Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.04.2014, Blaðsíða 42
V
ið sýndum Karbonfyrst í
Mílanó og síðan í París
í tengslum við herra-
tískuvikurnar en merkið
var sérunnið fyrir svokallaðan
avant-garde-markað. Við ein-
blíndum að hluta til á íslenskt
hráefni eins og leður og roð,“
segir Bóas Kristjánsson en hann
hannar fatnað undir merkinu
Kristjanson. Nýjasta lína Bóasar,
Karbon, hlaut góða dóma á
tískuvikunum í Mílanó og París
og er nú komin í sölu í tólf sér-
völdum verslunum víðsvegar um
heiminn.
„Við seldum Karbon by Boas
Kristjanson til Evrópu, Asíu,
Rússlands, Ameríku og Samein-
uðu arabísku furstadæmanna
þannig að við erum á öllum
helstu mörkuðum.“Bóas Kristjánsson fatahönnuður segir markaðssetningu fyrirtækis síns snúast um gæði.
Morgunblaðið/Golli
FJARLÆGUR DRAUMUR AÐ VERA ALFARIÐ VISTVÆNN
Bóas á tísku-
vikunni í París
BÓAS KRISTJÁNSSON FATAHÖNNUÐUR SÝNDI FATALÍNUNA
KARBON Á HERRATÍSKUVIKUNUM Í MÍLANÓ OG PARÍS. BÓAS
LEGGUR UPP ÚR VISTVÆNNI FRAMLEIÐSLU OG SEGIR ÁHUGA
FÓLKS Á VISTVÆNNI VÖRUFRAMLEIÐSLU FARA VAXANDI.
Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
Úr Karbon-línu Bóasar
Kristjánssonar.
42 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20.4. 2014
Föt og fylgihlutir
Sölustaðir: ELKO búðirnar • Byggt og Búið • Húsasmiðju búðirnar • BYKO búðirnar • Hagkaup • Max • Geisli
Kaupfélag Skagfirðinga •Skipavík • Ormsson búiðirnar • Árvirkinn • SR-Byggingavörur • Hljómsýn • Þristur
Act Heildverslun
Dalvegi 16b • 201 Kópavogur
577 2150 • act@actehf.is
R5150- Remington Rotary
herrarakvél
Hleðslan dugar í 30 mín. 90 mín. að hlaða.
Má skola hnífana í vatni. 5 mín. flýti hleðsla.
Alþjóðlegur straumur 110-220V
XR1350 – Remington Hyper Flex
PLUS Rotary rakvél – Lithium
Hleðslan dugar í allt að 60 mín. 90 mín. að hlaða.
Má skola hnífana í vatni. 5 mín. flýti hleðsla.
Alþjóðlegur straumur 110-220V
S9600-Remington SILK sléttujárn
Digital LCD skjár sem sýnir hitan 150˚C - 240˚C
Mjóar extra langar plötur 110mm. Fjótandi plötur
sem fylgja hárinu eftir. Hitnar á
10 sek.Hægt að læsa
hitastilli.
Ci96S1 – Silk alhliða hár-mótunartæki
25mm klofin töng sem býr til margar tegundir af hár-
greiðslum, meðalstórar krullur, lausar krullur,
bylgjur, mjúka liði. Digital skjár 120-230˚C,
hitnar upp á 30 sek., læsing
á hitastillir,
AC 9096 – Remington Silk hárblásari
Kraftmikill 2400W hárblásari. Hárgreiðslustofu gæði
með AC motor. Blæs 140 km/h. 6 x hita/hraða
stillingar. Turbo boost. Kaldur blástur.
Fermingagjafir
2014
Ci96W1-Silk
keilujárn
25mm - 13mm. Digital LCD skjár
sem sýnir hitan 120˚C - 220˚C
SOKKABUXUR Á VERÐI IPHONE
Rándýrar sokkabuxur
frá Saint Laurent
Saint Laurent er eitt af þekkt-
ustu tískuhúsum heims. Hedi
Slimane, yfirhönnuður tísku-
hússins, er þekktur fyrir að
fara sínar eigin leiðir og
breytti hann meðal annars
nafni tískuhússins úr Yves
Saint Laurent í einungis
Saint Laurent þegar hann
hóf störf sem yfirhönn-
uður. Nýverið hóf Saint
Laurent sölu á ákaflega
óvenjulegum nælon-
sokkabuxum sem eru
skreyttar alvöru
kristöllum. Sokka-
buxurnar kosta
hvorki meira né
minna en 145.266,
íslenskar krónur
sem er sama verð
og á 64 mega-
bæta Iphone 5S.
Sokkabuxurnar,
sem eru fram-
leiddar á Ítalíu,
koma bæði með
svörtum og glærum
kristöllum.
Nælon-
sokkabuxurnar
kosta um
150.000 kr.