Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.12.2013, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.12.2013, Blaðsíða 33
15.12. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Gyðingakökur Hálfmánar og gyðingakökur Meira en hundrað ára gömul uppskrift Ragnheiðar M. Guðmundsdóttur Fletjið deigið út og stingið út kringlóttar kökur. Setjið smá sveskjusultu á miðjuna og brjótið saman í hálfmána. Festið kantana saman með gaffli. Bakið við 200°C í u.þ.b. 8 mínútur eða þangað til ykkur líst vel á þær. Hálfmánar 500 g hveiti 250 g smjör 250 g sykur 2 egg ¼ tsk. lyftiduft Öllu blandað saman og deigið hnoðað. Sveskjusulta 100 g sveskjur 70 g sykur 1 dl vatn Allt soðið í mauk 250 g hveiti ½ tsk. hjartarsalt ¼ tsk. lyftiduft 90 g sykur 180 g smjör 1 eggjarauða 1 tsk. vatn Hnoðið deig. Fletjið deigið út og stingið út kringlóttar kökur. Penslið með eggjahvítu. Setjið saxaðar möndlur og bruddan mola- sykur á. Bakið við 200°C í 5-10 mínútur eða þangað til ykkur líst vel á þær. Vikan 1972 Morgunblaðið 1944 Nýtt kvennablað 1948
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.