Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.05.2014, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.05.2014, Blaðsíða 27
Frá pallinum er útsýni bæði yfir hafið og frumskóginn. Í frumskóginum nálægt Quepos í Costa Rica er afar óvenjulegt hótel. Hótelið Boeing 727 var hannað út frá gamalli Bo- eing 727-flugvél frá árinu 1965. Flugvélin, sem áður var staðsett í San Jose, var flutt í nokkrum pörtum milli landa og komið fyrir í frumskóginum og breytt í svítu. Í flugvélinni má finna tvö baðherbergi með bað- kari, eldhúsaðstöðu, palli með útsýni yfir hafið og 360 gráðu útsýni yfir skóginn í kring. Mikið var lagt í hót- elsvítuna en allar innréttingar eru handgerðar. HÓTELSVÍTA Í HÁLOFTUNUM Flugvélahótel í frumskóginum Hótelsvítan er byggð úr gamalli Boeng 727-flugvél frá árinu 1965. 25.5. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 Ertu að gera upp ga malt hús? Laugavegi 29 • sími 552 4320 • www.brynja.is Opið virka daga frá 9-18 og laugardaga frá 10-16 VIÐ BYGGJUM Á LANGRI HEFÐ Líttu við – sjón er sögu ríkari Eigum úrval af alls kyns járnvöru. Hurðahúnar, glugga- og hurðalamir, stormjárn, læsingar, útiljós o.fl. Sérpöntunarþjónusta á hurðarhúnum, raflagnaefni o.fl. HUGMYNDASMIÐJA FYRIR BÖRN Innblásið af arabískum setustofum Nýlega var hugmyndasmiðja barna á Listasafni Reykjavíkur Kjarvalsstöðum uppgerð en Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir hönnuður endurhannaði rýmið. Herbergið er innblásið af arab- ískum setustofum og börnunum gefst þar kostur á að leika sér, skapa og rannsaka í þessu skemmtilega rými. Listamaðurinn Huginn Þór Arason sá um að saga út abstrakt mynstur sem prýðir veggi rýmisins. „Hug- myndin var að búa til rými sem myndi örva skapandi hugsun. Ég vildi ekki hafa borð heldur eru þetta djúpir bekkir þar sem börnin geta verið í hvaða stell- ingu sem þeim hentar og ég vildi ekki leggja áherslu á teikningu heldur fleiri skapandi þætti. Þarna er fullt af bókum þannig að þetta er nokkurskonar inn- blástursbókasafn. Börnin geta því notið þess að gera það sem þeim sýnist. Þetta rými er hug- myndasmiðja og er opið alla daga og aðgangur inn í smiðjuna er ókeypis,“ segir Guðfinna Mjöll.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.