Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.12.2013, Page 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.12.2013, Page 33
15.12. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Gyðingakökur Hálfmánar og gyðingakökur Meira en hundrað ára gömul uppskrift Ragnheiðar M. Guðmundsdóttur Fletjið deigið út og stingið út kringlóttar kökur. Setjið smá sveskjusultu á miðjuna og brjótið saman í hálfmána. Festið kantana saman með gaffli. Bakið við 200°C í u.þ.b. 8 mínútur eða þangað til ykkur líst vel á þær. Hálfmánar 500 g hveiti 250 g smjör 250 g sykur 2 egg ¼ tsk. lyftiduft Öllu blandað saman og deigið hnoðað. Sveskjusulta 100 g sveskjur 70 g sykur 1 dl vatn Allt soðið í mauk 250 g hveiti ½ tsk. hjartarsalt ¼ tsk. lyftiduft 90 g sykur 180 g smjör 1 eggjarauða 1 tsk. vatn Hnoðið deig. Fletjið deigið út og stingið út kringlóttar kökur. Penslið með eggjahvítu. Setjið saxaðar möndlur og bruddan mola- sykur á. Bakið við 200°C í 5-10 mínútur eða þangað til ykkur líst vel á þær. Vikan 1972 Morgunblaðið 1944 Nýtt kvennablað 1948

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.