Morgunblaðið - 30.07.2014, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 2014
sem gleður
Rennibekkir, standborvélar, bandsagir,
hjólsagir, bandslípivélar, beygjuvélar,
röravalsar, legupressur, fjölklippur,
sandblásturstæki og margt fleira.
Sýningarvélar á staðnum
og rekstrarvörur að auki
- fyrir fagfólk í léttum iðnaði
og lítil verkstæði
IÐNVÉLAR ehf. | Smiðjuvegi 44-46 | 200 Kópavogur | Sími 414 2700 | idnvelar@idnvelar.is | idnvelar.is
Það virðist ganga mikið á þótt sólsé hátt á lofti og skammdegið sé
enn í órafjarlægð. Páll Vilhjálmsson
blaðamaður skrifar:
Vina- og kunningjahópur SigríðarFriðjónsdóttur ríkissaksókn-
ara, sem saksótti Geir H. Haarde í
landsdómsmálinu fyrir vinstristjórn
Jóhönnu Sig., er líklegasta upp-
spretta DV-slúðursins um að Stefán
Eiríksson lögreglustjóri hafi skipt
um starf vegna inngripa Hönnu
Birnu Kristjáns-
dóttur innan-
ríkisráðherra.
Eins og spáð varþá stökk RÚV
á frétt DV eftir und-
irbúning blogg-
sveitar vinstri-
manna.
Illugi trúir slúðr-inu eins og nýju
neti en Egill er með
efasemdir. DV notar
trúgirni Illuga til að
réttlæta upphaflega slúðrið, sem er
nokkuð nýstárleg aðferð til að afla
sér trúverðugleika.
Sigríður Friðjónsdóttir, sem aðáeggjan DV beitti embætti
ríkissaksóknara í þágu einka-
herferðar DV í lekamálinu svokall-
aða, er orðin miðpunktur í ramm-
pólitískri slúðurherferð á hendur
innanríkisráðherra. Uppspretta
slúðursins er býsna nærri Sigríði
sjálfri og fer ekki vel á því að emb-
ættismaður, sem í ofanálag fer með
vald saksóknara, sé í pólitísku
drullumalli.“
Er ekki nauðsynlegt að helstubuslarar bloggheimsins komi
þegar saman yfir mú-latte kaffi á
Skólavörðustígnum og gefi út hvaða
tilskipanir rétttrúnaðarins gildi um
þetta ofsaveður í tebollanum?
Egill Helgason
Þrífast trúðar
á slúðri?
STAKSTEINAR
Illugi Jökulsson
Veður víða um heim 29.7., kl. 18.00
Reykjavík 16 léttskýjað
Bolungarvík 11 skýjað
Akureyri 12 alskýjað
Nuuk 8 upplýsingar bárust ekki
Þórshöfn 13 alskýjað
Ósló 25 heiðskírt
Kaupmannahöfn 26 heiðskírt
Stokkhólmur 28 heiðskírt
Helsinki 23 heiðskírt
Lúxemborg 23 léttskýjað
Brussel 21 skýjað
Dublin 18 skýjað
Glasgow 17 skýjað
London 25 heiðskírt
París 21 skýjað
Amsterdam 22 léttskýjað
Hamborg 26 heiðskírt
Berlín 21 þrumuveður
Vín 23 skýjað
Moskva 30 heiðskírt
Algarve 20 skýjað
Madríd 28 heiðskírt
Barcelona 22 léttskýjað
Mallorca 26 léttskýjað
Róm 26 léttskýjað
Aþena 30 léttskýjað
Winnipeg 22 heiðskírt
Montreal 17 skýjað
New York 22 heiðskírt
Chicago 23 léttskýjað
Orlando 26 léttskýjað
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://mbl.is/mogginn/leidarar/
VEÐUR KL. 12 Í DAG
30. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:29 22:40
ÍSAFJÖRÐUR 4:11 23:08
SIGLUFJÖRÐUR 3:53 22:52
DJÚPIVOGUR 3:53 22:15
Guðný Hrund
Karlsdóttir hefur
verið ráðin sveit-
arstjóri Húna-
þings vestra.
Er Guðný
Hrund fyrsta kon-
an sem gegnir
starfi sveitar-
stjóra þar.
30 sóttu um
starfið en 3 drógu
umsókn sína til baka og stóðu þá 27
eftir, 8 konur og 19 karlar
Áformað er að Guðný Hrund hefji
störf 1. ágúst. Fram kemur í tilkynn-
ingu frá sveitarfélaginu, að með ráðn-
ingu hennar séu konur í meirihluta í
lykilstöðum innan sveitarfélagsins.
Guðný Hrund hefur undanfarin tvö
ár starfað sem verkefnastjóri hjá
Wise í Kanada þar sem hún hefur
leitt innleiðingu stórra hugbún-
aðarverkefna fyrir þarlend fyrirtæki.
Áður starfaði hún fyrir Maritech á Ís-
landi sem viðskipta- og verk-
efnastjóri. Á árunum 2002-2006 starf-
aði hún sem sveitarstjóri á
Raufarhöfn.
Húnaþing vestra er landbúnaðar-
hérað miðja vegu milli Akureyrar og
Reykjavíkur. Hvammstangi er
stærsti þéttbýliskjarni sveitar-
félagsins með um 600 íbúa en íbúar
sveitarfélagsins alls eru tæplega
1.200.
Ráðin sveit-
arstjóri í
Húnaþingi
Guðný Hrund
Karlsdóttir.
Ungur maður slasaðist alvarlega eft-
ir bílveltu sem átti sér stað um
klukkan hálfsjö í gærmorgun í
Fagradal. Ökumaðurinn var á leið
um dalinn til Egilsstaða þegar hann
missti stjórn á bílnum sem valt
nokkrar veltur.
Maðurinn, sem er um tvítugt, var
einn á ferð og enginn varð vitni að
slysinu. Vegfarandi sem var á leið til
vinnu í Reyðarfirði kom að bílnum og
kallaði út lögreglu og sjúkralið.
Samkvæmt því er fram kemur á
vef Austurfréttar var maðurinn
fluttur alvarlega slasaður með
sjúkraflugi til Reykjavíkur. Honum
var haldið sofandi í fyrstu þar sem
óttast var að hann væri í lífshættu,
en sú hætta er liðin hjá og er mað-
urinn ekki talinn í lífshættu. Hann
hlaut höfuðáverka og önnur alvarleg
meiðsl.
Tildrög slyssins eru óljós en málið
er í rannsókn.
Slasaðist eftir bíl-
veltu í Fagradal
Búast má við vætu víðast hvar um helgina. Að sögn veð-
urfræðings á Veðurstofu Íslands mun á föstudag hvessa
á Vestfjörðum, en að mestu verður þurrt vestanlands. Á
laugardag er spáð rigningu um allt sunnanvert og vest-
anvert landið en skásta veðrið verður norðaustantil.
Sunnudagurinn verður að öllum líkindum þokkalegur
víðast hvar, en þó fer að hvessa og búast má við rigningu
á Austfjörðum. Á mánudag verður svo austanátt og
rigning víðast hvar, ef marka má spána. Gestir Þjóðhá-
tíðar í Vestmannaeyjum verða að öllum líkindum blautir
og kaldir þetta árið, en búist er við roki og rigningu alla
helgina í Eyjum. if@mbl.is
Væta víðast hvar um
verslunarmannahelgi
Væta Rigna mun
víðast hvar.