Morgunblaðið - 30.12.2013, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 30.12.2013, Blaðsíða 39
Rannsóknir sýna að samvera fjölskyldunnar er ein besta forvörnin gegn vímuefnum. Þær sýna jafnframt að ungmenni vilja gjarnan eyða meiri tíma með fjölskyldunni og njóta stuðnings hennar. Á www.forvarnardagur.is/hugmyndir finnur þú ýmsar skemmti- legar hugmyndir unglinga að ánægjulegum samverustundum. mEiRI sAmVeRA á NýJu áRi Fleiri samverustundir unglinga og forráðamanna er besta forvörnin Actavis hefur verið bakhjarl Forvarnardagsins frá því að hann var haldinn fyrst árið 2006 að frumkvæði Actavis og Forseta Íslands, í samstarfi við Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands, Bandalag íslenskra skáta, Reykjavíkurborg, Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík og Rannsókn og greiningu. HUGMYND #7 HORFAÁBÍÓMYND SAMAN HUGMYND #18 GANGASAMAN HUGMYND #5 FARAÍKEILU SAMAN HUGMYND #16 FERÐAST UMLANDIÐ SAMAN HUGMYND #8 SPILASAMAN HUGMYND #21 TAKALAGIÐ SAMAN HUGMYND #13 BORÐA SAMAN HUGMYND #1 ÍSUNDSAMAN HUGMYND #11 FARAÁSKÍÐI SAMAN H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 1 3 – 3 2 6 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.