Morgunblaðið - 30.07.2014, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 2014
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Gisting
GISTING AKUREYRI
orlofshus.is
Leó, sími: 897 5300.
Sumarhús
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
40 feta notaðir gámar til sölu.
Kaldasel ehf.
Dalvegi 16b, Kópavogi.
S. 544 431.
Hjólhýsi til sölu
Til sölu LMC 475-hjólhýsi, árg. 2006,
nýskoðað, í góðu ástandi. Sólarsella,
markísa o.fl. Verð 2.6 millj, engin
skipti. Upplýsingar í síma 840 9326,
Bragi.
Mikið úrval af fallegum hand-
slípuðum kristal-ljósakrónum
frá Tékklandi og Slóvakíu.
Lækkað verð.
Slóvak kristall,
Dalvegi 16b, Kópavogi.
S. 544 4331.
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
Staðgreiðum gull, demanta og úr
Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex,
Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér að
kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið alla daga 11–18.
Kringlan – 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 661 7000.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Ýmislegt
Kristall, hreinsisprey
Hreinsisprey fyrir kristalsljósakrónur
og kristal.
Slóvak Kristall
Dalvegi 16 b, Kópavogi,
s. 544 4331.
TILBOÐ – TILBOÐ – TILBOÐ
Einstaklega mjúkir dömuskór úr leðri,
skinnfóðraðir. Stakar stærðir.
TILBOÐSVERÐ: 3.500.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Læknaskóli 6 ára nám
Jessenius Faculty of Medicine í
Martin Slóvakíu
Tannlæknaskóli 5 ára nám
Læknaskóli 6 ára nám
Palacký University í Olomouc
Tékklandi
Dýralækniskóli 5 ½ árs nám
Faculty of Veterinary Medicine í
Varsjá, Póllandi. Kennt er á ensku.
Upplýsingar um námið og
inntökupróf á Íslandi
s. 5444333 og 8201071
kaldasel@islandia.is
HREINT FRÁBÆRAR
MITTISBUXUR
Teg 50590 - fást í stærðum
S,M,L,XL,2X í nokkrum litum á kr.
3.550.
Teg 50390 - margar kannast við
þessar aðhaldsbuxur, mjúkar og
yndislegar í S,M,L,XL,2X á kr. 3.550.
Teg 50395 - alveg frábærar, nett
aðhald og nokkrir litir, fást í
S,M,L,XL,2X á kr. 3.550.
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.–föst. 10–18,
laugardaga 10–14.
Þú mætir – við mælum og
aðstoðum.
www.misty.is
– vertu vinur
Teg. 1718: Léttir og þægilegir sum-
arskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litir:
Rautt og beige. Stærðir 37–40.
Verð: 11.585.
Teg. 1720: Léttir og þægilegir sum-
arskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir 37–40.
Verð: 11.585.
Teg. 2766: Léttir og þægilegir sum-
arskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litir:
Rautt og blátt. Stærðir 37–41.
Verð: 14.785.
Teg. 204-05: Ótrúlega mjúkir og
þægilegir sumarskór úr leðri,
skinnfóðraðir. Stærðir: 36–40.
Verð: 13.885.
Teg. 232-06: Ótrúlega mjúkir og
þægilegir sumarskór úr leðri,
skinnfóðraðir. Stærðir: 36–40.
Verð: 16.885.
Teg. 1100-02: Ótrúlega mjúkir og
þægilegir sumarskór úr leðri,
skinnfóðraðir. Stærðir: 36 – 40.
Verð: 12.800.
Teg. 144-01: Ótrúlega mjúkir og
þægilegir sumarskór úr leðri,
skinnfóðraðir. Stærðir: 36 – 40.
Verð: 14.800.
Teg. 327-08: Ótrúlega mjúkir og
þægilegir sumarskór úr leðri,
skinnfóðraðir. Stærðir: 37 – 40.
Verð: 15.885.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán.– föst. 10–18,
Lokað laugardaginn 2. ágúst.
Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílar
Til sölu Toyota Prius, Plug in
Rrafmagns og hybrid bíll, árg. 2012.
Mjög vel með farið eintak.
Verð tilboð.
Upplýsingar í síma 863-7656.
Jeep Wrangler Sport
6cyl 4.0L, 2001, keyrður 87þ. km,
upphækkaður á nýjum 33"
dekkjum, nýlegar bremsur, ný
ryðvarinn, aukasæti afturí, blægja!
Ásett: 1.890þ. kr.
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
NICOLAI
BIFREIÐASTILLINGAR
Faxafeni 12 Sími 588-2455
Véla- og hjólastillingar
Tímareimar - Viðgerðir
Hjólbarðar
Matador vörubíladekk ÚTSALA
Framleidd af Continental Rubber
s.r.o.
385/65 R 22.5 kr. 78.088 + vsk
315/80R 22.5 kr. 49.800 + vsk
295/80 R 22.5 kr 62.950 + vsk.
275/70 R 22.5 kr. 54.500 + vsk
11 R 22.5 kr. 29.900 + vsk
265/70 R 19.5 28.900 + vsk
285/70 R 19.5 29.100 + vsk
Alcoa álfelgur 39.900 + vsk
Kaldasel ehf Dekkjaverkastæði
Dalvegur 16 b, 201 Kópavogur s.
5444333 og 8201070
Bílaleiga
HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU
með eða án bílstjóra.
--------16 manna--------
--------9 manna---------
Fast verð eða tilboð.
CC.BÍLALEIGA S. 861 2319.
Húsviðhald
Byssur
ISLANDIA GÆSASKOT
42 gr á kr. 18.000, / 250 skot.
Sportvörugerðin, sími 660 8383.
www.sportveidi.is
Peningaskápur með talnahjóli
Óska eftir peningaskáp af eldri
gerðinni, helst með talnahjóli en
skoða allt. Upplýsingar sendist á
sveinn88@gmail.com eða í síma:
848 3103.
Raðauglýsingar
Tilkynningar
Stykkishólmsbær
Hafnargötu 3,
340 Stykkishólmi.
Sími: 433 8100
Auglýsing
um breytingu á aðalskipulagi
Stykkishólms 2002–2022.
Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr.
123/2010 er hér auglýst „lýsing“ fyrir eftir-
farandi aðalskipulagsbreytingu.
Lýsing vegna fyrirhugaðrar breytingar á
aðalskipulagi Stykkishólms 2002–2022,
Austurgata 7.
Um er að ræða breytingu á aðalskipulagi
Stykkishólms. Skipulagsbreytingin tak-
markast við lóðina Austurgötu 7. Fyrirhugað
er að heimila gisti- og veitingaþjónustu á
lóðinni með ákveðnum takmörkunum.
Eftir sem áður verður ríkjandi landnotkun á
svæðinu „svæði fyrir þjónustustofnanir“ og
því haldast skipulagsuppdrættir óbreyttir.
Lýsingin verður aðgengileg á vef Stykkis-
hólmsbæjar, www.stykkisholmur.is, og á
skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa,
Hafnargötu 3, á skrifstofutíma kl. 10–16 frá
30. júlí til 13. ágúst og eru þeir sem telja sig
eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna
sér lýsinguna og koma ábendingum eða
athugasemdum á framfæri skriflega til
skipulagsfulltrúa Stykkishólmsbæjar að
Hafnargötu 3, 340 Stykkishólmi, eða á net-
fangið bygg@stykkisholmur.is í síðasta lagi
13. ágúst 2014.
Sigurbjartur Loftsson,
skipulags- og byggingarfulltrúinn
í Stykkishólmi.
Félagsstarf eldri borgara
Félagslíf
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Háaleitisbraut 58–60
Samkoma í kvöld kl. 20
í Kristniboðssalnum. Ræðu-
maður er Hermann Bjarnason.
Allir velkomnir.
ÁSKRIFTASÍMI 569 1100
Mercedes Benz 230 SLK
Árg. 1997 til sölu. Ekinn aðeins 75
þús km. Í topp-standi. Kr. 1890 þús.
Uppl. í s. 544 4333 og 820 1071.
Mercedes Benz S 500
Árg. 2002. Ekinn aðeins 138 þús. km.
Sjálfskiptur, keyless go, distronic rad-
ar, leðursæti, dráttarbeisli (innfellt).
Uppl. í s. 544 4333 og 820 1071.