út plötur Arcade Fire,
Tindersticks og Caribou. Tónleik-
arnir á Harlem Bar eru þeir fyrstu í
tónleikaferð hljómsveitarinnar um
Evrópu og jafnframt fyrstu tón-
leikar hennar utan heimalandsins.
Kanadamenn Hljómsveitin Pick a Piper hefur Evrópuferð sína á Harlem Bar.
Pick a Piper leikur á Harlem Bar
isdeilu, þar sem nýfætt barn á
brjósti er þrætuepli foreldranna.
Hvar sem litið er eru vandamál og
oftar en ekki reynist erfitt að yf-
irstíga þau. Þá er ekki sama hver er
hvað.
Þetta er ekki aðeins spennusaga
heldur saga um misrétti og óréttlátt
kerfi. Allir eiga sinn djöful að draga
en það sem sumir komast upp með
geta aðrir ekki einu sinni látið sig
dreyma um. Gæðum heimsins er
misskipt og öll þessi barátta og tog-
streita kemur niður á þeim sem síst
skyldi, börnum, sem eiga fyrir vikið
vart í neitt hús að venda.
Stefán Máni er sérfræðingur íundirheimum Íslands oghann kann að koma orðumað því þegar glæpagengi
eru annars vegar. Honum tekst enda
vel upp í spennutryllinum Grimmd
en á stundum eru lýsingarnar svo
ógeðfelldar að jafnvel harðgerðustu
menn fá sting fyrir hjartað.
Nær daglega
heyrast fréttir
af hinum og
þessum af-
brotum, þar sem
glæpahópar,
jafnt innlendir
sem erlendir,
koma við sögu.
Oft lendir þess-
um hópum sam-
an og lýsingar af
barsmíðum og limlestingum eru
stundum ótrúlegar. Þetta umhverfi
er að öðru leyti „neðanjarðar“ en
Stefán Máni kann vel þá list að segja
söguna eins og hún er. Það gerir
hann í bókinni Grimmd og þó hún sé
skáldsaga byggist hún á raunveru-
leikanum.
Söguþráðurinn er tvískiptur. Ann-
ars vegar er frásögn af þessum
harða heimi fíkniefnasala og -kaup-
enda og hins vegar saga af forræð-
Stefán Máni er þekktur fyrir að
lýsa mönnum og málefnum í öllum
smáatriðum. Fyrir vikið fer ekkert
framhjá lesandanum og sviðið er
kristaltært, en á stundum má ætla
að hann sé ekki bara að hugsa um
lesendur heldur ekki síður hvíta
tjaldið. Þetta truflar ekki rýni en ef-
laust eru ekki allir á sama máli.
Lögreglumaðurinn Hörður
Grímsson gegnir ekki eins veiga-
miklu hlutverki og áður og aðkoma
hans er frekar ýkt í lokin. Þá fer sag-
an líka svolítið úr böndunum en
heildarmyndin er góð, eins ógeðsleg
og hrottaleg hún er.
Morgunblaðið/Golli
Stingur Stefáni Mána tekst vel upp í Grimmd en á stundum eru lýsingarnar
svo ógeðfelldar að jafnvel harðgerðustu menn fá sting fyrir hjartað.
Stefán Máni á heimavelli
Spennusaga
Grimmd Spennusaga eftir Stefán Mána. 452 bls.
JPV útgáfa 2013.
STEINÞÓR
GUÐBJARTSSON
BÆKUR
KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM
ÁTOPPNUM Í ÁR
KYNNTUÞÉRMÁLIÐ Á
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
THEFIFTHESTATE KL.2:40-5:20-8-10:40
THEFIFTHESTATEVIP KL.2:40-5:20-8-10:40
ENDERSGAME KL.3-5:30-8-10:30
ESCAPEPLAN KL.8-10:30
THOR-DARKWORLD3DKL.3-5:30-8-10:30
BADGRANDPA KL.2-4-6
PRISONERS 2 KL.6-9
FLUGVÉLAR ÍSLTAL2DDISNEY DAGARKR. 490KL.2-4 KRINGLUNNI
THE FIFTH ESTATE KL. 3 - 6 - 9 - 10:10
ENDERS GAME KL. 3 - 5:30
ESCAPE PLAN KL. 10:30
THOR - DARKWORLD 2D KL. 3 - 5:30 - 8
BAD GRANDPA KL. 8
STAND UP GUYS KL. 8 - 10:10
ENDERS GAME KL. 3 - 5:30 - 8
ESCAPE PLAN KL. 5:30 - 8 - 10:30
THOR - DARKWORLD 3D KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30
BAD GRANDPA KL. 3:40 - 5:50
GRAVITY 3D KL. 10:30
FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL. 3:20
NÚMERUÐ SÆTI
AKUREYRI
THE FIFTH ESTATE KL. 8 - 10:30
ENDERS GAME KL. 3 - 5:30
ESCAPE PLAN KL. 10:40
THOR - DARKWORLD 3D KL. 3 - 5:30 - 8
KEFLAVÍK
HUNGERGAMES:CATCHINGFIRE KL.5-8-11
THEFIFTHESTATE KL.8-10:40
THOR-DARKWORLD KL.2D:5:403D:2
FURÐUFUGLAR ÍSLTAL2D KL.1:30
TÚRBÓ ÍSLTAL2D KL.3:40
SPARBÍÓ
MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU
KR.750 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1000 Á GRÆNT
EMPIRE
TOTAL FILM
VAR BARA BYRJUNIN
VINSÆLASTA MYNDIN Í HEIMINUM Í DAG
FRÁÞEIMSÖMUOGFÆRÐUOKKURJACKASS
MYNDIRNARKEMURBADGRANDPA
FRÁBÆR GRÍNMYND!
NON-STOPACTION
M.S. WVAI RADIO
SMARTANDFUN
J.B – WDR RADIO
CHRIS
HEMSWORTH
TOM
HIDDLESTON NATALIEPORTMAN
JOBLO.COM
BYGGÐ Á EINNI VIRTUSTU
OG VINSÆLUSTU
VÍSINDASKÁLDSÖGU
ALLRA TÍMA
ITSSMART,SOPHISTICATED...
ANDWELLWORTHCHECKINGOUT.
SYLVESTERSTALLONEOGARNOLDSCHWARZENEGGERERU
MÆTTIR ÍFYRSTASINNSAMANÍAÐALHLUTVERKUM Í
ÞESSARI FRÁBÆRU SPENNUMYND
ELDFIM OG ÖGRANDI
FYRSTA FLOKKS ÞRILLER
ROLLING STONE
GQ
VERÐUR VART BETRI
SPENNANDI OG Á JARÐINUM
DEADLINE HOLLYWOOD
ENTERTAINMENT WEEKLY
VAR ÍSLENSKUR ÞINGMAÐUR Í INNSTA HRING WIKILEAKS?
MÖGNUÐ MYND SEM VAR TEKIN AÐ HLUTA TIL Á ÍSLANDI
FRÁ STEPHEN FEARS LEIKSTJÓRA THE QUEEN
16
12
12
L
L
L
ÍSL TALT.V. - Bíóvefurinn/S&H
★★★
ÍSL TAL
-bara lúxus sími 553 2075
www.laugarasbio.is
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
HUNGER GAMES 2 Sýnd kl. 4 - 6 - 7 - 9 - 10
THE COUNSELOR Sýnd kl. 8 - 10:30
PHILOMENA Sýnd kl. 3:50 - 5:50
FURÐUFUGLAR 2D Sýnd kl. 2 - 3:50
TÚRBÓ 3D Sýnd kl. 1:50
AULINN ÉG 2 2D Sýnd kl. 1:50