Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.02.2014, Qupperneq 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.02.2014, Qupperneq 33
Botn: 4 dl möndlur 3 dl döðlur ½ tsk. sjávarsalt Setjið allt í matvinnsluvél og látið hana ganga þar til blandan loðir vel saman. Setj- ið blönduna í sílikonform, þrýstið henni vel niður á botninn og upp með hliðum formsins og búið þannig til „skál“ sem nær vel upp á kantana. Fylling: 3 dl kasjúhnetur 2 dl kókosolía 1 dl vatn 1 dl hunang 1 tsk. vanilluduft ½ tsk. himalajasalt 300 g bláber, jarðarber eða hindber Setjið allt nema berin í mat- vinnsluvél eða blandara og látið vélina ganga þar til fyll- ingin verður silkimjúk. Bland- ið síðan berjunum varlega saman við og hellið öllu á kökubotninn sem búið er að móta. Setjið kökuna í frysti í a.m.k. 8 klst. Takið hana út 1-2 klst. áður en hún er borin fram. Bláberjakaka Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Gestir matarboðsins voru frá vinstri; Helgi Rúnar Bragason, rekstrarstjóri Ekrunnar, Inga Stella Pétursdóttir hjúkrunarfræð- ingur, Birkir Örn Stefánsson, sölustjóri 66°Norður á Norður- landi, og húsráðendur sjálfir, Davíð Kristinsson og Eva Ósk Elías- ardóttir, þjónustustjóri Heilsuþjálfunar, Jóhann Davíð Ísaksson, röntgenlæknir á FSA, Elvar Örn Birgisson, yfirröntgenlæknir á FSA, og Hildur Ýr Kristinsdóttir, þjónustufulltrúi hjá VÍS. 16.2. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 1 stór ofnsteiktur kjúklingur 1 spergilkálshaus 200 g spínat 4 msk. sýrður rauðlaukur (sjá uppskrift neðar) 2. msk sítrónusafi 3 msk. ólífuolía salt og pipar Hamflettið kjúklinginn, takið hann af beinunum og skerið kjötið í væna bita. Setjið þá í stóra skál. Skerið spergilkálið í bita. Setjið spínat og sýrðan rauðlauk í skálina. Blandið sítrónusafa og ólífuolíu saman, bragðbætið með salti og pipar og hellið yfir. SÝRÐUR RAUÐLAUKUR 1 l vatn 1-2 msk. eplaedik 1-2 msk. hunang 3 rauðlaukar Setjið vatn í pott ásamt ediki og hunangi og látið sjóða. Skerið laukinn í sneiðar og hellið heitri blöndunni yfir. Laukurinn verður bestur ef þetta er gert nokkrum dögum áður en hann er notaður. Hann er svo hitaður upp í potti með svolitlu af leginum. Kjúklinga- og brokkólísalat Fyrir 4 1 stór ofnsteiktur kjúklingur 1 avókadó 2 stórir tómatar 2-3 harðsoðin egg 1 haus romainesalat, má nota aðra tegund af káli 3 msk. sinnepssósa (sjá upp- skrift neðar) pipar Hamflettið kjúklinginn, takið hann af beinunum og skerið kjötið í væna bita. Setjið þá í stóra skál. Skerið avókadó í teninga og tóm- ata, egg og salat í bita. Blandið öllu saman í skálina. Búið til sinnepssós- una og dreifið yfir salatið, bragð- bætið með salti og pipar. SINNEPSSÓSA lífrænt majónes lífrænt sinnep Blandið þessu saman í hlutföll- unum 60% majónes og 40% sinnep. Cobbsalat með sinnepssósu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.