Morgunblaðið - 05.03.2014, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.03.2014, Blaðsíða 25
UMRÆÐAN 25 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MARS 2014 Stærsta ógn vel- megunar á Íslandi er krabbameinið ófrá- gengna – snjóhengjan. Krabbameinið er fólg- ið í því að Íslendingar eru að afhenda kröfu- höfum hærri upphæð í íslenskum krónum í formi hagnaðar við- skiptabankanna og vaxtagreiðslna en við höfum í gjaldeyrisafgang. Vanda- málið versnar með hverju ári. Þetta verður að laga. Hægt er að rökstyðja að hag- vöxtur verði hér um 3% á ári næstu 10 árin án stærri erlendra fjárfestinga. Við þurfum ekki stór- ar erlendar fjárfestingar í íslensku aftvinnulífi. Atvinnuleysi hefur minnkað verulega. Snjóhengjupen- ingarnir eru ekki að vinna fyrir ís- lenskt samfélag. Hér stefnir í áframhaldandi jákvæðan við- skiptajöfnuð, ef ekki er tekið tillit til arðgreiðslna til erlendra kröfu- hafa. Enginn gjaldeyrir er í augsýn til að borga erlendum kröfuhöfum höfuðstól þeirra í íslenskum krón- um. Skuldir ríkissjóðs eru með öllum skuldbindingum um 2.000 millj- arðar, um 1.650 milljörðum hærri um mitt ár 2013 en þær voru vorið 2008. Ástæðan er bankahrunið, kostnaður sem ríkið hefur tekið á sig vegna gjaldþrots einkafyr- irtækja. Kominn er tími til að kostnaður ríkisins sé borgaður af þessum aðstandendum föllnu bank- anna. Áhyggjuefni – of mikið pen- ingamagn í umferð, að minnsta kosti 600 mlja. í dag. Gæti orðið meira við að fé losnar við snjó- hengjuna (Arion banki). Bankar – þrotabúin þurfa að selja Arion banka og Íslandsbanka. Bankarnir eru vandamál uppá að minnsta kosti 400 milljarða. (Ef horft er á eigið fé auk óinnleysts varasjóðs upp á 150 mlja. ísk). Pólitík – eyða þarf þeirri óvissu sem er eignarhald á íslensku bönk- unum, ófrágengnu þrotabúum föllnu bankanna, alltof stór stafli íslenskra króna í eigu erlendra kröfuhafa og mjög skuldsettur rík- issjóður. Gefa þarf pólitíska leiðsögn, lof- orð um lausn, framtíð- arsýn. Lausn – fella þarf niður undanþágu þrotabúanna til að eiga bankana, með nokkurra vikna fyr- irvara. Bankasýslan, eða einhver annar, kaupi bankana á skikkanlegu verði, verðið þarf ekki að vera neitt ósann- gjarnt. Til dæmis á virði eiginfjár. Kaupandinn gæti svo lækkað eigið fé bankanna úr um 25% í um 10- 12%, selt hluta af bönkunum til líf- eyrissjóða og sett afganginn á hlutabréfamarkaðinn. Seðlabankinn ætti að setja regl- ur um að allir sem eiga gjaldeyri í höftum, þar með talin þrotabú bankanna, geti skilað inn þeim gjaldeyri og þeir geti notað þær krónur til að kaupa gjaldeyri (í gjaldeyrsuppboði eða á föstu gengi) sem má nota til að greiða kröfu- höfum. Seðlabankinn ætti að setja regl- ur um að frá og með næstu ára- mótum sé 100% bindiskylda á ís- lenskum gjaldeyri (höfuðbók 27). Ekki verði borgaðir vextir af þeirri innistæðu. Seðlabankinn ætti að setja regl- ur um að afturkalla heimild til þrotabúanna um að fá að geyma gjaldeyri erlendis, einungis við- skiptabankarnir ættu að fá að gera slíkt. Alþingi ætti að setja lög um að hámarkstími þrotabúa banka í slitameðferð sé t.d. 10 ár. Það þýddi að það færi að styttast í að þrotabúin færu í gjaldþrota- meðferð. Í leiðinni ætti Alþingi að skerpa á skyldu gjaldþrota fyr- irtækja að skila inn öllum gjaldeyri og gera upp og greiða út í íslensk- um krónum. Þegar búið er að skipta um eig- endur á nýju bönkunum þá gætu þeir keypt það sem eftir er af er- lendu eignum þrotabúanna, þar með væri hlutverki slitastjórna lok- ið og búið að koma öllum eignum í verð. Kröfuhafar hafa ekki haft rétt viðhorf til lausnar á snjóhengju, eða yfirhöfuð hvernig erlendu kröfuhafarnir fái greitt. Viðhorf þeirra eru sett fram á lög- fræðilegan hátt. Þeir og þeir sem eru að vinna fyrir þá hafa reynt að vera eins harðir og hægt er í að fylgja fram hagsmunum sínum. Þessi harka virkaði að nokkru á síðustu ríkisstjórn, virðist ekki virka á núverandi ríkisstjórn. Það sem kröfuhafarnir þurfa að gera er að horfa á lausn sem bygg- ist á hvað hægt er að gera út frá íslenskum stjórnmálum og hvað gengur fyrir íslenskt samfélag. Kröfuhafar eru í dag í þeirri stöðu sem Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði um fráfarandi stjórn í Úkraínu: „Day late and dollar short.“ Þeir þurfa að hugsa öðruvísi. Gjöf bankanna og full fjár- mögnun ríkisstjórnar Jóhönnu og Steingríms á Arion banka og Ís- landsbanka til kröfuhafanna voru ótrúleg glappaskot. Það þurfti ekki að gefa nýju bankana til kröfuhaf- anna. Það þurfti einungis að sjá til þess að nýju bankarnir borguðu gömlu bönkunum fyrir verðmæti eignasafnsins umfram yfirteknar skuldir. Að íslenska ríkið skyldi fjármagna á sinn kostnað að fullu nýju bankana og taka alla fjárhags- lega áættu á rekstri þeirra en gefa flest öll hlutabréfin til kröfuhafa var klikkun. Allur hagnaður af rekstri bankanna fellur til kröfu- hafanna og það í íslenskum krón- um. Þessi ákvörðun Jóhönnu og Steingríms stækkar „snjóhengj- una“ á hverju ári og ekki er til gjaldeyrir til að borga þessa fjár- muni úr landi til kröfuhafa. Upp- hæðin sem Jóhanna og Stein- grímur færðu kröfuhöfum virðist vera um 4-500 mlja. ísk. og versnar um 100 mlja. á ári. Snjóhengjan – krabbamein Eftir Holberg Másson »Hér stefnir í áfram- haldandi jákvæðan viðskiptajöfnuð, ef ekki er tekið tillit til arð- greiðslna til erlendra kröfuhafa. Holberg Másson Höfundur er framkvæmdastjóri. Æskileg samnings- markmið um stjórn fiskveða í aðild- arviðræðum við ESB er hægt að skilgreina í tveimur orðum: „Full yfirráð“. Hver voru samningsmarkmiðin sem Össur Skarphéð- insson, fyrrverandi ut- anríkisráðherra, fór með til Brussel á síð- asta kjörtímabili? Varð honum eitt- hvað ágengt eða kom hann heim með skottið á milli lappanna? Um það er lítið fjallað. Nú krefst Össur þess að núverandi ríkisstjórn haldi áfram þar sem hann gafst upp. Er honum stætt á því? Stóð hann sig svo illa að honum þyki vænlegra að senda núverandi ut- anríkisráðherra til Brussel í samn- ingaviðræður, framsóknarmann sem er yfirlýstur ESB-andstæðingur? Þjóðin má kjósa um áframhald aðild- arviðræðna mín vegna. En það er til- gangslaust því niðurstaðan er al- gjörlega fyrirsjáanleg. Fulltrúar ríkisstjórnarinnar munu fara fram á „full yfirráð“ í sjárvarútvegsmálum. ESB segir nei. Össur segir rík- isstjórnina ekki hafa sýnt samningsvilja. Að- ildarsinnar munu áfram taka Össur trúanlegan og viðræðusinnar munu enn um sinn ekki fá samning til yfirlestrar á sitt borð. Niðurstaðan er endaleysa Þjóðin ætti frekar að kjósa um áframhald að- ildarviðræðna í umsjá Össurar Skarphéðinssonar. Þá fengj- ust svörin við spurningum mínum hér að ofan og þá fengist botn í það hvort málflutningur aðildarsinna væri reistur á rökum eða grundvallaður á endaleysu. Endaleysa Eftir Arnar Rafn Birgisson » Þjóðin má kjósa um áframhald aðild- arviðræðna mín vegna. En það er tilgangslaust því niðurstaðan er al- gjörlega fyrirsjáanleg. Arnar Rafn Birgisson Höfundur er framkvæmdastjóri. Þ á 101 Reykjavík · humarhusid@humarhusid.is Amtmannsstíg 1 sími: 561·3303 egar njóta kvöldsins... Humarhúsið 0 kr. útborgun Langtímaleiga Langtímaleiga AVIS er þægilegur, sveigjanlegur og umfram allt skynsamlegur kostur þegar kemur að rekstri bifreiða. Í langtímaleigu fæst nýr eða nýlegur bíll, engin útborgun, tryggingar innifaldar, engin endursöluáhætta og ekkert vesen við dekkjaskipti, olíuskipti eða smáviðhald. Losnaðu við vesenið með langtímaleigu Kynntu þér málið í síma 591-4000 Á R N A S Y N IR VIÐSKIPTABLA Ð Perunni skipt út í Evr - ópu fyrir sparperu nú um mán- aðamótin. Glóðarperunni verður útrýmt Hörður Ægisson hordur@mbl.is Breytilegir vexti r á verðtryggðum sjóðsfélagalánum Lífeyrissjóðs starfsmanna ríki sins (LSR) hafa í marga mánuði ve rið umtalsvert hærri en þau vax takjör sem sjóðs- félögum voru kyn nt sem viðmið við ákvörðun á lá ntöku hjá sjóðn- um. Þetta segir Már W olfgang Mixa, fjármálafr æðingur og kenn - ari við Háskólann í Reykjavík, en í pistli á vef Morgu nblaðsins í gær bendir hann á að LSR fylgi ekki lengur þeim viðm iðum, sem áður komu fram á vefs íðu sjóðsins, að breytilegir vextir yrðu endurskoð- aðir á þriggja má naða fresti með hliðsjón af ávöxtu narkröfu íbúða- bréfa. Í samtali við Mor gunblaðið segist Már telja a ð það sé „for- sendubrestur“ að sjóðurinn hafi einhliða breytt þ eim viðmiðum hvernig breytileg ir vextir séu ákvarðaðir. „Mið að við forsendur sem LSR veitti v arðandi slík lán,“ bendir Már á, „er verið að rukka vaxtakostnað sem má áætla að sé í kringum 0,85 pró sentur umfram upphaflegar fors endur,“ og vísar þá til þess að með alvextir íbúða- bréfa í dag eru rí flega 2%. LSR Sakar LSR um va xtaokur � Segir LSR hafa breytt vaxtaviðmiðum einhli ða af ávöxtunarkröfu íbú ðabréfa VÍB er eignastýringa rþjónusta Íslandsba nka FIMMTUDAGUR 3 0. ÁGÚST 2012 Ingibjörg Þorvalds- dóttir er fjarska glöð á bak við búðarborðið Aftur búin að kaupa Oasis 8 Liv hjá Nova segir an n- að umhverfi mæta konum nú en fyrir 20 árum Er vel tekið á móti konum? 9 Fyrir réttri viku birt ist hér í Viðskiptabla ði Morgunblaðsins myn d sem sýndi indvers ka bankastarfsmenn í t veggja daga allsherj ar- verkfalli. Í texta með myndinni kom fram að indverskir bankasta rfsmenn væru ein m illjón talsins. Þeir voru að mótmæla fyrirhugað ri hagræðingu í indver ska bankakerfinu, ve gna ótta um atvinnumiss i. Þegar til þess er liti ð að Indverjar eru um 1,2 milljarðar talsins er ein milljón bankasta rfs- manna ekki svo há t ala, því það jafngildi r því að tólf starfsmenn þ jónusti hverja milljó n viðskiptavina. Starfsmenn fjármá lafyrirtækja hér á lan di eru eitthvað innan v ið fjögur þúsund tals ins og Íslendingar eru 3 20 þúsund og gæti þ ví látið nærri að hver ís lenskur bankastarfs - maður þjónustaði ve l innan við 100 ein- staklinga. Þessi samanburður kom upp í hugann vi ð lestur á stóráhugave rðu viðtali við Frosta Sigurjónsson, viðski pta- og rekstrarhag- fræðing, sem birtist í miðopnu Viðskipta - blaðs Morgunblaðsin s í dag, þar sem Fros ti segir m.a. að líklega þurfi að fækka bank a- starfsmönnum hér u m helming. Skoðun Stærð íslenska bankakerfisins Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Mætti minnka bankakerfið um helming? lækkaði síðast br eytilega vexti sjóðsins úr 3,9% 3,6% hinn 1. aprí l síðastliðinn. Hindrar ekki vaxt alækkun Haukur Hafstein sson, fram- kvæmdastjóri LS R, segir í samtali við Morgunblaðið ekki hægt að tala um forsendu brest í þessu samhengi. „Brey tilegir vextir eru háðir ákvörðun s tjórnar eins og kemur skýrt fram í skilmálum skuldabréfanna. Við ákvörðun sína tekur stjórn mið af markaðs- aðstæðum hverju sinni. Þær geta breyst og eins þa u viðmið sem litið er til,“ segir Hau kur. Hann bætir því við að enn í da g sé ávöxt- unarkrafan á íbú ðabréfamarkaði einn af þeim þátt um sem horft er til, en auk þess sé litið til þeirra vaxtakjara sem a ðrir aðilar á markaði – banka r, Íbúðalánasjóð- ur og lífeyrissjóð ir – bjóði upp á. Már segir hins ve gar að svo virðist sem að sú 3,5% raunávöxt- unarkrafa, sem lí feyrissjóðunum er gert að standa undir, sé þess valdandi að sjóði rnir eru ekki reiðubúnir að læk ka vexti á lánum sjóðsfélaga í sam ræmi við lægri ávöxtunarkröfu á íbúðabréfa- markaði. Haukur hafnar því að þetta sé ein skýr ing á því að vext- irnir séu ekki læk kaðir. „Við höf- um til að mynda verið að kaupa skuldabréf með r íkisábyrgð með lægri ávöxtunark röfu. Þetta er því alls ekki hindrun fyrir því að við getum lækkað ve xtina frekar.“ Það vekur þó ath ygli að breytilegir vextir á lánum hjá Líf- eyrissjóði verslun armanna (LIVE), sem stóð u í 3,13% í þess- um mánuði, fylgj a þróun ávöxt- unarkröfu á mar kaði og eru ávallt 0,75 prósentum h ærri en með- alávöxtun í flokk i íbúðabréfa til 30 ára. Miklir hagsm unir eru í því húfi fyrir einstak ling eftir því hvort hann er me ð lán á breyti- legum vöxtum hj á LSR eða LIVE . „Samkvæmt laus legri áætlun,“ segir Már, „þá ha fa vextir á lánum LIVE verið að m eðaltali um 0,6 prósentum lægri síðustu sex mán- uði borið saman v ið vexti á lánum hjá LSR.“ Sjóðsf élagi LIVE, með 20 milljóna króna lán, greiðir því í dag 120 þúsund k rónum minna í vaxtakostnað á á rsgrundvelli held - ur en sjóðsfélagi LSR með sam- bærilegt lán. � Breytilegir vextir ættu að vera mun lægri sé tekið mið Framkvæmdastjóri LS R hafnar því að um fo rsendubrest sé að ræ ða *Vaxtakjör á breytileg um verðtryggðum lán um sjóðanna síðustu sex mánuði eru varleg a áætluð. Breytilegir vextir LSR voru lækkaðir í 3,6% þ ann 1. apríl. Breytilegi r vextir LIVE eru í dag 3,13% en voru á tímabili undir 3% fyrr á þessu ári. Mismunur 120 þúsund Breytileg vaxtakjör á lánum síðustu sex mánuði* Árlegur vaxtakostna ður af 20 milljón króna lán i % 720.000 600.000 OYSTER PERPE TUAL GMT-MAS TER II Sími 511 1234 • www .gudjono.is Göngum hreint til verks! Íslandsbanki | Kirk jusandi | 155 Reykj avík | Sími 440 49 00 | vib@vib.is | w ww.vib.is Eignastýring fyrir alla Í Eignasöfnum Ísland ssjóða er áhættu dre ift á milli eignaflokka og hafa sérfræðingar VÍB frum kvæði að breytingum á eignasöfnunum þeg ar aðstæður breytast. Einföld og g óð leið til uppbyggin gar á reglubundnum sparnaði. Í boði eru tvær leiðir: Eignasafn og Eignasaf n – Ríki og sjóðir Þú færð nánari upplý singar á www.vib.is e ða hjá ráðgjöfum VÍB í síma 440 4900 VIÐSKIPTABLA Ð Perunni skipt út í Evr - ópu fyrir sparperu nú um mán- aðamótin. Glóðarperunni verður útrýmt Hörður Ægisson hordur@mbl.is Breytilegir vexti r á verðtryggðum sjóðsfélagalánum Lífeyrissjóðs starfsmanna ríki sins (LSR) hafa í marga mánuði ve rið umtalsvert hærri en þau vax takjör sem sjóðs- félögum voru kyn nt se viðmið við ákvörðun á lá ntöku hjá sjóðn- um. Þetta segir Már W olfgang Mixa, fjármálafr æðingur og kenn - ari við Háskólann í Reykjavík, en í pistli á vef Morgu nblaðsins í gær bendir hann á að LSR fylgi ekki lengur þeim viðm iðum, sem áður komu fram á vefs íðu sjóðsins, að breytilegir vextir yrðu endurskoð- aðir á þriggja má naða fresti með hliðsjón af ávöxtu narkröfu íbúða- bréfa. Í samtali við Mor gunblaðið segist Már telja a ð það sé „for- sendubrestur“ að sjóðurinn hafi einhliða breytt þ eim viðmiðum hvernig breytileg ir vextir séu ákvarðaðir. „Mið að við forsendur sem LSR veitti v arðandi slík lán,“ bendir Már á, „er verið að rukka vaxtakostnað sem má áætla að sé í kringum 0,85 pró sentur umfram upphaflegar fors endur,“ og vísar þá til þess að með alvextir íbúða- bréfa í dag eru rí flega 2%. LSR Sakar LSR um a xtaokur � Segir LSR hafa breytt vaxtaviðmiðum einhli ða af ávöxtunarkröfu íbú ðabréfa VÍB er eignastýringa rþjónusta Íslandsba nka FIMMTUDAGUR 3 0. ÁGÚST 2012 Ingibjörg Þorvalds- dóttir er fjarska glöð á bak við búðarborðið Aftur búin að kaupa Oasis 8 Liv hjá Nova segir an n- að umhverfi mæta konum nú en fyrir 20 árum Er vel tekið á móti konum? 9 Fyrir réttri viku birt ist hér í Viðskiptabla ði Morgunblaðsins myn d sem sýndi indvers ka bankastarfsmenn í t veggja daga allsherj ar- verkfalli. Í texta með myndinni kom fram að indverskir bankasta rfsmenn væru ein m illjón talsins. Þeir voru að mótmæla fyrirhugað ri hagræðingu í indver ska bankakerfinu, ve gna ótta um atvinnumiss i. Þegar til þess er lit ið að Indverjar eru u m 1,2 milljarðar talsins er ein milljón bankasta rfs- manna ekki svo há t ala, því það jafngildi r því að tólf starfsmenn þ jónusti hverja milljó n viðskiptavina. Starfsmenn fjármá lafyrirtækja hér á lan di eru eitthvað innan v ið fjögur þúsund tals ins og Íslendingar eru 3 20 þúsund og gæti þ ví látið nærri að hver ís lenskur bankastarfs - maður þjónustaði ve l innan við 100 ein- staklinga. Þessi samanburður kom upp í hugann vi ð lestur á stóráhugave rðu viðtali við Frosta Sigurjónsson, viðski pta- og rekstrarhag- fræðing, sem birtist í miðopnu Viðskipta - blaðs Morgunblaðsin s í dag, þar sem Fros ti segir m.a. að líklega þurfi að fækka bank a- starfsmönnum hér u m helming. Skoðun Stærð íslenska bankakerfisins Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Mætti minnka bankakerfið um helming? lækkaði síðast br eytilega vexti sjóðsins úr 3,9% 3,6% hinn 1. aprí l síðastliðinn. Hindrar ekki vaxt alækkun Haukur Hafstein sson, fram- kvæmdastjóri LS R, segir í samtali við Morgunblaðið ekki hægt að tala um forsendu brest í þessu samhengi. „Brey tilegir vextir eru háðir ákvörðun s tjórnar eins og kemur skýrt fram í skilmálum skuldabréfanna. Við ákvörðun sína tekur stjórn mið af markaðs- aðstæðum hverju sinni. Þær geta breyst og eins þa u viðmið sem litið er til,“ segir Hau kur. Hann bætir því við að enn í da g sé ávöxt- unarkrafan á íbú ðabréfamarkaði einn af þeim þátt um sem horft er til, en auk þess sé litið til þeirra vaxtakjara sem a ðrir aðilar á markaði – banka r, Íbúðalánasjóð- ur og lífeyrissjóð ir – bjóði upp á. Már segir hins ve gar að svo virðist sem að sú 3,5% raunávöxt- unarkrafa, sem lí feyrissjóðunum er gert að standa undir, sé þess valdandi að sjóði rnir eru ekki reiðubúnir að læk ka vexti á lánum sjóðsfélaga í sam ræmi við lægri ávöxtunarkröfu á íbúðabréfa- markaði. Haukur hafnar því að þetta sé ein skýr ing á því að vext- irnir séu ekki læk kaðir. „Við höf- um til að mynda verið að kaupa skuldabréf með r íkisábyrgð með lægri ávöxtunark röfu. Þetta er því alls ekki hindrun fyrir því að við getum lækkað ve xtina frekar.“ Það vekur þó ath ygli að breytilegir vextir á lánum hjá Líf- eyrissjóði verslun armanna (LIVE), sem stóð u í 3,13% í þess- um mánuði, fylgj a þróun ávöxt- unarkröfu á mar kaði og eru ávallt 0,75 prósentum h ærri en með- alávöxtun í flokk i íbúðabréfa til 30 ára. Miklir hagsm unir eru í því húfi fyrir einstak ling eftir því hvort hann er me ð lán á breyti- legum vöxtum hj á LSR eða LIVE . „Samkvæmt laus legri áætlun,“ segir Már, „þá ha fa vextir á lánum LIVE verið að m eðaltali um 0,6 prósentum lægri síðustu sex mán- uði borið saman v ið vexti á lánum hjá LSR.“ Sjóðsf élagi LIVE, með 20 milljóna króna lán, greiðir því í dag 120 þúsund k rónum minna í vaxtakostnað á á rsgrundvelli held - ur en sjóðsfélagi LSR með sam- bærilegt lán. � Breytilegir vextir ætt u að vera mun lægri s é tekið mið Framkvæm astjóri LS R hafnar því að um fo rsendub est sé að ræ ða *Vaxtakjör á b eytileg um verðtryggðum lán um sjóðanna síðustu sex mánuði eru varleg a áætluð. Breytilegir vextir LSR voru lækkaðir í 3,6% þ ann 1. apríl. Breytilegi r vextir LIVE eru í dag 3,13% en voru á tímabili undir 3% fyrr á þessu ári. Mismunur 120 þúsund Breytileg vaxtakjör á lánum síðustu sex mánuði* Árlegur vaxtakostna ður af 20 milljón króna lán i % 720.000 600.000 OYSTER PERPE TUAL GMT-MAS TER II Sími 511 1234 • www .gudjono.is Göngum hreint til verks! Íslandsbanki | Kirk jusandi | 155 Reykj avík | Sími 440 49 00 | vib@vib.is | w ww.vib.is Eignastýring fyrir alla Í Eignasöfnum Ísland ssjóða er áhættu dre ift á milli eignaflokka og hafa sérfræðingar VÍB frum kvæði að breytingum á eignasöfnunum þeg ar aðstæður breytast. Einföld og g óð leið til uppbyggin gar á reglubundnum sparnaði. Í boði eru tvær leiðir: Eignasafn og Eignasaf n – Ríki og sjóðir Þú færð nánari upplý singar á www.vib.is e ða hjá ráðgjöfum VÍB í síma 440 4900 FIMMTUDAGUR 3 0. ÁGÚST 2012 VIÐSKIPTABLA Ð Ingibjörg Þorvalds- dóttir er fjarska glöð á bak við búðarborðið Aftur búin að kaupa Oasis 8 Liv hjá Nova segir an n- að umhverfi mæta konum nú en fyrir 20 árum Er vel tekið á móti konum? 9Perunni skipt út í Evr- ópu fyrir sparperu nú um mán- aðamótin. Glóðarperunni verður útrýmt 4 Fyrir réttri viku birt ist hér í Viðskiptabla ði Morgunblaðsins myn d sem sýndi indvers ka bankastarfsmenn í t veggja daga allsherj ar- verkfalli. Í texta með myndinni kom fram að indverskir bankasta rfsmenn væru ein m illjón talsins. Þeir voru að mótmæla fyrirhugað ri hagræðingu í indver ska bankakerfinu, ve gna ótta um atvinnumiss i. Þegar til þess er lit ið að Indverjar eru u m 1,2 milljarðar talsins er ein milljón bankasta rfs- manna ekki svo há t ala, því það jafngildi r því að tólf starfsmenn þ jónusti hverja milljó n viðskiptavina. Starfsmenn fjármá lafyrirtækja hér á lan di eru eitthvað innan v ið fjögur þúsund tals ins og Íslendingar eru 3 20 þúsund og gæti þ ví látið nærri að hver ís lenskur bankastarfs - maður þjónustaði ve l innan við 100 ein- staklinga. Þessi samanburður kom upp í hugann vi ð lestur á stóráhugave rðu viðtali við Frosta Sigurjónsson, viðski pta- og rekstrarhag- fræðing, sem birtist í miðopnu Viðskipta - blaðs Morgunblaðsin s í dag, þar sem Fros ti segir m.a. að líklega þurfi að fækka bank a- starfsmönnum hér u m helming. Skoðun Stærð íslenska bankakerfisins Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Mætti minnka bankakerfið um helming? Hörður Ægisson hordur@mbl.is Breytilegir vexti r á verðtryggðum sjóðsfélagalánum Lífey issjóðs starfsmanna ríki sins (LSR) hafa í marga mánuði ve rið umtalsvert hæ ri en þau vax takjör se sjóðs- félögum voru kyn nt sem viðmið við ákvörðun á lá ntöku hjá sjóðn- u . Þet a segi Már W olfgang Mixa, fjármálafr æðingur og kenn - ari við H skólann í Reykjavík, en í pistli á vef Morgu nblaðsins í gær bendi hann á að LSR fylgi ekki lengur þeim viðm iðum, sem áður komu fram á vefs íðu sjóðsin , að breytilegir vextir yrðu endurskoð- aðir á þriggja má naða fresti með hliðsjón af ávöxtu narkröfu íbúða- bréfa. Í samtali við Mor gunblaðið segist Már telja a ð það sé „for- sendubrestur“ að sjóðurinn hafi einhliða breytt þ eim viðmiðum hvernig breytileg ir vextir séu ákvarðaðir. „Mið að við forsendur sem LSR veitti v arðandi slík lán,“ bendir Már á, „er verið að rukka vaxtakostnað sem má áætla að sé í kringum 0,85 pró sentur umfram upphaflegar fors endur,“ og vísar þá til þess að með alvextir íbúða- bréfa í dag eru rí flega 2%. LSR lækkaði síðast br eytilega vexti sjóðsins úr 3,9% 3,6% hinn 1. aprí l síðastliðinn. Hindrar ekki vaxt alækkun Haukur Hafstein sson, fram- kvæmdastjóri LS R, segir í samtali við Morgunblaðið ekki hægt að tala um forsendu brest í þessu samhengi. „Brey tilegir vextir eru háðir ákvörðun s tjórnar eins og kemur skýrt fram í skilmálum skuldabréfanna. Við ákvörðun sína tekur stjórn mið af markaðs- aðstæðum hverju sinni. Þær geta breyst og eins þa u viðmið sem litið er til,“ segir Hau kur. Hann bætir því við að enn í da g sé ávöxt- unarkrafan á íbú ðabréfamarkaði einn af þeim þátt um sem horft er til, en auk þess sé litið til þeirra vaxtakjara sem a ðrir aðilar á markaði – banka r, Íbúðalánasjóð- ur og lífeyrissjóð ir – bjóði upp á. Már segir hins ve gar að svo virðist sem að sú 3,5% raunávöxt- unarkrafa, sem lí feyrissjóðunum er gert að standa undir, sé þess valdandi að sjóði rnir eru ekki reiðubúnir að læk ka vexti á lánum sjóðsfélaga í sam ræmi við lægri ávöxtunarkröfu á íbúðabréfa- markaði. Haukur hafnar því að þetta sé ein skýr ing á því að vext- irnir séu ekki læk kaðir. „Við höf- um til að mynda verið að kaupa skuldabréf með r íkisábyrgð með lægri ávöxtunark röfu. Þetta er því alls ekki hindrun fyrir því að við getum lækkað ve xtina frekar.“ Það vekur þó ath ygli að breytilegir vextir á lánum hjá Líf- eyrissjóði verslun armanna (LIVE), sem stóð u í 3,13% í þess- um mánuði, fylgj a þróun ávöxt- unarkröfu á mar kaði og eru ávallt 0,75 prósentum h ærri en með- alávöxtun í flokk i íbúðabréfa til 30 ára. Miklir hagsm unir eru í því húfi fyrir einstak ling eftir því hvort hann er me ð lán á breyti- legum vöxtum hj á LSR eða LIVE . „Samkvæmt laus legri áætlun,“ segir Már, „þá ha fa vextir á lánum LIVE verið að m eðaltali um 0,6 prósentum lægri síðustu sex mán- uði borið saman v ið vexti á lánum hjá LSR.“ Sjóðsf élagi LIVE, með 20 milljóna króna lán, greiðir því í dag 120 þúsund k rónum minna í vaxtakostnað á á rsgrundvelli held - ur en sjóðsfélagi LSR með sam- bærilegt lán. Saka LSR u v xtao ur � Segir LSR hafa breytt vax aviðmiðum einhli ða � Breytilegir vexti æ ttu að vera mun lægri sé tekið mið af ávöxtunarkröfu íbú ðabréfa � Framkvæmda stjóri LSR hafnar því a um forsendubrest sé að ræða Mikill munur á vaxta kjörum lífeyrissjóða *Vaxtakjör á breytileg um verðtryggðum lán um sjóðanna síðustu sex mánuði eru varleg a áætluð. Breytilegir vextir LSR voru lækkaðir í 3,6% þ ann 1. apríl. Breytilegi r vextir LIVE eru í dag 3,13% en voru á tímabili undir 3% fyrr á þessu ári. Mismunur 120 þú und Breytileg vaxtakjör á lánum síðustu sex mánuði* Árlegur vaxtakostna ður af 20 milljón króna lán i 3,6% 3,0% 720.000 600.000 OYSTER PERPE TUAL GMT-MAS TER II Sími 511 1234 • www .gudjono.is Göngum hreint til verks! Íslandsbanki | Kirk jusandi | 155 Reykj avík | Sími 440 49 00 | vib@vib.is | w ww.vib.is VÍB er eignastýringa rþjónusta Íslandsba nka Eignastýring fyrir alla Í Eignasöfnum Ísland ssjóða er áhættu dre ift á milli eignaflokka og hafa sérfræðingar VÍB frum kvæði að breytingum á eignasöfnunum þeg ar aðstæður breytast. Einföld og g óð leið til uppbyggin gar á reglubundnum sparnaði. Í boði eru tvær leiðir: Eignasafn og Eignasaf n – Ríki og sjóðir Þú færð nánari upplý singar á www.vib.is e ða hjá ráðgjöfum VÍB í síma 440 4900 Viðskiptablað Morgunblaðsins alla fimmtudaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.