Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.08.2014, Page 47

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.08.2014, Page 47
Útsýnið úr þyrlunni er vægast sagt heillandi. FLUGMAÐURINN GÍSLI MATTHÍAS GÍSLASON HJÁ ÞYRLUÞJÓNUST- UNNI NORÐURFLUGI SEGIR ERLENDA FERÐAMENN SEM KOMA Í ÚTSÝNISFLUG TIL HANS VERA DOLFALLNA YFIR NÁTTÚRU ÍS- LANDS. GÍSLI FLAUG NÝVERIÐ MEÐ TVÆR NORSKAR KONUR, ÞÆR RIKKE SKAUG VAALER OG INU THUE ORMEL, SEM ERU Í FRÍI HÉR Á LANDI OG FÉKK EGGERT JÓHANNESSON, LJÓSMYNDARI MORGUNBLAÐSINS, AÐ SKELLA SÉR MEÐ. HJÁ NORÐURFLUGI ER BOÐIÐ UPP Á NOKKRAR MISMUNANDI FERÐIR EN ÞESSI MYNDA- ÞÁTTUR SÝNIR STÓRFENGLEGAR MYNDIR SEM TEKNAR VORU Í FERÐ SEM KALLAST GEOTHERMAL TOUR. Í ÞEIRRI FERÐ, SEM ER EIN SÚ VINSÆLASTA HJÁ NORÐURFLUGI, ER FLOGIÐ YFIR REYKJA- VÍK OG Í ÁTT AÐ HENGLINUM OG LENT Á HÁHITASVÆÐI. Hjá Norðurflugi er boðið upp á ýmsar ferðir. Hjá Norðurflugi vinna nokkrir þaul- vanir flugmenn. Ljósmyndir EGGERT JÓHANNESSON Upplifa Ísland í þyrluflugi Gísli Matthías Gíslason nýtur þess að fljúga með hamingjusama ferðamenn. Geothermal Tour er vinsæl- asta þyrluferðin sem Norð- urflug býður upp á. 3.8. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 47

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.