Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.12.2013, Page 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.12.2013, Page 24
*Heimili og hönnunHeiður Reynisdóttir hjá pappírsfélaginu gefur hugmyndir að ódýrum leiðum til innpökkunar »26 Daníel Magnússon Daníel Magnússon er einn fremsti húsgagna- hönnuður Íslands. Þessir fallegu kollar eru úr hnotu og gefa heimilinu fágað yfirbragð. Kista 3.900 kr. Khaler sækir innblástur til fortíðar með fallega stjakanum Illumina. Louisa M. 4.900 kr. Einfaldur púði í fallegum lit frá Housedoctor. S/K/E/K/K 12.990 kr Flottir salt- og piparstaukar úr kopar og við. Í VETRARFROSTINU ER LJÚFT AÐ BÆTA HLÝJUM TÓNUM INN Á HEIMILIÐ MEÐ VIÐ EÐA DEMPUÐUM LITUM. MIKIÐ ÚRVAL ER AF HÚSGÖGNUM OG SMÁHLUTUM MEÐ ÁHERSLU Á HLÝJA LITI OG NOTALEGT YFIRBRAGÐ. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Modern 49.900 kr. Fallegu Lalinde-sófaborðin frá Sentou koma í mismunandi stærðum, litum og áferð. Epal 4.500-7.500 kr. Klassísku Lumberjack- kertastjakarnir frá Normann Copenhagen. Hrím 4.990 kr. Skurðarbretti með grafísku munstri. Einnig er hægt að nota það sem bakka eða borðskreytingu. My Concept Store 17.900 kr. Einstök ljósmyndabók frá einni valdamestu konu tískuheimsins, Carine Roitfeld. Modern 109.900 kr. Dásamlegur glerlampi frá Iittala. Gefur fallega birtu. Tímalaus hönnunarvara. Tekk Company 5.300 kr. Fallegur púði með grafísku munstri úr smiðju Housedoctor. Tekk Company 6.900 kr. Vasi með gull- og silfuráferð. Ilva 16.995 kr. Prjónaður hnallur í dökkbrúnu. Ilva 9.995 kr. Látlaus og falleg ljósakróna með koparlituðum áherslum. Hlýir tónar heimilisins EINFÖLD UPPLYFTING IKEA 24.950 kr. Stóll úr Stockholm- línunni. Fallegi hnotuspónninn gefur honum hlýlegt yfirbragð.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.