Morgunblaðið - 30.12.2013, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 30.12.2013, Blaðsíða 35
undir ýmsum nöfnum einn eða í samstarfi við ýmsa. Eitt af auka- sjálfum hans er hljóm- sveitin Slugs sem gaf út skífuna Þorgeirs- bola (bbmnn) í takmörkuðu upplagi, en hægt er að hlusta á Bandcamp-síðu Slugs. Tónlistin er bjagað vel súrt pönkað rokk og lög- in frá því að vera frekar leiðinleg (Gat þetta, 400) í að vera frábær (Rafmagnstaflan, Barnaperrinn (ég er sjúkdómur) og Botnfiskablús). Þrælskemmtilegt. Frímann rekur líka útgáfuna Lady Boy Records með Nicolas Kunysz og sú gaf út á árinu kass- ettu, Lady Boy Re- cords 001 (bbbnn), í mjög takmörkuðu upplagi, svo takmörkuðu reyndar að hún er löngu uppseld. Það er þó hægt að hlusta á músíkina á Bandcamp (og kaupa hana til niðurhals) og þá heyra tónlist með rjómanum af ís- lenskri tilraunatónlist, þar a meðal Ghostigital, Krumma, LVX, Bix, Sigtryggi Berg Sigmarssyni, Raf- steini, Úlfi, Futuregrapher og Quadruplos. Músíkin er mjög mis- jöfn að gæðum, en ég mæli með raddæfingum Sigtryggs og stuð- lagi Úlfs og framlagi Ghostigital, Bix, Quadruplos og Nicolas Ku- nysz. Nicolas Kunysz er Belgi, en býr og starfar hér á landi og hefur talsverð tengsl inn í íslenskan músíkheim. Hann gaf einnig út það sem kalla má EP-plötu á vegum Lady Boy Records, eitt lag, Rain- bows in Micronesia (bbmnn), sem er tæpar sextán mínútur og mjög vel heppnuð flétta. Gunnar Jónsson Collider hefur fengist við sitthvað tónlistartengt á undanförnum ár- um og þá aðallega í tilrauna- kenndri raftónlist. Hann sendi frá sér tvær skífur á árinu, Disillusion Demos EP (bbbmn)og Bin- ary Babies EP (bbbnn). Við fyrstu hlustun fannst mér síðarnefnda skífan mun betri, en eftir því sem ég hlusta oftar á plöt- urnar kann ég betur að meta þá fyrri. Á Disillusion Demos syngur Gunnar og kemst vel frá því í gríp- andi heppnuðu kassagítarknúnu indípoppi, en á þeirri Binary Ba- bies ráða skældar raddir, þrusk, brak og rafhljómar ríkjum. Mjög forvitnilegt og gott ef ekki er vitn- að í No Pussyfooting á Binary Ba- bies (sjá: II). Í þessari upptalningu beini ég sjónum að Bandcamp.com, eins og getið er, en mikið af ofangreindri tónlist er fáanlegt á Gogoyoko- .com, nokkuð á Tónlist.is og sumt á Soundcloud.com. Ljósmynd/Helgi Bjarnason Fjölhæfur Gunnar Jónsson Collider gaf út tvær mjög ólíkar skífur á árinu, en báðar mjög vel heppnaðar. Geimtónar Sparkle Poison-stöllur, Guðlaug Mía Eyþórsdóttir og Steinunn Harðardóttir. Ljósmynd/Frímann Athafnamenn Frímann Ísleifur Frímannsson og Nicolas Kunysz reka Ladyboy Records. MENNING 35 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. DESEMBER 2013 Kvikmyndin The Secret Life of Walter Mitty eftir leikstjórann og leikarann Ben Stiller var frumsýnd í Bandaríkjunum á jóladag og hlaut prýðilega aðsókn, þrátt fyrir harða samkeppni við aðrar jólamyndir. Myndin var tekin upp hér á landi að stórum hluta og er íslenskt lands- lag áberandi í henni auk þess sem nokkrir íslenskir leikarar fara með lítil hlutverk. Átta kvikmyndir voru frumsýndar í Bandaríkjunum á jóladag og þá m.a. sú nýjasta eftir leikstjórann Martin Scorsese, The Wolf of Wall Street. Mynd Stillers var sú fjórða aðsóknarmesta um jólin vestra og skilaði 7,8 milljónum dollara í miðasölukassa bíóhúsa. Íslandskynning Ben Stiller í The Secret Life of Walter Mitty. Mynd Stillers vel sótt leikhusid.is ÓVITAR – „Kraftmikil og litskrúðug sýning.“ JVJ Fréttablaðið Þingkonurnar (Stóra sviðið) Fös 3/1 kl. 19:30 3.sýn Fim 9/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 17/1 kl. 19:30 Lau 4/1 kl. 19:30 4.sýn Mið 15/1 kl. 19:30 7.sýn Fös 24/1 kl. 19:30 Mið 8/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 16/1 kl. 19:30 Jólafrumsýning Þjóðleikhússins í leikstjórn Benedikts Erlingssonar. Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fim 2/1 kl. 19:30 60.sýn Mið 22/1 kl. 19:30 62.sýn Mið 29/1 kl. 19:30 Lau 18/1 kl. 19:30 61.sýn Fim 23/1 kl. 19:30 63.sýn Fim 30/1 kl. 19:30 Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús. ÓVITAR (Stóra sviðið) Mán 30/12 kl. 13:00 23. sýn Sun 12/1 kl. 13:00 25.sýn Sun 26/1 kl. 13:00 27.sýn Sun 5/1 kl. 13:00 24.sýn Sun 19/1 kl. 13:00 26.sýn Kraftmikil og litskrúðug sýning, þar sem börn á öllum aldri fara á kostum! Pollock? (Kassinn) Fös 10/1 kl. 19:30 Lau 11/1 kl. 19:30 Sun 12/1 kl. 19:30 Vel skrifað verk og frábærir karakterar. Aukasýningar komnar í sölu! Englar alheimsins (Menningarhúsinu Hofi) Fös 10/1 kl. 20:00 Lau 11/1 kl. 15:00 Englar alheimsins í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í janúar! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 4/1 kl. 13:30 Lau 18/1 kl. 13:30 Lau 4/1 kl. 15:00 Lau 18/1 kl. 15:00 Síðustu sýningar fyrir jól - sýningar hefjast aftur í janúar. Sveinsstykki (Stóra sviðið) Fös 10/1 kl. 19:30 Aukas. Aukasýning í janúar. Ekki missa af Arnari Jónssyni í þessum einstaka einleik. Lúkas (Kassinn) Lau 4/1 kl. 19:30 Sun 5/1 kl. 19:30 HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS Mary Poppins „Stórfengleg upplifun“ – EB, Fbl Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 3/1 kl. 19:00 Sun 5/1 kl. 13:00 Fös 17/1 kl. 19:00 Lau 4/1 kl. 13:00 Sun 12/1 kl. 13:00 Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala. Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið í janúar. Gamla bíó í janúar.) Fös 10/1 kl. 20:00 Gamla bíói Mið 15/1 kl. 20:00 Gamla bíó Lau 18/1 kl. 20:00 Gamla bíó Lau 11/1 kl. 20:00 Gamla bíó Fim 16/1 kl. 20:00 Gamla bíó Sun 19/1 kl. 20:00 Gamla bíó Sun 12/1 kl. 20:00 Gamla bíó Fös 17/1 kl. 20:00 Gamla bíó Flytur í Gamla bíó í janúar vegna mikilla vinsælda Hamlet (Stóra sviðið) Fös 10/1 kl. 20:00 fors Fim 16/1 kl. 20:00 3.k. Sun 26/1 kl. 20:00 7.k. Lau 11/1 kl. 20:00 frums Lau 18/1 kl. 20:00 4.k. Fös 31/1 kl. 20:00 8.k. Sun 12/1 kl. 20:00 2.k Sun 19/1 kl. 20:00 5.k. Mið 15/1 kl. 20:00 aukas Fim 23/1 kl. 20:00 6.k. Þekktasta leikrit heims Refurinn (Litla sviðið) Lau 4/1 kl. 20:00 Mið 8/1 kl. 20:00 Sun 5/1 kl. 20:00 Fim 9/1 kl. 20:00 Glænýtt verðlaunaverk. Spennuþrungið, reifarakennt og margrætt Efnamóttakan hf. býður fyrirtækjum og stofnunum þjónustu sem tryggir öryggi og hámarksendurvinnslu ýmissa efnaflokka er falla til á skrifstofum. Trúnaðarskjöl Trúnaðarskjölum er safnað í sérstök læst ílát. Gögnin eru síðan tætt og fyllsta trúnaðar og öryggis er gætt. Rafhlöður og lítil raftæki Útvegum hentug ílát fyrir rafhlöður, sem ekki mega blandast öðrum úrgangi. Í sömu ílát má setja farsíma og önnur lítil raftæki. Stór raftæki Sækjum stór raftæki og tryggjum að þau komist til öruggrar endurvinnslu. Trúnaðargögnum á tölvum er eytt. Prenthylki Notuðum heilum prent- hylkjum er hentugt og hagkvæmt að safna í sérstök ílát. Með því móti er endurnýting þeirra tryggð. Umhverfislausnir fyrir skrifstofur Sími 559 2200 • soludeild@efnamottakan.is • www.efnamottakan.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.