Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.12.2013, Side 34

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.12.2013, Side 34
Vinyl plötuspilara Einhvers konar nostalgía aftur til fortíðar. Dróni Þetta tæki er það nýjasta hérna úti í Bandaríkjunum. Tækið er notað til þess að fara með hluti sem maður hreinlega kemst ekki með sjálfur nú eða til að njósna um nágrannana. Sony X heyrnatól Svo ég líti aðeins svalari út í ræktinni. Google gleraugun Það svalasta af öllu sem til er í Bandaríkjunum. AFP/Getty Images Margrét Hrafnsdóttir, athafnakona í Bandaríkjunum, segist eiga flest þau tæki sem hún þurfi á að halda. Þó megi alltaf bæta við sig tækninýjungum. Margrét hefur í mörg horn að líta og margt er að gerast hjá Othar Raven Industries en hún er forseti og framleiðandi hjá fyrirtækinu. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Morgunblaðið/Ómar iPhone 5s Langar aðallega í þennan nýjasta til að taka betri myndir. Apple TV Því það er svo flott. Mig langar í... Celestrone Star hopper 6 stjörnukíki Til að geta notið þess að horfa upp í stjörnu- bjartan himininn. Nýjan Kitchen Aid blandara Blandaranir brenna reglulega yfir hjá okkur við að blanda alla þessa næringarsjeika. *Græjur og tækniJólapakkana má fylla af nýjustu tækjum og tækninýjungum ef viljinn er fyrir hendi »36

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.