Morgunblaðið - 13.02.2014, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.02.2014, Blaðsíða 11
Æskuárin Axel, Eva og Ívar vissu ei á þessum tíma að þau ættu eftir að vinna saman síðar hjá fyrirtæki Evu. að því að stofna mitt eigið fyrirtæki. Mér finnst snilld að geta sameinað rekstraráhuga minn og fjölskyldu- bakteríuna sem blómin eru.“ Handgert gæðakonfekt Gjafavaran sem hægt er að kaupa hjá Evu er af ýmsum toga, en hún sækir einmitt líka í sveitina sína í þeim efnum, hún býður upp á hand- gert gæðasúkkulaði frá hjónunum sem reka Mika kaffihús í nágrenni við Espiflöt. „Ég legg áherslu á gæði í gjafavörunni, ég er með klúta og sokkabuxur frá Kron by KronKron og ég er líka með íslenskar snyrti- vörur frá EGF sem flestir þekkja af húðdropunum góðu. Ég er með kort frá Hjartalag á Akureyri og það er alltaf að bætast í hópinn, sérvalið skart frá hönnuðinum Sif Jakobs er á leið til mín og ég er að tala við fleiri íslensk fyrirtæki, til dæmis As we grow, sem hannar og framleiðir gæða barnafatnað og teppi úr Al- paka ull. Ég hlakka til þegar ég fæ barnafötin og fer að skjótast á fæð- ingardeildina til nýbakaðra foreldra með blóm og gjafasendingar. Ég er að breikka vöruúrvalið því ég vil geta þjónustað öll tilefni, sængur- gjafir, innflutningsgjafir, afmælis- gjafir og hvað sem er. Ég býð einnig fyrirtækjum að vera með blóm í áskrift. Þá afhendi ég blómvendi sem hennta vel í afgreiðslur og bið- stofur, til fyrirtækja með reglulegu millibili. Kem með nýjann vönd í nýjum vasa og tek þann gamla ásamt skítugum vasa. Sé þannig um að alltaf séu fersk og falleg blóm í af- greiðslunni.“Lítil skotta Blómastúlkan Eva. DAGLEGT LÍF 11 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2014 Hagkaup Gildir 13.- 16. feb. verð nú áður mælie. verð Holta kjúklingabringur 100% ...... 2.174 2.899 2.174 kr. kg Holta bbq vængir 800g .............. 488 697 488 kr. pk. Holta buffalóvængir 800g........... 488 697 488 kr. pk. Íslandslamb lambaprime............ 2.999 3.998 2.999 kr. kg Ísl.naut ribeye ........................... 3.774 4.499 3.774 kr. kg Fimmkornabrauð ....................... 299 449 299 kr. stk. Baguette ................................... 179 269 179 kr. stk. Nóatún Gildir 14.- 16. feb. verð nú áður mælie. verð Lambalæri úr kjötborði ............... 1.298 1.698 1.298 kr. kg Lambalæri Kryddað ................... 1.298 1.698 1.298 kr. kg ÍM Kjúklingur ............................. 829 969 829 kr. kg Hrossafille úr kjötborði ............... 1.258 1.398 1.258 kr. kg Hrossalundir úr kjötborði ............ 2.968 3.298 2.968 kr. kg Ungn. Hamborg. 120 g úr kjötb... 269 298 269 kr. stk. Þín Verslun Gildir 13.- 16. feb. verð nú áður mælie. verð Ísfugl 1/1 ferskur kjúklingur........ 919 1149 919 kr. kg Ísfugl Tex Mex kjúklingavængir .... 540 675 540 kr. kg Toppur kolsýrt vatn 2 l ................ 189 289 95 kr. ltr Floridana Goji 1 l ....................... 398 529 398 kr. ltr MS Konudagsostakaka 600 g..... 1.098 1.398 1.830 kr. kg Chicago Pepperoni Pizza 340 g... 489 795 1.439 kr. kg Coke light 1 l ............................. 289 329 289 kr. kg Krónan Gildir 13.- 16. feb. verð nú áður mælie. verð Grísagúllas eða snitsel ............... 1.098 1.498 1.098 kr. kg Grísahryggur.............................. 959 1.498 959 kr. kg Grísasíðu Pörusteik .................... 699 998 699 kr. kg Grísahakk ................................. 594 849 594 kr. kg Grísalundir ................................ 1.599 2.197 1.599 kr. kg Grísabógur hringskorinn ............. 599 798 599 kr. kg Kjarval Gildir 13.- 16. feb. verð nú áður mælie. verð Goða Súpukjöt í poka ................ 798 998 798 kr. kg SS Grand Orange helgarsteik ...... 2.558 3.198 2.558 kr. kg SS Skinka 232 g ....................... 459 559 459 kr. pk. Þykkvab. Kartöflusal lauk/grasl. .. 459 519 459 kr. pk. Þykkvab. Kartöflub.m/hýði 700g. 299 329 299 kr. pk. Appelsínur ................................ 299 379 299 kr. kg Fjarðarkaup Gildir 13.- 15. feb. verð nú áður mælie. verð Svínahnakki úr kjötborði............. 1.198 1.598 1.198 kr. kg Svínalundir úr kjötborði .............. 1.598 2.398 1.598 kr. kg Nauta Entrecote ........................ 3.098 3.798 3.098 kr. kg Hamborgarar 4x80 g m/brauði ... 620 720 620 kr. pk. Grímsfiskibollur 2 kg .................. 1.598 1.998 1.598 kr. kg SS lambalæri frosið ................... 1.198 1.498 1.198 kr. kg Helgartilboðin Nýstárlegt og glæsilegt útlitið kemur á óvart, en þú verður fyrst verulega hissa þegar þú kemur inn í bílinn og finnur hversu rúmgóður hann er. Fóta- og höfuðrýmið í þessum fyrsta hlaðbaki sinnar tegundar frá Škoda er nefnilega það mesta sem fyrirfinnst í þessum stærðarflokki bíla. Skyggða sóllúgan, sem hægt er að fá sem aukabúnað, og stór afturrúðan auka svo enn frekar á frelsistilfinninguna. Þegar við þetta bætast allar góðkunnu „Simply Clever“ lausnirnar frá Škoda er útkoman bíll sem á engan sinn líka. Sestu inn og njóttu þess að láta fara vel um þig. Nýr ŠKODA Rapid Spaceback HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · www.skoda.is 5 stjörnur í árekstrar- prófunum EuroNcap Eyðsla frá 4,4 l/100 km CO2 frá 114 g/km 114g 4 ,4 Nýr ŠKODA Rapid Spaceback kostar aðeins frá: 3.080.000,- m.v. ŠKODA Rapid Spaceback 1.2TSI, 86 hestöfl, beinskiptur. SIMPLY CLEVER UPPLIFÐU RÝMI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.