Morgunblaðið - 13.02.2014, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 13.02.2014, Qupperneq 33
DÆGRADVÖL 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2014 Heildsöludreifing: ACT ehf, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, sími 577 2150 60 ára reynsla á Íslandi Gæði og falleg hönnun frá Russell Hobbs Útsölustaðir: Verslanir Húsasmiðjunnar um land allt Verslanir ELKO Byggt og Búið, Kringlunni Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 1 2 9 4 4 5 7 6 7 5 3 1 3 2 9 6 5 2 9 7 7 9 6 1 6 7 9 7 3 1 8 1 6 7 8 3 2 6 4 7 6 2 1 3 2 9 8 1 1 8 3 5 7 9 4 6 1 8 2 7 4 5 1 4 9 1 3 8 9 6 5 1 2 3 6 7 9 4 8 8 9 7 4 1 5 6 3 2 6 3 4 8 9 2 7 1 5 3 4 6 7 8 9 5 2 1 1 7 5 6 2 3 4 8 9 9 2 8 5 4 1 3 6 7 4 8 9 1 7 6 2 5 3 7 5 1 2 3 4 8 9 6 2 6 3 9 5 8 1 7 4 8 2 1 9 6 5 3 7 4 4 5 9 3 7 2 8 6 1 7 3 6 8 4 1 2 5 9 6 4 3 5 2 9 1 8 7 9 7 2 1 8 4 5 3 6 1 8 5 6 3 7 4 9 2 3 9 4 7 1 8 6 2 5 2 6 7 4 5 3 9 1 8 5 1 8 2 9 6 7 4 3 3 2 6 7 5 1 8 9 4 9 7 5 8 2 4 3 6 1 1 8 4 3 6 9 7 2 5 6 1 3 4 9 7 2 5 8 7 4 9 5 8 2 6 1 3 8 5 2 1 3 6 9 4 7 5 6 8 2 4 3 1 7 9 2 3 1 9 7 5 4 8 6 4 9 7 6 1 8 5 3 2 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hræsni, 8 knappur, 9 synja, 10 sefi, 11 skriki til, 13 talaði um, 15 kven- vargur, 18 kölski, 21 grænmeti, 22 auga- bragð, 23 hagnaður, 24 lyddan. Lóðrétt | 2 urtan, 3 á næsta leiti, 4 ránfuglar, 5 burðarviðir, 6 mikill, 7 opi, 12 tangi, 14 þjóta, 15 geð, 16 gamla, 17 sveðja, 18 ráin, 19 skaða, 20 skylt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 súgur, 4 kóngs, 7 ætlum, 8 ágóði, 9 súr, 11 tími, 13 eitt, 14 nefni, 15 skán, 17 ráða, 20 þró, 22 elfur, 23 skæni, 24 farga, 25 reiði. Lóðrétt: 1 skært, 2 gálum, 3 rúms, 4 klár, 5 njóli, 6 seigt, 10 úlfur, 12 inn, 13 eir, 15 skelf, 16 álfur, 18 áræði, 19 aðili, 20 þróa, 21 ósar. 1. Rf3 d5 2. b3 c5 3. e4 dxe4 4. Rg5 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bc4 e6 7. Bb2 Be7 8. 0-0 0-0 9. Rcxe4 Rxe4 10. Rxe4 e5 11. f4 exf4 12. Dh5 Rd4 13. Hxf4 g6 14. De5 b6 15. Haf1 Bf5 Staðan kom upp í hraðskákhluta ofurskákmóts sem er nýlokið í Zürich í Sviss. Heimsmeistarinn í skák, Norð- maðurinn Magnus Carlsen (2.872), hafði hvítt gegn fyrrverandi heims- meistara í skák, Viswanathan Anand (2.773). 16. g4! í kjölfar þessarar peðaframrásar eru svörtum allar bjargir bannaðar. 16. … Be6 17. Bxe6 fxe6 18. Hxf8+ Bxf8 19. Rf6+ Kh8 20. c3 Rc6 21. Re8+ og svartur gafst upp enda stutt í að hann verði mát eftir 21. … Kg8 22. Dxe6+. Eins og kunnugt er varð Carlsen heimsmeist- ari í skák síðastliðinn nóvember eftir að hafa lagt Anand að velli 6½-3½ í einvígi um titilinn sem fram fór í Chennai á Indlandi. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl Auðlæsileg Aðalkjarni Beituskortur Bæheimska Fjölmarga Fæðuleit Hrauntjörn Hringvita Klæðaburðinn Meðalstórra Samnýta Sonurinn Stéttin Vegarkantinum Ásmund Óráðshjal O Z U T F J Ö L M A R G A K S R E E M B T D N U B T O K W H M I X Z N W Y A P B E Y H Y N I T T É T S S W N D Z T K K U K R G T Á H Z E A L V T A P M F L I I A A S H D R M T G E D R T J E V Æ S I M U X K N R E Y G T U J I Q Ð A Ð U D H N Ý U L V Q A S T J H V Z A N A G G T T I F U G R O R F N M G D L C B A N S J J P I K N O R I F P N C S K U Æ W P Ö V F A U K L M E B C I S T L R D Y G R M N R S Y C K L M M R Ð Ó B Ð N L A N T I U C N L A I Z U H S R S I A E U I N T A A C E H A U J W C R D N J O N N I L T H R T U F O O C I A D N J U S E W Æ E T I E L U Ð Æ F G D C L M P B B K Q D I N R A J K L A Ð A L M W K I I Ó R Á Ð S H J A L R X J L T E Hálfsannleikur. S-Allir Norður ♠G932 ♥D96 ♦KG10 ♣KG9 Vestur Austur ♠D10 ♠K ♥K87 ♥5432 ♦Á74 ♦98652 ♣D8542 ♣Á63 Suður ♠Á87654 ♥ÁG10 ♦D3 ♣107 Suður spilar 4♠. Blekking við spilaborðið er sjaldnast hrein og klár lygi. Oftast er sannleik- urinn sagður að hluta, en ýtt undir tví- ræðni með því að fela mikilvægar upp- lýsingar. Svo dæmi sé tekið: Vestur spilar út litlu laufi og sagnhafi þarf að velja spil úr blindum. Það er eðlilegt að svína fyrir drottn- inguna frekar en stinga upp kóng. En nían og gosinn eru ekki jafngild spil. Nían afhjúpar tíuna heima, gosinn ekki. Sagnhafi lætur því gosann, austur drepur með ás og skiptir yfir í hjarta. Svíningin misheppnast og vestur spilar hjarta áfram. Hvað nú? Útlitið er dökkt, en ekki sakar að halda feluleiknum áfram og spila litum tígli að blindum. Vestur veit ekki enn að vörnin á trompslag, auk þess sem óvissa ríkir um lauftíuna. Hann gæti því dúkkað. Og þá er björninn unninn: Heim á ♠Á, ♣10 svínað, inn í borð á ♥D og ♦D hent í ♣K. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sögnin að blimskakka – blimskakka augunum (á e-n) – mætti sjást oftar. Hún merkir að ranghvolfa augum eða gjóta augum (til e-s). Skáblína (á e-n) – hér skal einnig mælt með þeirri sögn. Hún merkir sömuleiðis að góna út undan sér. Málið 13. febrúar 1693 Heklugos hófst. Það stóð fram á haust og olli miklu tjóni, jarðir lögðust í auðn og hallæri ríkti á Suðurlandi. Sænskur vísindamaður telur að mengun frá þessu gosi hafi spillt gróðri í Svíþjóð og valdið hungursneyð. 13. febrúar 1942 Átján breskir hermenn drukknuðu á Hrútafirði, skammt frá Borðeyri, í kjöl- far þess að tveir flatbotnaðir bátar sukku. Sex mönnum var bjargað. 13. febrúar 1945 Jóhannes S. Kjarval opnaði málverkasýningu í Lista- mannaskálanum í Reykjavík. Listmálarinn ávarpaði sýn- ingargesti og sagði að þótt myndirnar væru málaðar „í fjarskalega mikilli þögn þá þola þær að það sé talað í ná- vist þeirra“. Flestar mynd- anna seldust á fyrstu hálfu klukkustundinni. „Stórt met í sölu málverka hérlendis,“ sagði í Vikunni. 13. febrúar 1982 Hitaveita Akraness og Borg- arfjarðar var formlega tekin í notkun. Aðveituæðarnar eru þær lengstu á Íslandi, um 75 kílómetrar. 13. febrúar 1983 Stór loftsteinn féll í sjóinn austur af landinu á níunda tímanum um kvöldið. Víða um austanvert landið birti þegar steinninn þaut um himinhvolfið. „Perulaga hlutur á ólýsanlegum elding- arhraða,“ sagði sjónarvottur við Morgunblaðið. 13. febrúar 2010 Við höfuðstöðvar KSÍ í Laug- ardal var afhjúpuð stytta af Albert Guðmundssyni, fyrsta atvinnumanni Íslendinga í knattspyrnu. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … Aðeins meira stagl Eldri borgara langar að bæta við umræðuna sem var í Vel- Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is vakanda 11. febrúar sl. um leiðinleg aðskotsorð þegar verið er að tala í útvarpinu, sérstaklega við ungt fólk. Það er ofnotkun á orðasamband- inu „þú veist", sem er skotið inn hér og þar. Útvarpshlustandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.