Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.03.2014, Qupperneq 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.03.2014, Qupperneq 33
„Þessi var nú algjört svindl, því humarinn er ekki gerður í tan- doori-ofni. Hér er allt hráefni eftir smekk,“ segir Margrét Erla. INDVERSKT HUMARSMJÖR Smjör rautt tandoori-krydd chilialdin engifer 2 hvítlauksgeirar Smjör brætt í potti, tandoori kryddi bætt í. Chilialdin „skorið niður eins og hverjum þykir falleg- ast. Ef fólk er í boðinu sem er hrætt við chili er hægt að skera chilialdinið í stóra bita eða ein- faldlega hætta að vera vinur þess,“ segir Margrét og hlær. Rifið engifer ásamt tveimur hvítlauksgeirum bætt í (má vera meira, má vera minna. Aðferð Humarinn er hreinsaður og gerður eins og hverjum finnst best, penslaður með kryddsmjör- inu og settur í ofn þar til hann er tilbúinn. Yfirleitt í kringum 3-4 mínútur. Afgangssmjörið er sett í sósuskál svo hver gestur getur fengið sér meira. Borið fram með sítrónu- sneiðum. Tandoori-humar Morgunblaðið/Árni Sæberg Bollywood-dívurnar frá vinstri: Berta Bernburg, Ragnheiður Björgvinsdóttir, Helga Dögg Björgvinsdóttir, Linda María Birgisdóttir, Erla Guðný Jónsdóttir, Margrét Erla Maack, Hallveig Rúnars- dóttir, María Heba Þorkels- dóttir, Aðalheiður Sveins- dóttir, Valdís Arnardóttir, Hafdís Ólafsdóttir. 23.3. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Þaðer allt í lagi. Pappelina vill láta gangayfir sig á skítugumskónum.Húnernefnilegaúrplasti. Pappelina virkar því best þar semmikiðálag er á gólfinu. Tilvalinn félagi í forstofunaeðaeldhúsið. Svo vill hún líka fara í þvottavél. Plastmotturnar fráPappelinuhafa farið sigurför umheiminnogerunú loksins fáanlegar á Íslandi. Kíktu áúrvalið í verslunKokkueðaákokka.is. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Á skítugum skónum? 1 bolli rísmjöl 1 bolli kjúklingabauna- mjöl smá pilsner 2 msk. Garam masala 3 msk. sesamfræ ferskt kóríander 1 stór laukur Sama magn af rísmjöli og kjúklingabaunamjöli blandað saman, smá pilsner bætt í þar til blandan lítur út eins og orlydeig. Laukur mjög þunnt skorinn. Öllu hnoðað saman og sett í lítil hreiður. Hitið olíu í potti eða á djúpri pönnu, svona 3-4 cm djúp. Steikið laukhreiðrin nokkur í einu. Lauk- pakódas 750 ml hveiti (og svolítið í við- bót til að hnoða og fletja brauðið út) 3/4 dl mjólk 1½ msk. sykur 3 tsk. þurrger 200 ml hrein jógúrt 3 fleytt smjör (smjörið brætt og froðan fleytt af) 1 tsk. salt 3 msk. smjör, brætt 2 hvítlauksrif ferskt kóríander, rifið niður Aðferð Hitið mjólkina í líkamshita og leysið sykurinn upp í henni. Bætið gerinu við og leyfið því að lifna við í 10 mínútur til korter. Setjið saman hveiti, salt og olíu/ smjör í skál, hellið mjólkur- gerblöndunni saman við og að lok- um jógúrtinu. Hnoðið deigið þar til það er silkimjúkt og slétt og bætið við hveiti eða smámjólk eftir þörf- um. Setjið deigið á heitan stað (ég set yfirleitt heitt vatn í stærri skál og svo deigskálina ofan í) og breið- ið viskastykki yfir. Leyfið deiginu að hefast í klukkutíma. Þegar deigið hefur hefast takið það upp úr skálinni, skiptið í 5 litlar kúlur og fletjið vel úr hverja kúlu svo úr verði flatbrauð. Bakið brauðin á heitum pitsusteini eða grillið á útigrilli eða grillpönnu þar til þau eru farin að taka lit. Á meðan brauðin bakast skal hugað að hvítlaukssmjörinu. Bræð- ið smjörið í potti og kreistið hvít- laukinn saman við, rífið svo kórían- derið niður og bætið því út í rétt áður en þið smyrjið brauðin með smjörinu, eða dreifið því á eftir á, eftir því hvort ykkur finnst betra. Naan-brauð með hvítlauk og kóríander „vekið“ heila kryddið, leyfið því að krauma í nokkrar mínútur þangað til fer að koma ilmur af því. Hellið að því búnu olíunni yfir kjötið í fatinu, pakkið vel inn í ál- pappír eða setjið lokið á ofnpott- inn og hafið í ofninum í einn og hálfan tíma. Að þeim tíma liðnum er álpappírinn tekinn af og lærið steikt í klukkutíma í viðbót. Ausið með vökvanum í fatinu á 10 mín- útna fresti svo kjötið haldist safa- ríkt. Að steikingu lokinni þarf kjötið að hvíla sig í 20 mínútur. Dreifið ristuðum möndluflög- um yfir lærið og berið fram á fati með vökvanum úr fatinu í sósu- könnu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.