Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.08.2014, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.08.2014, Blaðsíða 37
STUTT PILS VINSÆL Í FIMM ÁRATUGI H önnun minipilsins þótti bæði flott og praktísk og töluðu konur um að stuttu pilsin veittu þeim aukið frelsi og auðvelduðu þeim til dæmis að hlaupa á eftir strætó. Þeg- ar vinsældir minipilsins stóðu sem hæst sagði Quant að hún hefði einfaldlega verið að svara kalli viðskiptavina sinna þegar hún hannaði pilsið, þeir vildu pilsin alltaf styttri og styttri. Til gamans má geta að Quant nefndi minipilsið eftir uppáhalds bílnum sínum, Mini Cooper. Amerískir fataframleiðendur voru hikandi við að aðlaga sig að tískustrauminum þar sem stutt pils þóttu ögrandi. Það var ekki fyrr en Jackie Kennedy sást í slíku pilsi að þeir ákváðu að láta undan. Síðan minipilsið komst í tísku hafa vinsældir þess síður en svo farið dvínandi og þykir enn þann dag í dag flott að klæðast minipilsi. Minipilsið er enn vinsælt ef marka má haust/vetrar 2014-15- línu Louis Vuitton. Í ÁR ERU HEILIR FIMM ÁRATUGIR SÍÐAN MINIPILSIÐ, SEM OFT ER KENNT VIÐ BRESKA FATAHÖNNUÐINN MARY QUANT, KOM FYRST FRAM Á SJÓN- ARSVIÐIÐ. ÞAÐ VAR ÁRIÐ 1950 SEM QUANT BYRJAÐI AÐ GERA TILRAUNIR MEÐ STUTTA PILSFALDA EN ÁRIÐ 1964 HANNAÐI HÚN OG SETTI Á MARKAÐ MINIPILSIÐ EINS OG VIÐ ÞEKKJUM ÞAÐ Í DAG. Guðný Hrönn gudnyhronn@mbl.is Í haustlínu Johns Galliano árið 1998 mátti finna þetta skemmtilega vín- rauða minipils. Minipilsið er oft kennt við breska fatahönnuðinn Mary Quant. Minipilsið er 50 ára Franska söng- og leik- konan Brigitte Bardot klæddist gjarnan minipilsi. AFP 3.8. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37 HÁR Dreifingaraðili Getum bætt við söluaðilum Hús verslunarinnar, Kringlunni 7 – har@har.is – s. 568 8305 – Vertu vinur okkar á Hár ehf Hárteygjur Hárburstar MEST SELDU HÁRVÖRURNAR Á MARKAÐNUM Í DAG RÍFA EKKI HÁRIÐ / ENGAR FLÆKJUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.