Morgunblaðið - 30.07.2014, Blaðsíða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 2014
AF MÁLMI
Orri Páll Ormarsson
orri@mbl.is
Þegar ég fer vona ég að þaðverði svona,“ sagði Bobby„Blitz“ Ellsworth, söngvari
bandarísku þrasssveitarinnar Over-
kill, einhverju sinni í sjónvarps-
viðtali, spurður um atvikið þegar
hann fékk slag á miðjum tónleikum í
Þýskalandi árið 2002. Blitz hneig
skyndilega niður, félögum sínum í
bandinu og áhorfendum til mikillar
skelfingar. „Ég veit ekki hver fjand-
inn átti sér stað. Allt varð svart, svo
hvítt og aftur svart. Þegar ég komst
til meðvitundar sá ég DD [Verni,
bassaleikara] stara á mig og nálgast
í hægagangi – sem mér þótti und-
arlegt. Ég sá varirnar hreyfast og
skynjaði að hann var áhyggjufullur.
Það amaði sumsé eitthvað að mér en
ekki honum. Þegar ég sá svipinn á
DD gerði ég mér grein fyrir því að
ég væri í djúpum skít.“
Blitz var fluttur í skyndi á
sjúkrahús, þar sem hann jafnaði sig
fljótt. Læknar fundu enga skýringu
á slaginu og fullyrtu að skaðinn
væri ekki varanlegur. Fáeinum dög-
um síðar var kappinn kominn aftur
á svið.
Þetta var hvorki í fyrsta né síð-
asta skipti sem Bobby „Blitz“ Ells-
worth lendir í heilsufarslegum
háska. Árið 1998 greindist hann
með ágenga gerð krabbameins í
nefi en meinið var skorið burt áður
en það dreifði sér. Snemma á síðasta
ári veiktist kappinn svo illa af
lungnabólgu sem varð til þess að
Overkill þurfti að aflýsa yfirstand-
andi tónleikaferð sinni.
Hvers vegna í ósköpunum er
maðurinn að rifja þessa sjúkrasögu
upp núna? spyrð þú væntanlega, les-
andi góður. Jú, Blitz gamli, sem orð-
inn er 55 ára, og Overkill eru enn og
aftur komin á kreik, með glænýja
hljóðversskífu, White Devil Armory.
Þá sautjándu í röðinni.
Mekka þrassins snemma á ní-unda áratugnum var auðvitað
Kalifornía, ekki síst Flóa-svæðið, en
ýmsar sveitir voru þó bærilega gyrt-
ar í brók á austurströndinni. Þar
var Anthrax fremst meðal jafningja
en færa má fyrir því rök að Overkill
hafi gert tilkall til silfursins.
Bandið var stofnað í New Jer-
Hvítir djöflar u
sey árið 1980 á rústum pönksveit-
arinnar The Lubricunts. Þeir töluðu
enga tæpitungu, þessir pönkarar!
Meðal stofnenda voru téður Blitz,
DD Verni og trymbillinn geðþekki
Rat Skates, sem síðar sneri sér að
Umslag Nýja platan er komin í allar
betri plötuverslanir.
Davíð Már Stefánsson
davidmar@mbl.is
„Á laugardaginn kemur verður efnt
til dansskemmtunar, ekta sveita-
balls, á vegum heimamanna og mun
sveitin Blek og byttur koma fram í
Trékyllisvík á Ströndum. Hljómleik-
arnir verða haldnir í samkomu-
húsinu Árnesi sem er í þeirri vík. Við
spilum þar í fimmta skiptið en þar er
ávallt mikið fjör. Það er alltaf fullt
hús. Þetta er þó ekki stórt hús, bara
gamalt félagsheimili,“ segir
trommuleikari sveitarinnar, Þorkell
Jóelsson, kíminn.
Atvinnuhljóðfæraleikarar
„Metnaður sveitarinnar liggur að-
allega í því að skemmta fólki vel. Við
erum allir hljóðfæraleikarar sem
spilum að atvinnu á önnur hljóðfæri.
Ég er til dæmis hornleikari í Sinfón-
íuhljómsveit Íslands og hinir með-
limirnir eru allir mjög fjölhæfir og
spila á hin og þessi hljóðfæri. Þetta
samstarf kom eiginlega bara upp í
kringum tónlistarferðalög og þess
háttar. Þá fórum við að spila fólki til
skemmtunar, svo hefur þetta bara
undið upp á sig og við höfum spilað
mikið saman að undanförnu, til að
mynda á árshátíðum og þorrablót-
um,“ segir Þorkell en þess má geta
að meðlimir sveitarinnar eru sex
talsins.
„Hermann Jónsson er úr Þorláks-
höfn og spilar á gítar og básúnu auk
þess sem hann syngur. Örlygur
Benediktsson býr á Eyrarbakka og
er tónskáld, hann spilar á klarinett,
saxófón, hljómborð og raddböndin.
Síðan er það Karl Hallgrímsson,
hann er tónlistarkennari og spilar á
gítar, munnhörpu og banjó og svo er
hann líka söngvari. Hilmar Örn Agn-
arsson er bassaleikari hljómsveit-
arinnar en fyrir utan það er hann vel
þekktur kórstjóri og kirkjuorganisti.
Síðast en ekki síst er það Jóhann
Stefánsson sem leikur á trompet
jafnframt því að vera hljómborðs-
leikari og syngja. Hann er tónlistar-
kennari á Selfossi. Þetta eru því
Sveitin Blek og byttur kemur fram
Taumlaus gleði
í Trékyllisvík
Apinn stórgreindi, Caesar, leiðir örstækk-
andi hóp erfðafræðilega þróaðra apa.
Þeim stafar ógn af eftirlifendum úr röðum
manna sem stóðu af sér skelfilegan vírus
sem breiddi úr sér um allan heim áratug
fyrr.
Metacritic 79/100
IMDB 8.6/10
Smárabíó 17:00 3D , 20:00 3D, 22:45 3D
Laugarásbíó 22:10 3D
Háskólabíó 18:00 3D, 21:00 3D
Sambíóin Keflavík 22:10 3D
Borgarbíó Akureyri 22:00 3D
Dawn of the planet
of the apes 12
Til að sanna mannlegan styrk sinn og guð-
legan mátt þarf Herkúles að leysa hinar
tólf þrautir sem við fyrstu sýn virðast ekki
á færi nokkurs að leysa.
Sambíóin Álfabakka 15:40, 15:40 (VIP),
17:50, 17:50 (VIP), 20:00, 20:00 (VIP),
22:10, 22:10 (VIP)
Sambíóin Egilshöll 17:40, 20:00, 22:20
Sambíóin Kringlunni 17:50, 20:00, 22:10
Sambíóin Akureyri 17:50, 20:00, 22:10
Sambíóin Keflavík 22:20
Laugarásbíó 20:00, 22:10 (POW)
Hercules 12
Jay og Annie hafa verið gift í áratug og
eiga tvö börn. Eins og gengur hefur kyn-
lífið setið á hakanum í dagsins önn svo
þau ákveða að taka upp kynlífsmyndband
sem fer óvart í almenna umerð.
Metacritic 36/100
IMDB 4.9/10
Sambíóin Álfabakka 15:40, 17:50, 20:00, 22:10
Sambíóin Keflavík 20:00
Laugarásbíó 20:00, 22:10
Smárabíó 15:30 (LÚX), 17:45, 17:45 (LÚX), 20:00, 20:00 (LÚX),
22:10, 22:10 (LÚX)
Háskólabíó 17:40, 20:00, 22:10
Borgarbíó Akureyri 20:00, 22:00
Sex Tape 14
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Nikulás í sumarfríi
Nikulást litli í sumarfríi er
önnur kvikmyndin í röðinni
um Nikulás litla. Myndirnar
eru gerðar eftir heims-
þekktum barnabókum Renés
Coscinny og Jeans-Jacques
Sempé um Nikulás litla.
IMDB 5.8/10
Laugarásbíó 15:55, 17:50,
20:00
Háskólabíó 17:45, 20:00,
22:15
Borgarbíó Akureyri 18:00,
20:00
Chef 12
Þegar kokkur er rekinn úr
vinnunni bregður hann á það
ráð að stofna eigin matsölu í
gömlum húsbíl.
Metacritic 68/100
IMDB 7.8/10
Sambíóin Álfabakka 20:00,
22:30
Sambíóin Kringlunni 17:30,
20:00, 22:30
Sambíóin Akureyri 22:10
Sambíóin Keflavík 20:00
The Purge: Anarchy16
Hrollvekja um ungt par sem
reynir að lifa af á götunni.
Bíllinn þeirra bilar í þann
mund sem árleg hreinsun
hefst og þau eiga ekki von á
góðu.
Smárabíó 20:00, 22:20
Deliver Us from Evil16
Hrollvekja sem segir frá lög-
reglumanninum Ralph Sarc-
hie sem hefur fengið sinn
skerf af óhugnaði á myrkum
strætum Bronx í New York.
Metacritic 41/100
IMDB 6.6/10
Smárabíó 20:00
Háskólabíó 22:40
Tammy12
Metacritic 39/100
IMDB 4.6/10
Sambíóin Álfabakka 15:40,
17:50, 20:00, 22:10
Śambíóin Egilshöll 17:50,
20:00, 22:30
Sambíóin Akureyri 20:00
Earth to Echo Kvikmynd í anda hinnar
sígildu E.T. eftir Steven
Spielberg. Myndin segir frá
þremur drengjum sem fá
dularfull skilaboð.
Metacritic 52/100
IMDB 5.9/10
Smárabíó 15:20
Transformers:
Age of Extinction Age of Extinction hefst fjór-
um árum eftir atburðina og
uppgjörið í síðustu mynd,
Dark of the Moon. Mark Wa-
hlberg fer með hlutverk ein-
stæðs föður sem dag einn
kaupir gamlan trukk eða
sjálfan Optimus Prime.
Metacritic 32/100
IMDB 6.4/10 Sambíóin Eg-
ilshöll 17:00, 19:00, 20:20
Sambíóin Kringlunni 17:50
3D, 21:10 3D
Sabotage 16
Sabotage er nýjasta mynd
leikstjórans og handrits-
höfundarins David Ayer sem
sendi frá sér hina mögnuðu
mynd End of Watch.
Mbl. bbnnn
Metacritic 42/100
IMDB 6.2/10
Sambíóin Álfabakka 22:20
Vonarstræti 12
Mbl. bbbbm
IMDB 8,5/10
Smárabíó 17:20
Háskólabíó 20:00
Eldfjall
Mbl. bbbbm
IMDB 7.2/10
Bíó Paradís 18:00
Tarzan
IMDB 4.7/10
Sambíóin Álfabakka 15:40,
17:50
Sambíóin Egilshöll 17:00
Sambíóin Akureyri 17:50
Edge of Tomorrow 12
Hermaður ferðast um tíma
og rúm í stríði við geimverur.
Mbl. bbbbn
Metacritic 71/100
IMDB 8,2/10
Sambíóin Álfabakka 20:00
Monica Z Mbl.bbbbn
IMDB 7.1/10
Bíó Paradís 22:30
Hross í Oss
Mbl. bbbbn
IMDB 7.3/10
Bíó Paradís 20:00
22 Jump Street Eftir að hafa þraukað tvisvar
sinnum í gegnum mennta-
skóla bregða lögregluþjón-
arnir Schmidt og Jenko sér í
dulargervi í háskóla.
Mbl. bbbmn
Metacritic 71/100
IMDB 8,0/10
Laugarásbíó 17:00
Smárabíó 22:40
Að temja
drekann sinn 2 Þegar Hiksti og Tannlaus
uppgötva íshelli sem hýsir
hundruð villtra dreka ásamt
dularfullri persónu finna þeir
sig í miðri baráttu um að
vernda friðinn.
Mbl. bbbnn
Metacritic 77/100
IMDB 8,6/10
Laugarásbíó 17:00
Smárabíó 15:30, 17:45
Borgarbíó 18:00
Welcome to
New York 16
Mbl. bbbnn
Metacritic 68/100
IMDB 5.1/10
Bíó Paradís 20:00
Maleficent Sögumaður segir frá sögu
valdamikillar álfkonu sem lifir
í mýri skammt frá landamær-
um konungsríkis manna.
Metacritic 56/100
IMDB 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 15:40,
17:50
Clip
Bíó Paradís 17:50
Only in New York
Bíó Paradís 20:00
The Gambler
Bíó Paradís 17:50
Heima
IMDB 8.6/10
Bíó Paradís 22:00
Short Term 12 12
Metacritic 82/100
IMDB 8.1/10
Bíó Paradís 18:00
Kvikmyndir
bíóhúsanna