Morgunblaðið - 13.02.2014, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.02.2014, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2014 0 kr. útborgun Langtímaleiga Langtímaleiga AVIS er þægilegur, sveigjanlegur og umfram allt skynsamlegur kostur þegar kemur að rekstri bifreiða. Í langtímaleigu fæst nýr eða nýlegur bíll, engin útborgun, tryggingar innifaldar, engin endursöluáhætta og ekkert vesen við dekkjaskipti, olíuskipti eða smáviðhald. Losnaðu við vesenið með langtímaleigu Kynntu þér málið í síma 591-4000 Á R N A S Y N IR Glæsilegur undirfatnaður fyrir Valentínusar- daginn Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Póstsendum um allt land Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Skrúfur, múrboltar og festingavörur Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Kítti og þéttiefni ÞEKKINGIN BEISLUÐ – NÝSKÖPUN OG FRUMKVÆÐI Einstök bók um nýsköpun á Íslandi – útgáfudagur 4. júní 2014 ■ Afmælisrit tileinkað Þorsteini Inga Sigfússyni, prófessor og forstjóra, sextugum. ■ 33 sjálfstæðir bókarkaflar fjalla um hvernig þekking er beisluð og henni veitt í farveg nýsköpunar og stofnunar fyrirtækja. Frumkvöðlar segja sögu nokkurra lykilverkefna í íslensku atvinnulífi auk þess sem sérfræðingar á ákveðnum fagsviðum skrifa um efni þeim hugleikið. ■ Útgefandi er Hið íslenska bókmenntafélag í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Viltu skrá þig á heillaóskaskrá (Tabula gratulatoria)? ■ Þeim sem skrá sig á heillaóskaskrána býðst að kaupa verkið á kr. 5.990.– auk póstburðargjalds. Gjaldið verður innheimt í júní 2014 samhliða dreifingu bókarinnar. ■ Hægt er að skrá nafn sitt og allar viðeigandi upplýsingar í gegnum heimasíðu Nýsköpunar- miðstöðvar Íslands: www.nmi.is/nyskopunarbok eða með því að senda upplýsingar á netföngin: nmi@nmi.is | hib@islandia.is Nafn viðkomandi (og maka) eða stofnunar mun birtast á heilla- óskaskrá fremst í ritinu. Þorsteinn Ingi Sigfússon VERÐHRUN Laugavegi 63 • S: 551 4422 Sparidress - Vetrardragtir - Peysur - Blússur - Bolir KLASSÍSK GÆÐAVARA FRÁ GERRY WEBER TAIFUN GARDEUR CREENSTONE - FUCHS SCHMITT O.FL. O.FL. www.laxdal.is 60-70% afsláttur 15-20 íbúðir Ónákvæmni gætti í umfjöllun í Morgunblaðinu í gær um fyrirhug- aðar íbúðir á Lindargötu 28-32. Sagði að þar stæði til að reisa 30 íbúðir en hið rétta er að þar er gert ráð fyrir 15-20 íbúðum. Þá kom fram í samantekt Morgunblaðsins um nýfram- kvæmdir miðsvæðis í Reykjavík að aðeins fáeinar af fyrirhuguðum 694 íbúðum sem fara á almennan mark- að verði smærri en 65 fermetrar. Af því tilefni vill aðstandandi fyrirhug- aðra framkvæmda á Lindargötu árétta að flestar íbúðirnar 15-20 verði innan þessarar stærðar. Fjölg- ar íbúðum af þessari stærð sem þessu nemur. LEIÐRÉTT mbl.is – með morgunkaffinu Norðmenn eru í forystuhlutverki á heræfingunni Iceland Air Meet 2014 sem er hluti af loftrýmisgæslu Nato á norðurslóðum sem fram fer hér á landi þessa dagana. Í gær voru herflugvélar Norðmanna áberandi og þeystust um himininn. Nær 300 manns taka þátt í æfing- unni auk þess sem fjöldi sendi- erindreka, stjórnmálamanna og fulltrúa fjölmiðla eru á landinu vegna þessa. Auk Íslendinga taka Norðmenn, Hollendingar, Banda- ríkjamenn, Finnar og Svíar þátt í æfingunni. sbs@mbl.is Morgunblaðið/Þórður Flugvélar norska hersins áberandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.