Morgunblaðið - 30.12.2013, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 30.12.2013, Blaðsíða 37
MENNING 37 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. DESEMBER 2013 Japanska raftónskáldið og myndlist- armaðurinn Ryoji Ikeda heldur tón- leika á hátíðinni Reykjavik Visual Music – Punto y Raya Festival sem haldin verður í fyrsta sinn hér á landi 30. janúar til 2. febrúar á næsta ári. Ikeda mun vera í fremstu röð sjónrænna tónlistarmanna í heiminum og hafa verk hans m.a. verið sýnd í listasöfnunum Tate Modern, Centre Pompidou í Pariís og Ars Electronica Center í Linz. Ikeda vinnur á sannfærandi hátt á mörkum hljóð- og myndlistar og skapar stórkostlega tónleika og inn- setningar byggðar á samtvinningu hljóðs, sjónrænna þátta, efnisheim- inum og stærðfræði, að því er segir í tilkynningu. Í Hörpu muni hann flytja verkið Datamatics [ver.2.0]. Í því noti hann stafræn gögn sem upp- sprettu fyrir hljóð og mynd og sam- eini óhlutbundna og sjónræna birt- ingu efnis, tíma og rýmis í áhrifamikið og heillandi verk. Frek- ari upplýsingar um hátíðina má finna á rcvm.is og um Ikeda á vef- síðu hans, ryojiikeda.com. Ljósmynd/Shervinafshar Tilkomumikið Eitt af verkum Ikeda, Transmediale, frá árinu 2010. Ryoji Ikeda heldur tónleika í Hörpu Samúræja-myndin 47 Ronin, með Keanu Reeves í aðalhlutverki, hef- ur verið afar illa sótt frá frumsýn- ingu á jóladag og verður líklega sú kvikmynd sem mest tap hlýst af miðað við framleiðslukostnað, skv. frétt á vef kvikmyndaritsins Var- iety. Miðasölutekjur í Bandaríkj- unum námu fyrir helgi aðeins sjö milljónum dollara en framleiðslu- kostnaður myndarinnar nam 175 milljónum dollara. Miðasölutekjur á heimsvísu eru aðeins 13 milljónir dollara og þær lægstu af þeim kvik- myndum sem frumsýndar voru á árinu og kostuðu yfir 150 millj- ónum dollara í framleiðslu, að því er segir í frétt Variety. Stjarnan Keanu Reeves í 47 Ronin. 47 Ronin með mesta tap ársins Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju lauk með orgeltónleikum Barokkjól með Birni Steinari Morgunblaðið/Ómar Gestir Tónleikagestir hlýddu af andakt á orgelleik Björns Steinars, ýmist af einbeitni eða með lukt augu. Orgel Hljóðfærið er tilkomumikið enda langstærsta orgel landsins. Organisti Börn Steinar Sólbergsson flutti orgelverk tengd jólum eftir J.S. Bach, Dietrich Buxtehude og Louis-Claude D’Aquin. EGILSHÖLLÁLFABAKKA WOLFOFWALLSTREET KL.4:30-8-11:30 WOLFOFWALLSTREETVIP KL.1-8-11:30 (4:30(LAU)) HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG3DKL.4:30-8-11:20 HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG2DKL.2-6-10 ANCHORMAN2 KL.5:40-8-10:30 FROZENENSTAL2D KL.2-8 FROSINN ÍSLTAL2D KL.1-2-3:20 FROSINN ÍSLTAL3D KL.1-3:20-5:40 HOMEFRONT KL.10:20 KRINGLUNNI WOLFOFWALLSTREET KL. 2 -5:40 -6:50 -9:10 -10:20 ANCHORMAN 2 KL. 5:50 - 8:20 FROSINN ÍSLTAL2D KL. 2 - 4:20 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 1 - 3:20 DELIVERYMAN KL. 5:40 WOLFOFWALLSTREET KL. 8 -11:20 HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG3D KL. 4:20 - 8 ANCHORMAN 2 KL. 5:30 - 11:30 FROSINN ÍSLTAL2D KL. 3 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 2 WOLF OFWALLSTREET KL.4:30-7-10:30 HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG HFR3D KL.12:20-3:40-7-10:20 ANCHORMAN 2 KL. 5:30 - 8 - 10:30 RISAEÐLURNAR ÍSLTAL KL. 3D:12:20 2D:12:30 - 2:30 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 2:20 - 4:40 FROSINN ÍSLTAL2D KL. 12:30 - 3 HOMEFRONT KL. 8 DELIVERYMAN KL. 10:15 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU KR.750 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1000 Á GRÆNT AKUREYRI WOLF OFWALLSTREET KL. 8 - 11:30 ANCHORMAN 2 KL. 8 FROSINN ÍSLTAL2D KL. 1 - 3:20 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 1 - 3:20 - 5:40 FROZEN ENSTAL2D KL. 5:40 HOMEFRONT KL. 10:30 WILL FERRELL, STEVE CARRELL, PAUL RUDD ÁSAMT ÚRVALSLIÐI GRÍNLEIKARA Í JÓLAGRÍNMYNDINNI Í ÁR! USA TODAY  LOS ANGELES TIMES  2 tilnefningar til Golden Globe verðlauna Besta Mynd ársins Besti leikari í aðalhlutverki Leonardo DiCaprio T.V. - BÍÓVEFURINN/SÉÐ OG HEYRT  ROLLING STONE  EMPIRE  THE GUARDIAN  ÆVINTÝRIÐ HELDUR ÁFRAM GLEÐILEG JÓL Ævintýrið heldur áfram Will Ferrel, Steve Carell og Paul Rudd ásamt úrvalsliði grínleikara í jólagrínmyndinni í ár -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is Sýnd í 3D 48 ramma 12 L 7 10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar THE HOBBIT 2 3D (48R) Sýnd kl. 2 - 4 - 6 - 7:30 - 10 - 11 ANCHORMAN 2 Sýnd kl. 8 - 10:30 RISAEÐLURNAR 3D Sýnd kl. 1:45 FROSINN 2D Sýnd kl. 1:45 - 3:45 - 6 Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.