Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.02.2014, Qupperneq 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.02.2014, Qupperneq 24
LINDA JÓHANNSDÓTTIR VAR ORÐIN LEIÐ Á SJÚSKAÐA DYRASÍMANUM HEIMA HJÁ SÉR OG ÁKVAÐ AÐ SPREYJA HANN MEÐ SILFURLITUÐU SPREYI TIL AÐ LÍFGA ÖRLÍTIÐ UPP Á HANN. Sigurborg Selma karlsdóttir sigurborg@mbl.is L inda Jóhannsdóttir hönnuður tók dyrasímann heima hjá sér í gegn. Síminn, sem var orðinn verulega sjúskaður, er úr hvítu plasti sem vel sá á. Linda ákvað að lífga upp á símann með því að spreyja hann, sem er bæði ódýr og fljótleg breyting. Linda keypti silfurlitað sprey sem hún telur tóna vel við litaflóru heimilisins. „Mér finnst málmar, gull, silfur og brons, skemmtilegir litir með fallegri áferð og gaman að blanda þeim saman á heimilinu. Hér er margt gyllt og bronslitað og þess vegna fannst mér gaman að blanda silfri við sem tónar einnig vel við pastelliti, sem eru mikið í tísku núna.“ Byrjað er á því að þrífa símann og pússa hann örlítið með mjög fíngerðum sandpappír. Hann er síðan þrifinn með þynni, sem tekur allan skít og fitu svo að málningin festist á plastinu. Síminn er þá tekinn í sundur og þess gætt að spreyið fari ekki á innvolsið og að lokum er hann spreyjaður vel og vandlega. „Þegar ég spreyjaði heyrnartólið tók ég það í sundur, sem er bara ein skrúfa, svo ég myndi ekki spreyja á hátalarann í honum.“ Spreyið, sem fæst í flestum byggingarvöruversluum, keypti Linda í Húsasmiðjunni og kostaði rétt innan við 2.000 krónur. Sniðugt er að leita ráða í málning- arvöruverslunum, enda starfsmenn þar fróðir. Einnig getur verið gott að grunna símann ef liturinn á að duga lengi. Linda var að vonum ánægð með silfurlit- aða dyrasímann. Morgunblaðið/Golli Silfurlitaður dyrasími tónar vel við litaflóru heimilisins. Sjúskaða dyrasíma er einfalt og ódýrt að spreyja í skemmtilegum lit. LÍFGAÐU UPP Á GAMLA DYRASÍMANN Einföld og ódýr breyting *Heimili og hönnunTextílhönnuðurinn Fríða á fallegt og hlýlegt heimili á Seltjarnarnesinu »26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.