Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.12.2013, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.12.2013, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15.12. 2013 Morgunblaðið 1939 Morgunblaðið 1967 Heimilisblaðið 1952 Heimilisblaðið 1922 Húsfreyjan 1968 Vikan 1969 Matur og drykkir Á tímum þar sem smákökuuppskriftireru farnar að líkjast meira sælgæti enkökum, með bræddu snickers, lakkrís- kurli og daimkúlum, er óneitanlega gaman að leita í gamlar, góðar uppskriftir sem ömmur, langömmur og langalangömmur bökuðu. Hér má sjá gamlar uppskriftir að meðal annars Bessastaðakökum sem margir telja nefndar eftir móður Gríms Thomsens skálds en hún var húsfreyja á Bessastöðum og bakaði þær gjarnan. Þá var Ragnheiður Margrét Guðmunds- dóttir, íslenksukennari og þýðandi, svo góð að gefa Sunnudagsblaði Morgunblaðsins upp- skriftir að gyðingakökum og hálfmánum sem eru rúmlega hundrað ára gamlar. Gyðingakök- urnar koma frá föðursystur hennar, Sólveigu Benediktsdóttur, sem var skólastýra Kvenna- skólans á Blönduósi og skrifaði einnig mat- reiðslubók. Hálfmánarnir eru uppskrift ömmu hennar, Soffíu Claessen húsmæðrakennara. „Þegar ég baka þessar fjölskyldukökur kvikna minningar. Ég minnist ömmu, mömmu en líka pabba. Pabbi bakaði heilmikið þegar hann fór að eldast og um að hægjast í vinnunni. Hann kallaði hálfmána stundum hálfbjána sem mér finnst ennþá fyndið,“ segir Ragnheiður. Amma hennar notaði upphaflega rifsberjahlaup í hálf- mánana en þar sem þeir sprungu alltaf stakk faðir Ragnheiðar, Guðmundur Benediktsson, upp á að nota sveskjusultu og þá lukkuðust þeir betur. Þá lagði Guðmundur einnig áherslu á að merja molasykur í mortéli í stað þess að nota strausykur á gyðingakökurnar. Ragnheið- ur segir minninguna um föður sinn sterkasta í þessu sambandi. Gamlar og góðar Í MEIRA EN HUNDRAÐ ÁR HAFA OKKAR KLASSÍSKU SMÁKÖKUR VERIÐ BAKAÐAR, ÞAR Á MEÐAL BESSASTAÐAKÖKUR OG HÁLFMÁNAR. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Ljósmyndir: Rósa Bragadóttir rosa@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.