Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.04.2014, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.04.2014, Blaðsíða 20
G lesvær er einn af elstu kaupstöðunum á vest- urströnd Noregs. Á átjándu og nítjándu öld var þar öflug útgerð og á vertíð dreif fjölda fólks að og var mann- líf þá með blómlegasta móti. Hendrich Wessel, stórkaupmaður í Björgvin, réð þar ríkjum um miðja sautjándu öld en hann var skyldur sægarpinum Peter Wessel Tordenskjold sem gerði garðinn, ellegar sjóinn frægan snemma á átjándu öld. Féll síðan í einvígi í Þýskalandi, aðeins þrítugur að aldri. Það er önnur saga. Árið 1890 var Glesvær selt á nauðungaruppboði og komst þá í eigu Hans Guldbrandsen Bakke frá Steinsland. Þetta var eftir að einokun á sviði verslunar í Björg- vin hafði runnið sitt skeið á enda. Allar götur síðan hefur staðurinn verið í eigu Bakke-ættarinnar. Afslappað andrúmsloft Veitingastaðurinn Glesvær Kafe, í gamalli vöruskemmu niðri við höfnina, er hjarta staðarins. Veit- ingastaður, kaffihús, bakarí, kjör- búð, gallerí og tónleikastaður – allt undir sama þaki. Andrúms- loftið er afslappað og gestum líður gjarnan eins og þeim hafi verið kippt aftur í aldir. Hver sækist ekki eftir því? Veitingastaðurinn getur hýst allt að 65 manns í einu og nýtur mik- Vær er Glesvær ÞORPIÐ GLESVÆR Á NORSKU EYJUNNI SOTRA ER AÐEINS Í FJÖRUTÍU MÍNÚTNA AKSTURSFJARLÆGÐ FRÁ BJÖRGVIN. HAFNARSVÆÐIÐ ER MIÐPUNKTUR STAÐARINS ÞAR SEM VEITINGASTAÐINN GLESVÆR KAFE ER AÐ FINNA. Myndir: Árni Sæberg saeberg@mbl.is Texti: Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is 20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20.4. 2014 Ferðalög og flakk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.