Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.04.2014, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.04.2014, Blaðsíða 19
Spirit Airlines virðist óvinsælasta flugfélag Bandaríkjanna ef marka má fjölda kvartana frá viðskipta- vinum. Forsvarsmenn félagsins ættu svo sem að vera farnir að venjast þessu því það er nú á toppi listans fimmta árið í röð. Samkvæmt tölum sem birtar hafa verið er þrisvar sinnum líklegra að fólk kvarti undan þjónustu Spirit en þess félags sem er í öðru sæti þessa óvinsældalista. Teknar eru saman tölur um fjölda kvartana vegna flugsins sjálfs, fargjalda, farangurs og hvernig gengur að fá endurgreitt ef fólk á rétt á því. Vert er að geta þess að fæstir kvarta við Southwest Airlines. Efst á óvin- sældalistanum 20.4. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19 OPIÐ FYRIR UMSÓKNIR Í MEISTARANÁM VIÐ HR hr.is/meistaranam VILTU NÁ FORSKOTI? Ylfa Ýr Steinsdóttir Reikningshald og endurskoðun 2011 Senior Associate hjá KPMG KOMDU Á KYNNINGAR- FUND Í HR: Miðvikudagur 23. apríl: Meistaranám í heilbrigðisverkfræði kl. 15:00 í stofu M209 Mánudagur 28. apríl: Meistaranám við lagadeild kl. 12:00 í stofu M103 - dómsalur Meistaranám við tölvunarfræðideild kl. 16:15 í stofu M104 Meistaranám í verkefnastjórnun (MPM) kl. 17:00 í stofu V101 Meistaranám við tækni- og verkfræðideild kl. 16:30 í stofu V102 Þriðjudagur 29. apríl MBA-nám HR kl. 12:00 í stofu M208 Meistaranám við viðskiptadeild kl. 16:00 í stofu V102 Miðvikudagur 30. apríl: Meistaranám í íþróttafræði kl. 16:00 í stofu M209 Frekari upplýsingar á hr.is/kynningarfundir mat, sögur og söguna, óskir og drauma en mest þó um núið,“ segir á vefnum. Ferðin mun liggja um Gautlönd í Svíþjóð, Noreg upp úr og niður úr, Svalbarða, Hjaltland, Orkneyjar, Katnes og nyrstu odda Skotlands, Suðureyjar, Mön, Írland, Færeyjar, vesturströnd Grænland, Baffinseyju, Labrador, Nýfundnaland, Nýja-Skotland og Ísland. „Förufólk kallast fólk sem flakkar um og vinn- ur fyrir mat sínum með sögumennsku; að þessu sinni með bréfum frá norðlægum breiddar- gráðum,“ segir á vefnum. Hjónin Gunnar Smári Egilsson, blaðamaður, og Alda Lóa Leifsdóttir ljósmyndari eru nýlögst í mánaða ferðalag ásamt dótturinni Sóleyju. Á vefnum er hægt að fylgjast með túrnum en þar er að finna bráðskemmtilegt efni hjónanna sem fjalla um margvísleg málefni; sjá www.forufolk.is. „Förufólk er vefur sem segir frá sex mánaða ferð lítillar fjölskyldu um fornt áhrifasvæði vest- norrænna manna frá vori til snemmveturs 2014. Á vefnum birtast dagbókarbrot í máli og mynd- um, greinar og frásagnir, ljósmyndir, myndbönd og hvaðeina um fólk og samfélag, menningu og FARA UM FORNT ÁHRIFASVÆÐI VESTNORRÆNNA MANNA Um borð í Norrænu. Þar hanga þrettán málverk eftir Birgi heitinn Andrésson af ís- lenskum frímerkjum sem gefin voru út í tilefni af alþingishátíðinni 1930. forufolk.is Hálft ár á norðlægum breiddargráðum Íbúar Bayern, og raunar fleiri þýskra borga, hafa stundað það í nokkrum mæli í gegnum árin að ganga um kviknaktir á ákveðnum stöðum þrátt fyrir að það hafi strangt til tekið verið óheimilt. Þýsk lög sem bönnuðu nekt á al- mannafæri féllu úr gildi síðastliðið haust, síðan þá hefur málið verið rætt nokkuð ítarlega í höfuðborg Bæjaralands og nú verið samþykkt formlega að löglegt sé að ganga um á Adams- og Evuklæðum á sex skil- greindum svæðum. Þau eru ekki lokuð en líklega ekki vel séð að fólk fjölmenni þangað einungis fyrir for- vitni sakir. Mestu máli skiptir þó að enginn þarf lengur að óttast rass- skellingu frá laganna verði eða öðru yfirvaldi fyrir að sinna þessu áhugamáli. AFP Velkomið að striplast í München
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.