Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.08.2014, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.08.2014, Blaðsíða 19
Í bænum Assisi í Úmbríu-héraði á Ítalíu hefur verið boðið upp á kyrrð- arvökur á aldargömlu sveitabýli frá árinu 1986. Hugleiðslur eru stundaðar kvölds og morgna og kennslan fer fram á ensku. Þá eru „andlegar göngu- ferðir“ vinsælar um hinn heilaga bæ Assisi. Hver gestur hefur sitt sér- herbergi og hefur aðgang að eldhúsaðstöðu til þess að útbúa mat. Hver kyrrðarvaka er 1–3 vikur að lengd. Dagskráin er ekki stíf í Assisi og frá hádegi til klukkan sjö er þátttakendum frjálst að gera sem þá lystir. ASSISI-HVÍLDARSETRIÐ, ÍTALÍU 5 Í Suður-Devon í Englandi er að finna höfuðstöðvar Gaia- house, hugleiðslu- og kyrrð- arseturs þar sem lögð er áhersla á búddíska iðkun. Lestarferðalag frá London til Suður-Devon tekur rúma þrjá klukkutíma. Margir Ís- lendingar hafa lagt leið sína til Gaia-house til að taka þátt í kyrrðarvöku. Virtir og reynd- ir Dharma-kennarar leiða starfið þar og líkt og tíðkast í flestum búddískum sam- félögum er lögð áhersla á að allir eigi að geta lagt stund á iðkunina óháð efnahag. Kennslan er ókeypis og kenn- ararnir lifa á frjálsum fram- lögum. Boðið er upp á marg- vísleg námskeið og vökur allt árið um kring. Hægt er að kynna sér starfsemina nánar á vefsíðunni gaiahouse.co.uk GAIA-HOUSE, ENGLAND 6 3.8. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19 Á fyrsta degi hvers mánaðar hefst 10 daga kyrrðarvaka í skógarklaustrinu í Wat Suan Mokkh. Rúmlega 1.000 manns heimsækja klaustrið ár hvert og þiggja þar leiðsögn í hugleiðslu. Skráningargjald er í kringum 10.000 kr. og allt er innifalið í því verði, enginn viðbótarkostnaður bætist við. Byrjendur jafnt sem lengra komnir eru velkomnir. Aðstæður eru lausar við allan íburð, rúmdýnur eru úr stráum og höfuð er hvílt á viðarkodda í anda stofnanda klaustursins, Ajahns Buddhadasa, sem sagði að fólk ætti að til- einka sér einfaldan lífsstíl en stefna hátt. Vaknað er klukkan 4 á morgnana. Vökurnar eru ætlaðar þeim sem þrá að finna frið og upplifa samkennd og vilja jafnframt öðlast hæfileikann til að nálgast neikvæðar hugsanir á nýjan og heilbrigðan hátt. WAT SUAN MOKKH, TAÍLANDI 4 HÁDEGISMATUR Í FYRIRTÆKI OG STOFNANIR VINSÆLT - HEILSUBAKKAR Heilsubakkar eru réttir sem samanstanda af léttu fæði Hólshraun 3 · 220 Hafnarjörður · Símar 555-1810, 565-1810 · Fax: 565-2367 · veislulist@veislulist.is · www.veislulist.is Við sendum hádegismat í bökkum og kantínum til fyrirtækja og stofnana alla daga ársins! Boðið er upp á sjö valrétti á virkum dögum: Tvo aðalrétti, þrjá aukarétti, heilsurétt og ávaxtabakka. Aðalréttirnir eru breytilegir frá degi til dags. Matseðill og nánari upplýsingar á veislulist.is Fjölbreyttur matseðill og valréttir alla daga SKÚTAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.