Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.12.2013, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.12.2013, Blaðsíða 24
*Heimili og hönnunHeiður Reynisdóttir hjá pappírsfélaginu gefur hugmyndir að ódýrum leiðum til innpökkunar »26 Daníel Magnússon Daníel Magnússon er einn fremsti húsgagna- hönnuður Íslands. Þessir fallegu kollar eru úr hnotu og gefa heimilinu fágað yfirbragð. Kista 3.900 kr. Khaler sækir innblástur til fortíðar með fallega stjakanum Illumina. Louisa M. 4.900 kr. Einfaldur púði í fallegum lit frá Housedoctor. S/K/E/K/K 12.990 kr Flottir salt- og piparstaukar úr kopar og við. Í VETRARFROSTINU ER LJÚFT AÐ BÆTA HLÝJUM TÓNUM INN Á HEIMILIÐ MEÐ VIÐ EÐA DEMPUÐUM LITUM. MIKIÐ ÚRVAL ER AF HÚSGÖGNUM OG SMÁHLUTUM MEÐ ÁHERSLU Á HLÝJA LITI OG NOTALEGT YFIRBRAGÐ. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Modern 49.900 kr. Fallegu Lalinde-sófaborðin frá Sentou koma í mismunandi stærðum, litum og áferð. Epal 4.500-7.500 kr. Klassísku Lumberjack- kertastjakarnir frá Normann Copenhagen. Hrím 4.990 kr. Skurðarbretti með grafísku munstri. Einnig er hægt að nota það sem bakka eða borðskreytingu. My Concept Store 17.900 kr. Einstök ljósmyndabók frá einni valdamestu konu tískuheimsins, Carine Roitfeld. Modern 109.900 kr. Dásamlegur glerlampi frá Iittala. Gefur fallega birtu. Tímalaus hönnunarvara. Tekk Company 5.300 kr. Fallegur púði með grafísku munstri úr smiðju Housedoctor. Tekk Company 6.900 kr. Vasi með gull- og silfuráferð. Ilva 16.995 kr. Prjónaður hnallur í dökkbrúnu. Ilva 9.995 kr. Látlaus og falleg ljósakróna með koparlituðum áherslum. Hlýir tónar heimilisins EINFÖLD UPPLYFTING IKEA 24.950 kr. Stóll úr Stockholm- línunni. Fallegi hnotuspónninn gefur honum hlýlegt yfirbragð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.