Morgunblaðið - 18.07.2014, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 2014
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 Pepsi MAX tónlist
15.05 The Voice
16.35 The Voice
17.20 Dr. Phil
18.00 Neces. Roughness
Bráðskemmtilegur þáttur
um sálfræðinginn Danielle
og frumleg meðferðar-
úrræði hennar.
18.00 Dr. Phil
18.45 An Idiot Abroad
Ricky Gervais og Stephen
Merchant eru mennirnir á
bakvið þennan einstaka
þátt sem fjallar um vin
þeirra, Karl Pilkington og
ferðir hans um sjö undur
veraldar.
19.30 30 Rock Bandarísk
gamanþáttaröð sem hlotið
hefur einróma lof gagn-
rýnenda.
19.50 America’s Funniest
Home Videos Bráð-
skemmtilegur fjöl-
skylduþáttur þar sem
sýnd eru fyndin myndbrot
sem venjulegar fjöl-
skyldur hafa fest á filmu.
20.15 Survior Það er kom-
ið að 25. þáttaröðinni af
Survivor með kynninn
Jeff Probst í fararbroddi
og í þetta sinn er stefnan
tekin á Filippseyjar.
Keppendur eru átján tals-
ins að þessu sinni. Fimm-
tán þeirra eru nýliðar en
þrír eru að spreyta sig í
annað sinn eftir að hafa
dottið út á sínum tíma
sökum veikinda eða
meiðsla.
21.00 The Bachelorette
22.30 The Tonight Show
23.15 Royal Pains Þetta er
fjórða þáttaröðin um
Hank Lawson sem starfar
sem einkalæknir ríka og
fræga fólksins í Hamptons
00.05 Leverage Þetta er
fimmta þáttaröðin af
Leverage, æsispennandi
þáttaröð í anda Ocean’s
Eleven um þjófahóp sem
rænir þá sem misnota vald
sitt og ríkidæmi og níðast
á minnimáttar.
00.55 The Tonight Show
02.25 Survior
03.15 Pepsi MAX tónlist
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
13.30 Dogs/Cats/Pets 101
14.25 Too Cute! 15.20 Bad Dog
16.15 Tanked 17.10 Treehouse
Masters 18.05 Queens of the
Savannah 19.00 Tanked 19.55
Treehouse Masters 20.50 Animal
Cops Miami 21.45 Monsters In-
side Me 22.35 Untamed & Uncut
23.25 Queens of the Savannah
BBC ENTERTAINMENT
13.55 Jack Dee: Live At The Pal-
ladium 14.45 Would I Lie To You?
15.15 QI 15.45 Pointless 16.30
Would I Lie To You? 17.00 QI
17.30 The Graham Norton Show
18.15 Top Gear 19.10 Mast-
erChef 20.05 Police Interceptors
20.50 Top Gear 21.40 QI 22.10
Pointless 22.55 MasterChef
23.45 Police Interceptors
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Baggage Battles 12.30
Mythbusters 13.30 Mighty Ships
14.30 Sons of Guns 15.30 Auc-
tion Hunters 16.00 Baggage
Battles 16.30 Overhaulin’ 2012
17.30 Wheeler Dealers 18.30
Fast N’ Loud 19.30 Gold Divers
20.30 Game of Stones 21.30
Sons of Guns 22.30 Overhaulin’
2012 23.30 Texas Car Wars
EUROSPORT
12.00 Live: Lemond On Tour
Show 12.15 Live: Tour De France
15.30 Live: Lemond On Tour
Show 15.45 Live: Fencing 17.30
Giants Live In Poland 18.30 Box-
ing 20.30 Rally 21.00 Tour De
France 22.00 Lemond On Tour
Show 22.15 Fencing
MGM MOVIE CHANNEL
12.55 Art School Confidential
14.35 Miracle Beach 16.00
Dead Man Walking 18.00 Pieces
Of Dreams 19.40 Clifford 21.10
Mom 22.45 The Spikes Gang
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Highway Thru Hell: Canada
17.00 Alaska State Troopers
18.00 Science Of Stupid 19.00
Best of Hard Time 20.00 Inside
Cocaine Wars 21.00 Locked Up
Abroad 22.00 Taboo 23.00
Science Of Stupid
ARD
12.10 Rote Rosen 13.10 Sturm
der Liebe 14.10 Spürnase, Fä-
hrtensau & Co 15.15 Brisant
16.00 Verbotene Liebe 16.45
Türkisch für Anfänger 17.10 Die
LottoKönige 18.00 Tagesschau
18.15 Kennen Sie Ihren Liebha-
ber? 19.45 Tagesthemen 20.00
Tatort 21.30 Stauffenberg 23.00
Nachtmagazin 23.20 Codename:
Medizinmann
DR1
12.05 McBride 13.30 Hun så et
mord 15.00 Herskab og tjeneste-
folk 16.00 Antikduellen 16.30 TV
avisen 17.00 Disney sjov 18.00
Hvem var det nu vi var 19.25 Af-
tenTour 2014 19.55 Gladiator
22.25 Land of the Lost
DR2
12.05 The Daily Show 12.25
Tidsmaskinen 12.35 Så er der
mad – Husmoderens martyrium
13.05 117 ting du absolut bør
vide 14.10 The Newsroom 15.05
Halvbroderen 16.01 Livet ud ad
Landevejen 16.30 Hjælp min
kone er skidesur 17.00 Husker du
. 18.00 Elizabeth 19.55 Fugle-
kongerne 20.30 Deadline 21.00
JERSILD minus SPIN 21.30 60
Minutes 22.15 The Daily Show
22.35 Bryst-kongerne
NRK1
13.10 Derrick 14.10 30 Rock
14.30 Tilbake til 80-tallet: 1982
15.10 Sommeråpent 16.05 San-
ger om Norge 16.45 Distrikts-
nyheter Østlandssendingen
17.00 Dagsrevyen 17.35 Film-
sommer: Mors Elling 18.55 20
spørsmål 19.25 Sommeråpent
20.25 Lov og orden: London
21.25 Ripper Street 22.25 The
Hollies- Look Through Any Win-
dow 23.20 Filmsommer: Yorks-
hire-drapene 1983
NRK2
12.20 Store leker spesial 13.20
60 år med dronning Elizabeth
14.10 Med hjartet på rette sta-
den 15.00 Derrick 16.00 Dags-
nytt atten 17.00 Antikkduellen
17.30 Folk 18.00 Friidrett: Dia-
mond League fra Monaco 20.00
Dokusommer: I Himmlers tjeneste
20.55 Filmsommer: Red Rock
West 22.30 Dokusommer: Eskor-
tepikens dagbok
SVT1
12.35 Gomorron Sverige sam-
mandrag 13.05 Nelson Mandela
14.55 Latela – bilduellen 16.15
Brassgalen 16.55 Rendrängen
och flickan 17.30 Rapport 18.00
Ladies fight 19.00 Retro 19.30
Om en pojke 19.50 Rome 20.45
Amy Winehouse – konserten i
Dingle 21.50 Land girls
SVT2
14.05 Stopptid deluxe 14.40
Korrespondenterna 15.10 En le-
vande själ 16.05 Nordisk vild-
mark 17.00 Vem vet mest?
17.30 Lögnen 18.00 Maestro
och master 19.00 Aktuellt 19.30
Sportnytt 19.45 Capote 21.40
Kören – sjung på jobbet
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Kling klang Ís-
lenska poppflóran 3:4 e
20.30 Tíska.is
21.00 Harmonikan heillar
Nikkan þanin í nóttlausri
voraldar veröld. e
21.30 Eldhús meistaranna
Magnús Ingi á flakki
Endurt. allan sólarhring-
inn.
15.40 Ástareldur
17.20 Kúlugúbbarnir
17.44 Undraveröld Gúnda
18.07 Nína Pataló (
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Með okkar augum
Fólk með þroskahömlun
skoðar málefni líðandi
stundar með sínum augum
og spyr spurninga á sinn
einstaka hátt. (e)
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Orðbragð Orðbragð
er skemmtiþáttur þar sem
Bragi Valdimar Skúlason
og Brynja Þorgeirsdóttir
snúa upp á íslenska tungu-
málið, teygja það, toga og
umfaðma, knúsa og blása í
það lífi. . (e)
20.05 Saga af strák
Bandarísk gamanþáttaröð
um áhyggjulausan pipar-
svein sem sér sér leik á
borði þegar einstæð móðir
flytur í næsta hús.
20.30 Séra Brown Breskur
sakamálaþáttur um hinn
slungna séra Brown sem
er ekki bara kaþólskur
prestur heldur leysir
glæpsamleg mál á milli
kirkjuathafna.
21.20 Banks yfirfulltrúi –
Skíthæll Bresk saka-
málamynd. Alan Banks
lögreglufulltrúi rannsakar
dularfullt sakamál. Meðal
leikenda eru Stephen
Tompkinson, Lorraine
Burroughs, Samuel Rouk-
in og Colin Tierney. Bann-
að börnum.
22.50 Rán í helgidómnum
Gamanmynd frá 2008 um
tvo smákrimma sem lenda
í vanda þegar kemur að
skuldadögum. Bannað
börnum.
00.25 Brostin faðmlög
Ástríðuþrungið uppgjör
rithöfundar við fortíð sína.
Verðlaunamynd í leik-
stjórn Pedro Almodóvar.
Meðal leikenda: Penelope
Cruz, Lluís Homar og
Blanca Portillo. Spænsk
bíómynd frá 2009. (e)
Stranglega bannað börn-
um.
02.30 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.00 Victor’s O. Family
08.25 Drop Dead Diva
09.15 B and the Beautiful
09.35 Doctors
10.15 Last Man Standing
10.40 The Face
11.25 Jr. M.chef Australia
12.15 Heimsókn
12.35 Nágrannar
13.00 Win Win
14.50 Pönk í Reykjavík
15.15 Young Justice
16.00 Frasier
16.20 The Big Bang Theory
16.45 How I Met Y. Mother
17.10 B. and the Beautiful
17.32 Nágrannar
17.57 Simpson-fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 Super Fun Night
19.35 Impractical Jokers
20.00 Mike & Molly
20.20 NCIS: Los Angeles
21.05 In a World… Ung
kona sem vinnur sem radd-
þjálfari í Hollywood. Hún
lendir í samkeppni við föð-
ur sinn og lærisvein hans
þegar hún ákveður sjálf að
fara út í að talsetja stiklur
fyrir kvikmyndaiðnaðinn.
22.35 Columbus CircleUng
kona hefur lokað sig frá
umheiminum og ekki yf-
irgefið blokkaríbúð sína í
nærri tvo áratugi.
24.00 In Time
01.45 Youth in Revolt
03.15 Certain Prey
04.45 Rise Of The Planet Of
The Apes
11.00/16.30 Decoy Bride
12.30/18.00 Ch. Maver.
14.25/19.55 The Best Ex-
otic Marigold Hotel
22.00/03.35 Margaret
00.25 Liberal Arts
02.00 The Resident
18.00 Föstudagsþáttur
Hilda Jana og Kristján
taka á móti góðum gestum
og hafa það gott.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
18.24 Latibær
18.47 Hvellur keppnisbíll
19.00 Fjörfiskarnir
20.30 Sögur fyrir svefninn
13.35 KR – Celtic
15.20 Diamond League
17.20 Sumarmótin 2014
18.00 Diamond League
20.00 Búrið
20.30 UFC Countdown
21.15 UFC Live Events
14.30 Blackb. – Sheffield,
15.00 Man. Utd. – Arsenal
16.45 Kólumbía – Fílab.str.
18.30 Japan – Kólumbía
20.15 Bröndby – Liverpool
21.55 England – Ítalía
23.40 Úrúgvæ – K. Ríka
06.36 Bæn. Séra Elína Hrund Krist-
jánsdóttir flytur.
06.39 Sumarglugginn.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Blik.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Af minnisstæðu fólki.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Sjónmál. Þáttur um sam-
félagsmál á breiðum grunni.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Orð um bækur. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni. Saga dæg-
urtónlistar á tuttugustu öld.
15.00 Fréttir.
15.03 Póstkort frá Spáni.
15.30 Miðdegistónar. Svavar Knútur
syngur íslenskar söngvaperlur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Góðir hausar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Gullfiskurinn. Leitin enda-
lausa að bestu tónlistinni heldur
áfram. (e)
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhalls-
dóttir halda leynifélagsfund fyrir
alla krakka.
20.30 Ég sé í hljóði. Tónlist mynd-
listarmanna. (e)
21.30 Kvöldsagan: Heiðaharmur.
eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés
Björnsson les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Matur er fyrir öllu. Þáttur um
mat og mannlíf. (e)
23.00 Sjónmál. Þáttur um sam-
félagsmál á breiðum grunni. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
20.10 Spurningabomban
20.55 Breaking Bad
21.45 Wallander
23.20 Alw. Sunny In Phil.
23.45 Boss
Þá daga þegar veðrið er öm-
urlegt og allt gengur á aftur-
fótunum er fátt jafn freist-
andi og að gefast upp, gúffa í
sig draslmat og horfa á
draslsjónvarpsefni. En sá er
galli á gjöf Njarðar að hætta
er á því að huggunin og
veruleikaflóttinn fjúki út í
veður og vind ef um virkilegt
ruslefni er að ræða og að eft-
ir sitji pirringurinn einn.
Um hvað er ég að tala? Jú,
mér detta í hug tveir raun-
veruleikaþættir sem snúast
annars vegar um bílaandlits-
lyftingar og hins vegar um
geymsluuppboð. Stjörnur
beggja þátta eru hálfglataðir
gæjar sem eru að springa úr
stælum en svo fá ein eða
tvær skvísur að fljóta með á
kantinum og leika þá undan-
tekningalaust hlutverk sætu
stelpunnar eða leiðinlega
nöldurseggsins.
Þessi uppskrift er bæði
gömul og ólystug; dálítið
eins og steak tartare, en
virðist lifa góðu lífi í kokka-
bókum dagskrárgerðarfólks,
bæði erlendis og hérlendis.
Hver kannast ekki við að
kveikja á útvarpinu akkúrat
þegar uppáhaldslaginu er að
ljúka og við tekur gjammið í
þáttastjórnendum sem eru
einn eða tveir „fyndnir gaur-
ar“ og málamyndakvenkyns-
stjórnandi sem skríkir að
fíflalátunum í strákunum?
Nei, þá hlusta ég frekar á
rúðuþurrkurnar.
Þegar draslefnið
er algjört rusl
Ljósvakinn
Hólmfríður Gísladóttir
Steak tartare Gæjar og
gella í Storage Wars.
Fjölvarp
Omega
17.00 Í fótspor Páls
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Cha. Stanley
22.00 Glob. Answers
22.30 Time for Hope
23.00 La Luz (Ljósið)
23.30 W. of the M.
19.30 Joyce Meyer
20.00 C. Gospel T.
20.30 Michael Rood
21.00 T. Square Ch.
16.45 J. 30 Min. Meals
17.10 Raising Hope
17.30 The Neighbors
17.50 Cougar Town
18.15 The Secret Circle
19.00 Top 20 Funniest
19.40 Britain’s Got Talent
20.40 Community
21.05 The Listener
21.50 Grimm
22.40 Sons of Anarchy
23.25 The Cougar
00.10 Top 20 Funniest
00.50 Britain’s Got Talent
01.50 Community
02.15 The Listener
03.00 Grimm
03.45 Sons of Anarchy
Stöð 3
Þú átt alltaf erindi til okkar
Suðurver | Mjódd | Glæsibær | Húsgagnahöllin | Smáratorg | Austurver