Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.02.2014, Qupperneq 31

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.02.2014, Qupperneq 31
16.2. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31 Það skiptir varla máli hvert farið er í stórborgum nú til dags, víðast hvar má ganga að þeim veitingastöðum vísum sem bjóða upp á rétti í anda ýmissa þjóða eða þjóðarbrota. Þetta á ekki síst við í Bandaríkjunum, þar sem mat- reiðsla Ítala, Japana, Mexíkana, Frakka, Kínverja, Taílendinga og fleiri þjóða nýtur mikilla vinsælda. Huffington Post birti á dögunum lista yfir átta lönd til viðbótar, hvers mat- reiðsla hefur ekki náð fótfestu í Banda- ríkjunum að neinu marki en verð- skuldar það fyllilega að mati miðilsins. Þar var Ísland ofarlega á blaði eða í öðru sæti. Framar lenti einungis Laos. Þykir matreiðsla landans bæði áhuga- verð og vænleg til vinsælda. Bent er á að fjölbreytt sjávarfang og ljúffengt lambakjöt einkenni matar- menninguna hér á landi, auk þess sem „jógúrt-líki osturinn“ skyr sé u.þ.b. að slá í gegn vestanhafs. Því sé vert að gefa íslenska eldhúsinu gaum. Önnur lönd, sem einnig þykir vert að gefa gaum í eldhúsinu, eru Sri Lanka, Síle, Nígería, Macau, Ungverjaland og Bólivía. Íslensk matreiðsla þykir spennandi Gabriel Axel, handritshöfundur og leikstjóri hinnar margverðlaunuðu kvikmyndar Gestaboð Babettu, lést í hárri elli á dögunum. Fyrr- nefnd kvikmynd er í uppáhaldi hjá mörgum matgæðingnum en hún hlaut m.a. Óskarsverðlaunin árið 1988, BAFTA-verðlaun og fleiri viðurkenningar. Er fyllilega tilefni til að endurnýja kynnin við myndina við slík tíma- mót. Er fyrir löngu orðið sígilt hvernig hinni frönsku eldabusku tókst að kynda rækilega upp í bragðlaukum íbúa danska sjáv- arþorpsins, með ógleymanlegri veislu. Rifjið upp Gestaboð Babette Freisti að horfa á fleiri myndir um helgina, þar sem matur og mat- argerð í hinum ýmsu myndum leika stórt hlutverk, er ekki úr vegi að velja einhverja af eftirtöldum myndum, sem Huffington Post hef- ur útnefnt þær bestu til þessa (rað- að eftir titli og sögusviði): Babettes Gæstebud (Danmörk) Mostly Martha (Þýskaland) Like Water for Chocolate (Mexíkó) Eat Drink Man Woman (Taívan) Matter of Taste (Frakkland) Big Night (USA) Tampop (Japan) Silence of the Lambs (USA) Goodfellas Matur í ýmsum myndum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.