Morgunblaðið - 24.07.2014, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 2014
Skemmtisigling og jólainnkaup í Orlando
www.norræna.is sími 570 8600Lækaðu og deildu okkur á facebook ogþú getur unnið „út að borða“ fyrir 2 umborð í skemmtiferðaskipinu STAR
Karabískahafið og Orlando 14. -25. nóvember verð frá kr. 299.000
Sláðu tvær flugur í einu höggi!
Frábær skemmtisigling frá Tampa til Hondúras, Belize, Costa Maya og Cozumel í Mexíkó.
Fjórar nætur á Florida Mall hótelinu. Tilvalið að gera jólainnkaupin í Orlando.
Við höfum bætt við sætum í þessa ferð.
Barcelona og Miðjarðarhafið 29. ágúst Uppselt
Feneyjar og Barcelona 13. sept. 2 sæti laus vegna forfalla
Panama og Los Angeles 31. október Uppselt
Cruise Line var valið
besta skipafélag í Evrópu
síðustu sex ár og það
besta í Karabískahafinu
árið 2013
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 Pepsi MAX tónlist
15.15 The Bachelorette
16.45 Survior
17.30 Dr. Phil
18.10 America’s Next Top
Model
18.55 Emily Owens M.D
19.40 Parks & Recreation
Bandarísk gamansería
með Amy Poehler í aðal-
hlutverki.
20.05 The Office Skrif-
stofustjórinn Michael Scott
er hættur störfum hjá
Dunder Mifflin en sá sem
við tekur er enn und-
arlegri en fyrirrennarinn
20.25 Royal Pains Þetta er
fjórða þáttaröðin um Hank
Lawson sem starfar sem
einkalæknir ríka og fræga
fólksins í Hamptons
21.15 Scandal þættirnir
fjalla um Oliviu sem rekur
sitt eigið almannatengsla-
fyrirtæki og leggur hún
allt í sölurnar til að vernda
og fegra ímynd hástétt-
arinnar.
22.00 Agents of
S.H.I.E.L.D. Hörkuspenn-
andi þættir úr smiðju
teiknimyndarisans Marvel.
Bandaríska ríkisstjórnin
bregður á það ráð að láta
setja saman sveit óárenni-
legra ofurhetja til að
bregðast við yfirnátt-
úrulegum ógnum á jörð-
inni. Frábærir þættir sem
höfða ekki bara til ofur-
hetjuaðdáenda.
22.50 The Tonight Show
23.35 King & Maxwell
Sean King og Michelle
Maxwell eru ekki hefð-
bundnir einkaspæjarar.
Bæði eru fyrrum leyni-
lögreglustarfsmenn en
vegna mistaka í starfi
misstu þau vinnuna og
hófu nýjan feril sem einka-
spæjarar. Að því und-
anskildu að það er blúss-
andi aðdráttarafl á milli
þeirra tveggja.
00.20 Royal Pains
01.05 Beauty and the
Beast
01.50 Scandal
02.35 The Tonight Show
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
14.25 Animal Planet’s Most
Outrageous 15.20 The Wild Life
of Tim Faulkner 16.15 Gator Boys
17.10 Deadly Islands 18.05 Wil-
dest Africa 19.00 Gator Boys
19.55 Deadly Islands 20.50 Ani-
mal Cops Miami 21.45 Whale
Wars 22.35 Untamed & Uncut
23.25 Wildest Africa
BBC ENTERTAINMENT
14.15 Secrets of Everything
14.40 Would I Lie To You? 15.10
QI 15.40 Pointless 16.25 Would I
Lie To You? 16.55 QI 17.25 The
Graham Norton Show 18.10 Top
Gear 19.05 Dara Ó Briain Talks
Funny 20.00 Bad Education
20.30 Friday Night Dinner 20.55
Top Gear 21.50 QI 22.20 Point-
less 23.05 Dara Ó Briain Talks
Funny 23.55 Bad Education
DISCOVERY CHANNEL
14.30 Sons of Guns 15.30 Auc-
tion Hunters 16.00 Baggage
Battles 16.30 Overhaulin’ 2012
17.30 Wheeler Dealers 18.30
Texas Car Wars 19.30 Curiosity:
X-Ray: Yellowstone 20.30 Huge
Moves 21.30 Sons of Guns
22.30 Overhaulin’ 2012 23.30
How It’s Made: Dream Cars
EUROSPORT
15.30 Live: Lemond On Tour
Show 15.45 Live: Football 18.00
Fight Club 19.30 Super Kombat –
World Grand Prix Series 20.30 To-
ur De France 21.45 Lemond On
Tour Show 22.00 Football
MGM MOVIE CHANNEL
14.10 The Organization 15.55
Who’ll Stop The Rain? 18.00 A
Prayer For The Dying 19.45 Big
Screen 20.00 Livin’ Large 21.40
Longtime Companion 23.20 The
Battle Of Britain
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Highway Thru Hell: Canada
17.00 Alaska State Troopers
18.00 Science Of Stupid 19.00
Die Trying 20.00 Ultimate Survival
Alaska 21.00 Locked Up Abroad
22.00 Taboo 23.00 Science Of
Stupid
ARD
14.10 Spürnase, Fährtensau &
Co 15.15 Brisant 16.00 Verbo-
tene Liebe 16.50 Heiter bis töd-
lich – Koslowski & Haferkamp
18.00 Tagesschau 18.15 Die
große Show der Naturwunder
19.45 Panorama 20.15 Ta-
gesthemen 20.45 Beckmann
22.00 Shimon Peres – Staats-
mann und Friedensstifter 22.30
Nachtmagazin 22.50 Die große
Show der Naturwunder
DR1
13.30 Hun så et mord 15.00
Herskab og tjenestefolk 16.00
Antikduellen 17.05 Aftenshowet
18.00 Bonderøven 18.30 Søren
Ryge præsenterer 19.00 AftenTo-
ur 2014 19.30 TV Avisen 20.00
Kriminalkommissær Foyle 21.40
Til undsætning 22.25 De heldige
helte 23.10 I farezonen
DR2
14.15 The Newsroom 15.10 The
Tunnel 16.01 Livet ud ad Land-
evejen 16.30 Hjælp min kone er
stadig skidesur 17.00 Husker du .
18.00 JERSILD minus SPIN
18.30 Europamestrene 19.00
Rytteriet 19.35 Det slører special
edition 20.00 Livet ud ad Land-
evejen 20.30 Deadline 21.00 Ri-
is – Forfra 21.50 The Daily Show
22.10 Grey Owl
NRK1
14.30 Tilbake til 80-tallet: 1986
15.10 Sommeråpent 16.05 In-
gen kontroll på ungene 16.45
Distriktsnyheter Østlandssend-
ingen 17.00 Dagsrevyen 17.30
Hva dreper biene våre? 18.25 Alf
Prøysen: Lys og mørke 19.00
Dagsrevyen 21 19.30 Sommerå-
pent 20.15 Krigens englar 21.10
Kveldsnytt 21.25 Filmsommer:
Trolljegeren 23.05 Sarnos – kjær-
leik i sexfilmens tid
NRK2
14.10 Med hjartet på rette sta-
den 15.00 Derrick 16.00 Dags-
nytt atten 17.00 Antikkduellen
17.30 Verdas farlegaste vegar
18.30 Legen mot systemet 19.30
Naturens farlige krefter 20.15
Dokusommer: Ethel 21.50 Sar-
nos – kjærleik i sexfilmens tid
22.50 Den sanne historien: Hais-
ommer 23.35 Romerrikets vekst
og fall
SVT1
14.55 Minnenas television: Var
ligger sommaren 16.15 Guld på
godset 17.15 På islandshäst i
Sylarna 17.30 Rapport 18.00
Mitt i naturen – sommar 19.00
Det stora kriget 20.00 Mayday
20.55 Rapport 21.00 Andraland
21.35 En vecka i naturen 22.35
Bloggistan 23.05 Made in Fin-
land: Miika Särmäkari 23.35 The
Paradise
SVT2
14.50 Weissensee 16.05 Det
vilda Latinamerika 17.00 Vem vet
mest? 17.30 Lögnen 18.00
Minkfarmarna 19.00 Aktuellt
19.30 Sportnytt 19.45 Before the
devil knows you’re dead 21.40
Året var 1957
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Hrafnaþing Vest-
fjarðaleiðangur myndbrot
21.00 Auðlindakistan Um-
sjón Páll Jóhann Pálsson
21.30 Suðurnesjamagasín
Víkurfréttaspegill
Endurt. allan sólarhringinn.
16.30 Ástareldur
17.20 Úmísúmí
17.44 Poppý kisuló
17.56 Kafteinn Karl
18.08 Sveppir
18.15 Fum og fát
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Hljómskálinn (80’s)
Sigtryggur Baldursson og
félagar fara yfir víðan tón-
listarvöll og yfirheyra goð
og garpa íslenskrar tónlist-
arsögu. (e)
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Miðjarðarhafskrásir
Ottolenghis – Israel Yotam
Ottolenghi dekrar við
bragðlaukana og afhjúpar
leyndardóma matargerðar
heimamanna á ferðalagi
sínu um Miðjarðarhaf.
20.25 Nýsköpun – Íslensk
vísindi III Ný íslensk þátta-
röð fyrir alla fjölskylduna
um vísindi og fræði.
20.55 Scott og Bailey
Bresk þáttaröð um lög-
reglukonurnar Rachel Bai-
ley og Janet Scott í Man-
chester sem rannsaka
snúin morðmál. Bannað
börnum.
21.40 Íslenskar stutt-
myndir (Verði þér að góðu)
Stuttmynd eftir Helenu
Stefánsdóttur. Bannað
börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Lögregluvaktin
Bandarísk þáttaröð um líf
og störf lögreglumanna.
Bannað börnum. (6:15)
23.05 Paradís Áfram held-
ur breski myndaflokkurinn
um Denise og drauma
hennar um ást og vel-
gengni. Þættirnir eru
byggðir á bókinni Au Bon-
heur des Dames eftir
Émile Zola.
24.00 Sakborningar – Saga
Willys Bresk þáttaröð eftir
handritshöfundinn Jimmy
McGovern. Í hverjum
þætti er rifjuð upp saga
sakbornings sem bíður
þess í fangelsi að verða
leiddur fyrir dóm. (e)
Bannað börnum.
01.00 Fréttir
01.10 Dagskrárlok (3:100)
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.05 Malc. in the Middle
08.30 Man vs. Wild
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.20 60 mínútur
11.05 Nashville
11.50 Suits
12.35 Nágrannar
13.00 Bowfinger
14.50 The O.C
15.35 Kalli kanína og fél.
16.00 Frasier
16.20 The Big Bang Theory
16.45 How I Met Y. Mother
17.10 B. and the Beautiful
17.32 Nágrannar
17.57 Simpson-fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 Fóstbræður
19.40 Derek
20.05 Grillsumarið mikla-
Íslensk þáttaröð með
Bjarna Siguróla og Jó-
hannesi Stein.
20.25 NCISSpennuþættir
sem fjalla um Leroy
Jethro Gibbs og félaga
hans rannsóknardeild
bandaríska sjóhersins
21.10 Major CrimesSharon
Raydor er ráðin til að leiða
morðrannsóknadeild innan
lögreglu í Los Angeles.
21.55 Those Who Kill
22.40 Louie
23.05 Rizzoli & Isles
23.50 24: Live Another
Day
00.35 Tyrant
01.20 NCIS: Los Angeles
02.05 My Piece of the Pie
03.50 Bowfinger
05.25 The Big Bang Theory
05.45 Fréttir og Ísl. í dag
10.20/16.10 Extra Man
12.05/17.55 My Co. Vinny
14.05/22.00 Mrs. Doubtf.
22.00/03.55 Django Unch.
00.45 Sl. with The Enemy
02.25 Piranha 3D
18.00 Að norðan
18.30 Á flakki frá Siglufirði
til Bakkafjarðar 9
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
18.25 Skógardýrið Húgó
18.47 Ávaxtakarfan
19.00 Búi og Símon
20.30 Sögur fyrir svefninn
08.05 Íslandsmótið í hesta-
íþróttum
14.20 Sumarmótin 2014
15.00 Íslandsm í hestaíþr.
21.15 Sumarmótin 2014
21.55 Pepsí deildin 2014
23.45 Pepsímörkin 2014
07.00 Liverpool – Roma
13.35 Argentína – Íran
15.20 Nígería – Bosnía
17.05 L.pool – Man. Utd,
17.35 Liverpool – Roma
19.20 Man. Utd. – Arsenal
19.50 Robert Pires
20.20 Þýskaland – Gana
22.05 Bandar, – Portúgal
23.50 Guinness Int-
ernational Champions Cup
201406.36 Bæn. Séra Elína Hrund Krist-
jánsdóttir flytur.
06.39 Sumarglugginn.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Blik.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sveiflan sem sigraði heiminn.
Svali blandast Hermansveiflunni.
11.00 Fréttir.
11.03 Sjónmál. Þáttur um sam-
félagsmál á breiðum grunni.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Áfangastaður: Ísland. Framtíð
ferðamannalands. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Kíkt út um kýraugað.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Steypiregn. (e)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá frið-
artónleikum UNESCO og World
Peace Orcehestra. Á efnisskrá:
Three Paths to Peace eftir Roxönnu
Panufnik. Die Frau ohne Schatten,
sinfónísk fantasía eftir Richard
Strauss. Sinfónía nr. 6 í a-moll eftir
Gustav Mahler.
20.50 Stund með KK. (e)
21.30 Kvöldsagan: Heiðaharmur.
eftir Gunnar Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Grétar Ein-
arsson flytur.
22.15 Segðu mér. (e)
23.00 Sjónmál. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
20.35 Weeds
21.00 Breaking Bad
21.50 Without a Trace
22.35 Harry’s Law
23.15 Boardwalk Empire
Ég gladdist þegar í ljós kom
að RÚV tæki til sýningar
aðra þáttaröð Paradísar.
Fyrri þáttaröðin var sýnd á
svipuðum tíma árs í fyrra en
fyrir þá sem ekki þekkja til
er hér um að ræða leikna
breska þáttaröð frá BBC um
ástir og örlög starfsmanna
og viðskiptavina verslunar-
innar Paradísar á Norður-
Englandi. Þættirnir eru
gerðir eftir skáldsögu Émile
Zola, gerast í gamla tím-
anum og höfða vel til mín.
Sérstaklega þykir mér vænt
um aðalpersónu þáttanna,
búðarstúlkuna ljúfu, Denise.
Fyrsti þáttur annarrar þátta-
raðar verður sýndur í kvöld
og ég hlakka óneitanlega til.
Nokkrum skugga er þó varp-
að á gleði mína, því ég er
uggandi. Denise er nefnilega
svo ljúf, að ég óttast að hún
sé of ljúf fyrir lífið. Endir
fyrstu þáttaraðar var fal-
legur og vinkonu minni í
hag, að mig minnir, mér til
óvæntrar ánægju. Oft fer líf-
ið ómjúkum höndum um ljúf-
lingana. Ég var því hæst-
ánægð með þann farsæla
endi sem saga Denise hlaut í
fyrra. Nú er mér ljóst orðið
að punkturinn hefur ekki
enn verið settur aftan við
sögu hennar og mig grunar
að ekki séu öll vandræðin úti
enn. Ég vona þó hjartanlega
að ég hafi rangt fyrir mér.
Denise á allt gott skilið.
Af ljúflingum og
lífsins höndum
Ljósvakinn
Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir
Ljúf Allt er gott í hófi, góð-
mennskan þar á meðal.
Fjölvarp
Omega
17.00 Fíladelfía
18.00 Michael Rood
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince
22.00 Máttarstundin
23.00 Kall arnarins
23.30 David Cho
24.00 Joyce Meyer
19.30 Joyce Meyer
20.00 Kvöldljós
21.00 Benny Hinn
21.30 Joni og vinir
18.15 Top 20 Funniest
19.00 Community
19.20 Malibu Country
19.45 Guys With Kids
20.10 Ravenswood
20.55 Wilfred
21.20 The 100
22.05 Supernatural
22.50 Grimm
23.30 Malibu Country
23.55 Guys With Kids
00.20 Wilfred
00.40 Ravenswood
01.25 The 100
02.05 Supernatural
Stöð 3