Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.11.2013, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.11.2013, Blaðsíða 33
17.11. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 2 chorizopylsur, fást meðal annars hjá Pylsumeist- aranum 1 stórt fennel, saxað 1 stór laukur, saxaður 4 hvítlauksgeirar, saxaðir 2 msk. tómatmauk 2 glös hvítvín 4 bollar fiski-, humar- eða kjúklingasoð 2-3 þroskaðir tómatar 500 g þorskur 500 g kræklingur, ferskur ef hann er til 500 g hrá risarækja, skelflett nýmalaður svartur pipar fersk steinselja, u.þ.b. hand- fylli 1 sítróna Hitið olíu í stórum og góðum potti og brúnið chorizopylsuna. Fjarlægið pylsuna úr pottinum og geymið. Út í pottinn fer þá fennel, laukur og hvítlaukur. Mýkið við miðlungshita í 5-10 mínútur. Bætið tómatmauki út í pottinn og brúnið það í nokkrar mínútur til að dekkja og dýpka bragðið og ná úr því beiskjunni. Lækkið undir, hellið hvítvíni út í og hrærið þar til áfengið gufar upp. Blandið soðinu saman við ásamt tómötum og steiktu cho- rizopylsunni og látið malla í hálf- tíma til klukkutíma með loki. Korteri áður en rétturinn er borinn fram má taka lokið af og leyfa sósunni aðeins að þykkna. Rétt í lokin má setja fiskinn, rækjurnar og kræklinginn út í og hafa lokið á í nokkrar mínútur. Kryddið með svörtum pipar, hellið sítrónusafa yfir og stráið ferskri steinselju yfir allt saman. Gott er að hafa súrdeigsbrauð með, smjör eða hvítlauks- majónes. Bouillabaisse með spænsku ívafi Morgunblaðið/Eggert Ekki eftir öðru að bíða en að brosa til ljósmyndara og hefja svo sjávarfangsveisluna í Vesturbænum. Frá vinstri; Signý Kolbeinsdóttir, Rakel Garðarsdóttir, Ingibjörg Dal- berg, María Björg Sigurðardóttir, Guðrún Björg Sigurðardóttir, Hlín Reykdal og Ragnheiður Pálsdóttir. Gestir hjálpast að við að hella í glös og bera fram föt.María Björg segist aldrei mikla matarboð fyrir sér. 500 g smokkfiskur 1 bolli hveiti 1 msk. sítrónupipar ½ msk. svartur pipar 1 msk. salt raspaður börkur af ½ sítrónu (má sleppa) 1-2 lítrar djúpsteikingarolía ferskt dill radísuspírur Hitið djúpsteikingarolíuna vel í potti. Skerið smokkfiskinn þvert svo það myndist hringir en einnig er hægt að kaupa hann niðurskorinn, sem sparar tíma. Veltið smokkfisk- inum upp úr hveiti, salti, sítrónupip- ar, pipar og sítrónuberki. Skellið honum svo í pottinn og djúpsteikið þar til hann er orðinn fallega gylltur. Berið fiskinn fram með dilli, rad- ísuspírum og límónusneið. LÍMÓNUMAJÓNES MEÐ LAVASALTI 3-4 msk. majónes raspaður börkur af ½ límónu safi úr ½ límónu hnífsoddur af hvítlauk hnífsoddur af lavasalti Hrærið allt vel saman og kryddið með lavasalti. Sítruspipar-calamari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.