Morgunblaðið - 24.07.2014, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.07.2014, Blaðsíða 9
Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 2014 ÚTSALA N í fullum gangi Vorum að taka upp nýjar vörur Kringlunni 4 Sími 568 4900 VAKANDI!VERTU blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR 93% þolenda þekkja þann sem beitir þá kynferðislegu ofbeldi! VERTU VAKANDI! blattafram.is Í 77% tilvika eru börn sem beitt eru kynferðisofbeldi í fyrsta sinn ekki orðin 13 ára. Laugavegi 29 • sími 552 4320 • www.brynja.is • brynja@brynja.is ALVÖRU BYGGINGASAGIR Norsaw 1203 Skurðarhæð 104 mm Mótor 2,7 hö Verð kr. 497.000 með borðum og löndum Scheppach Tisa 3.0 Skurðarhæð 82 mm Mótor 3,0 hö Verð kr. 95.100 Opið virka daga frá 9 -18 lau f rá 10 -16 Scheppach bs 500 Skurðarhæð 155 mm Mótor 6,8 hö Verð kr. 221.125 Útsalan í fullum gangi Enn meiri verðlækkun Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Sparidress - Sumaryfirhafnir - Peysur - Blússur - Bolir www.laxdal.is KLASSÍSK GÆÐAVARA FRÁ GERRY WEBER TAIFUN - GARDEUR - CREENSTONE - FUCHS SCHMITT O.FL. O.FL. ENN MEIRI AFSLÁTTUR ALLT AÐ 70% STÓRÚTSALA 50-70% afsláttur Laugavegi 63 • S: 551 4422 Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is „Fólk verður eiginlega bara að vera viðbúið bleytu alls staðar á landinu,“ segir Þorsteinn V. Jóns- son, vaktaveðurfræðingur á Veð- urstofu Íslands, um veðrið næstu daga en í kortunum eru breyti- legar áttir og úrkoma í flestum landshlutum. Veðurstofan spáir rigningu og skúrum í dag og á morgun en úrkomulitlu norðaust- anlands. Á laugardag er hins veg- ar útlit fyrir norðlæga átt og rign- ingu norðaustanlands. Þorsteinn segir að búast megi við björtum köflum sunn- anlands á laug- ardag og að sunnudagurinn líti ágætlega út; hægir vindar og bjart með köfl- um. Hann segir að búast megi við skúrum sunnanlands á laugardag en sunnudagur og þriðjudagur gætu orðið tiltölulega þurrir. Á morgun verður 10-18 stiga hiti, hlýjast á Austurlandi en á laugardag spáir 10-17 stigum, hlýjast sunnan til. Trausti Jónsson veðurfræðingur sagði frá því á bloggi sínu á mánudag að júní og júlí sam- anlagðir nálguðust að vera þeir blautustu í Reykjavík í meira en hundrað ár. „Nú er ljóst að þessir tveir mánuðir saman eru komnir upp fyrir öll önnur júní- og júlípör nema eitt – 192,2 mm hafa nú mælst síðan 1. júní. Júní og júlí 1899 skiluðu samtals 211,9 mm – það er metið,“ sagði hann m.a. Þegar Morgunblaðið ræddi við Trausta í gær sagði hann ekki ólíklegt að metið myndi falla en þá vantaði aðeins 18 mm upp á það. Einhver væta alls staðar næstu daga Trausti Jónsson Fyrirtækið IP Dreifing ehf. hefur innkallað eina gerð af marineruðu hrefnukjöti. Í tilkynningu frá IP Dreifingu kemur fram að vegna mistaka fyrirfórst að merkja eina tegund af hrefnukjötinu þannig að í innihaldslýsingu kæmi fram að var- an innihéldi sellerí. Sellerí er skilgreint sem ofnæm- is- eða óþolsvaldandi vara sam- kvæmt reglugerð um merkingar matvæla og ber því framleiðanda að geta hennar á pakkningu vör- unnar. „Hætta á neyslu vörunnar er engin nema viðkomandi hafi óþol- og/eða ofnæmi fyrir sellerí,“ segir í tilkynningu. Þá kemur fram að séu neytendur með vöruna undir hönd- um og hafi ofnæmi eða óþol fyrir selleríi eru þeir beðnir að snúa sér til framleiðanda vörunnar. Innkalla vanmerkta tegund hrefnukjöts

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.