Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.04.2014, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.04.2014, Blaðsíða 42
V ið sýndum Karbonfyrst í Mílanó og síðan í París í tengslum við herra- tískuvikurnar en merkið var sérunnið fyrir svokallaðan avant-garde-markað. Við ein- blíndum að hluta til á íslenskt hráefni eins og leður og roð,“ segir Bóas Kristjánsson en hann hannar fatnað undir merkinu Kristjanson. Nýjasta lína Bóasar, Karbon, hlaut góða dóma á tískuvikunum í Mílanó og París og er nú komin í sölu í tólf sér- völdum verslunum víðsvegar um heiminn. „Við seldum Karbon by Boas Kristjanson til Evrópu, Asíu, Rússlands, Ameríku og Samein- uðu arabísku furstadæmanna þannig að við erum á öllum helstu mörkuðum.“Bóas Kristjánsson fatahönnuður segir markaðssetningu fyrirtækis síns snúast um gæði. Morgunblaðið/Golli FJARLÆGUR DRAUMUR AÐ VERA ALFARIÐ VISTVÆNN Bóas á tísku- vikunni í París BÓAS KRISTJÁNSSON FATAHÖNNUÐUR SÝNDI FATALÍNUNA KARBON Á HERRATÍSKUVIKUNUM Í MÍLANÓ OG PARÍS. BÓAS LEGGUR UPP ÚR VISTVÆNNI FRAMLEIÐSLU OG SEGIR ÁHUGA FÓLKS Á VISTVÆNNI VÖRUFRAMLEIÐSLU FARA VAXANDI. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Úr Karbon-línu Bóasar Kristjánssonar. 42 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20.4. 2014 Föt og fylgihlutir Sölustaðir: ELKO búðirnar • Byggt og Búið • Húsasmiðju búðirnar • BYKO búðirnar • Hagkaup • Max • Geisli Kaupfélag Skagfirðinga •Skipavík • Ormsson búiðirnar • Árvirkinn • SR-Byggingavörur • Hljómsýn • Þristur Act Heildverslun Dalvegi 16b • 201 Kópavogur 577 2150 • act@actehf.is R5150- Remington Rotary herrarakvél Hleðslan dugar í 30 mín. 90 mín. að hlaða. Má skola hnífana í vatni. 5 mín. flýti hleðsla. Alþjóðlegur straumur 110-220V XR1350 – Remington Hyper Flex PLUS Rotary rakvél – Lithium Hleðslan dugar í allt að 60 mín. 90 mín. að hlaða. Má skola hnífana í vatni. 5 mín. flýti hleðsla. Alþjóðlegur straumur 110-220V S9600-Remington SILK sléttujárn Digital LCD skjár sem sýnir hitan 150˚C - 240˚C Mjóar extra langar plötur 110mm. Fjótandi plötur sem fylgja hárinu eftir. Hitnar á 10 sek.Hægt að læsa hitastilli. Ci96S1 – Silk alhliða hár-mótunartæki 25mm klofin töng sem býr til margar tegundir af hár- greiðslum, meðalstórar krullur, lausar krullur, bylgjur, mjúka liði. Digital skjár 120-230˚C, hitnar upp á 30 sek., læsing á hitastillir, AC 9096 – Remington Silk hárblásari Kraftmikill 2400W hárblásari. Hárgreiðslustofu gæði með AC motor. Blæs 140 km/h. 6 x hita/hraða stillingar. Turbo boost. Kaldur blástur. Fermingagjafir 2014 Ci96W1-Silk keilujárn 25mm - 13mm. Digital LCD skjár sem sýnir hitan 120˚C - 220˚C SOKKABUXUR Á VERÐI IPHONE Rándýrar sokkabuxur frá Saint Laurent Saint Laurent er eitt af þekkt- ustu tískuhúsum heims. Hedi Slimane, yfirhönnuður tísku- hússins, er þekktur fyrir að fara sínar eigin leiðir og breytti hann meðal annars nafni tískuhússins úr Yves Saint Laurent í einungis Saint Laurent þegar hann hóf störf sem yfirhönn- uður. Nýverið hóf Saint Laurent sölu á ákaflega óvenjulegum nælon- sokkabuxum sem eru skreyttar alvöru kristöllum. Sokka- buxurnar kosta hvorki meira né minna en 145.266, íslenskar krónur sem er sama verð og á 64 mega- bæta Iphone 5S. Sokkabuxurnar, sem eru fram- leiddar á Ítalíu, koma bæði með svörtum og glærum kristöllum. Nælon- sokkabuxurnar kosta um 150.000 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.