Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.08.2014, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.08.2014, Blaðsíða 47
Útsýnið úr þyrlunni er vægast sagt heillandi. FLUGMAÐURINN GÍSLI MATTHÍAS GÍSLASON HJÁ ÞYRLUÞJÓNUST- UNNI NORÐURFLUGI SEGIR ERLENDA FERÐAMENN SEM KOMA Í ÚTSÝNISFLUG TIL HANS VERA DOLFALLNA YFIR NÁTTÚRU ÍS- LANDS. GÍSLI FLAUG NÝVERIÐ MEÐ TVÆR NORSKAR KONUR, ÞÆR RIKKE SKAUG VAALER OG INU THUE ORMEL, SEM ERU Í FRÍI HÉR Á LANDI OG FÉKK EGGERT JÓHANNESSON, LJÓSMYNDARI MORGUNBLAÐSINS, AÐ SKELLA SÉR MEÐ. HJÁ NORÐURFLUGI ER BOÐIÐ UPP Á NOKKRAR MISMUNANDI FERÐIR EN ÞESSI MYNDA- ÞÁTTUR SÝNIR STÓRFENGLEGAR MYNDIR SEM TEKNAR VORU Í FERÐ SEM KALLAST GEOTHERMAL TOUR. Í ÞEIRRI FERÐ, SEM ER EIN SÚ VINSÆLASTA HJÁ NORÐURFLUGI, ER FLOGIÐ YFIR REYKJA- VÍK OG Í ÁTT AÐ HENGLINUM OG LENT Á HÁHITASVÆÐI. Hjá Norðurflugi er boðið upp á ýmsar ferðir. Hjá Norðurflugi vinna nokkrir þaul- vanir flugmenn. Ljósmyndir EGGERT JÓHANNESSON Upplifa Ísland í þyrluflugi Gísli Matthías Gíslason nýtur þess að fljúga með hamingjusama ferðamenn. Geothermal Tour er vinsæl- asta þyrluferðin sem Norð- urflug býður upp á. 3.8. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.