Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.12.2013, Qupperneq 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.12.2013, Qupperneq 41
15.12. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41 JÖR STÆKKAR VERSLUNINA Úr herratísku yfir í kvenfatnað G uðmundur Jörundsson, fatahönn- uður og athafnamaður, hóf ný- verið sölu á kvenfatnaði í versl- un sinni Jör. Þar mun hann selja átta vönduð merki ásamt eigin hönn- un, Jör by Guðmundur Jörundsson. Línan sem Jör framleiðir er tvíþætt, annarsvegar er það hátískulína eða „Ready to Wear“ sem sýnd var á RFF í mars síðastliðnum og hinsvegar Jör-undirlína sem er mun fjöl- breyttari og inniheldur meðal annars Jersy- kjóla og gallabuxur. „Það stóð alltaf til að hanna kvenfatnað en það gerðist örlítið fyrr en áætlað var,“ segir Guðmundur en öll framleiðsla línunnar fer fram erlendis. Guð- mundur segir það bæði kostnaðarsamt að framleiða flíkurnar hérlendis og einnig tel- ur hann gæðin mun meiri í erlendri fram- leiðslu. „Við framleiðum flestallt í Tyrk- landi, aðeins í Frakklandi en prjóna- vörurnar eru framleiddar í Litháen. Við vinnum náið með skrifstofu sem útvistar framleiðslunni en sú skrifstofa sér um mörg þekkt merki á borð við Acne og Cos.“ Kvenfatalínan er sú fyrsta sem Guð- mundur hannar fyrir Jör. „Ég vann náið með fatahönnuðinum Siggu Mæju sem að- stoðaði við munstur í hátískulínunni og í undirlínunni voru það Hrafnhildur Hólm- geirsdóttir og Dainius Bendikas sem tóku þátt í hönnun línunnar. Nú er þetta meira hönnunarteymi sem vinnur að línunum en alls starfa 17 manns hjá fyrirtækinu.“ Að- spurður hvert fyrirtækið stefnir segist Guð- mundur stefna á að ná betri tökum á fram- leiðslu og tíma. Gera flotta búð með dömu- og herrafatnaði sem verður vonandi vinsæl hérna á Íslandi. Síðar meir mun fyrirtækið hefja markaðssetningu erlendis en það er ekki komin nákvæm stefna í henni. „Við er- um ekkert að stressa okkur. Við erum að- allega að einblína á að gera eitthvað skemmtilegt og kúl hérna heima og kynna okkur,“ segir Guðmundur að lokum. Guðmundur Jörundsson hefur stækkað verslun sína JÖR á Laugavegi og bætt þar inn kvenfatnaði. VERSLUNIN JÖR HÓF NÝVERIÐ SÖLU Á KVENFATNAÐI FRÁ NÍU MISMUNANDI HÖNNUNARHÚSUM. JÖR HEFUR HLOTIÐ MIKLA ATHYGLI UNDANFARIÐ FYRIR VANDAÐAN HERRAFATNAÐ. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Morgunblaðið/Ómar Victor & Rolf 15.690 kr. Íkoníski ilmurinn Flower- bomb er kominn í jólafötin. Klassískur lúxusilmur. Farmers Market 16.800 kr. Varmaland er dásamlegu r undirkjóll úr 100% merín óull. Lancôme 17.890 kr. Sérstakur jólapakki Lancôme er stór taska með öll- um þeim snyrtivörum sem þarf til að full- komna yf- irborð og undirlag húð- arinnar. Eymundsson 9.999 kr. The Fashion Book er loksins fáanleg á ný. Bókin er nokk- urs konar „tískubiblía“. Uma.is 6.490 kr. Falleg veggverk eru tilvalin gjöf.Þessi skemmtilegi pandabjörner frá Seventy tree. Epal 1.350 kr. Hið fullkomna sælgæti - staðfest. Kastanía 43.900 kr. Vandað stálúr frá Tiwa er fullkomin jólagjöf. Fiona Cribben 25.900 kr. Skartgripirnir frá Fionu Cribben eru fágaðir og töff. Þetta fallega armband klikkar ekki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.