Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.11.2013, Side 40

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.11.2013, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.11. 2013 Föt og fylgihlutir MUNSTURTÍSKA VETRARINS Rendur og ferningarDebenhams 14.990 kr. Fallegur kjóll frá Just Female. Vila 5.500 kr. Léttur og þægilegur jerseykjóll. Issa sýndi eþnískar rend- ur fyrir vet- urinn 2013. Ilse Jacobsen 39.500 kr. Röndóttur kjóll frá danska merk- inu Baum und Pferdgarten. Topshop 7.990 kr. Röndóttar leggings. Kronkron 48.900 kr. Fallega sniðnar buxur frá Vivienne Westwood. Next 6.490 kr. Flott prjónað mínípils. Úr vetrarlínu Stellu McCartney Vetrarlína Prada var einstaklega falleg að þessu sinni og einkenndist meðal annars af röndóttum flíkum. AFP UPP Á SÍÐKASTIÐ HEFUR MUNSTURTÍSKAN EINKENNST AF RÖNDUM OG FERNINGUM. ÞESSI FREMUR LÁTLAUSU MYNSTUR ER AUÐVELT AÐ KLÆÐA „UPP“ OG „NIÐUR“ OG HENTA ÞVÍ VIÐ FLEST TILEFNI. STELLA MCCARTNEY, BURBERRY PROSUM OG KENZO ERU MEÐAL TÍSKUHÚSA SEM SÝNDU RÖNDÓTT Á VETRARSÝNINGUM SÍNUM. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is F

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.