Morgunblaðið - 17.10.2014, Síða 16
VI
TINN
2014
Rafnars er studd þeirri trú að bestu
formúlurnar á sviði skrokk- og kjöl-
hönnunar hafi ekki enn verið upp-
götvaðar,“ segja talsmenn fyr-
irtækisins. Stofnandi
félagsins er Össur Krist-
insson og fjölskylda,
stofnandi Össurar hf.
Hafa stofnendur lagt
félaginu til stofnfé og
rekstrarfé meðan beð-
ið er eftir því að til-
raunaframleiðslan kom-
ist á það stig að hægt sé að
hefja markaðssetningu og
sölu.
„Ég vonast til þess að við náum
þeim áfanga á fyrri hluta næsta árs,“
segir Björn Jónsson, fram-
kvæmdastjóri fyrirtækisins, í sam-
tali við Morgunblaðið.„Við erum
þróunar- og nýsköpunarfyrirtæki
sem haft hefur takmarkaðar tekjur
af meginstarfseminni,“ segir hann.
Starfsemin er hins vegar
kostnaðarsöm. Fyrirtækið
þarf stórt húsnæði, öfl-
ugan vélbúnað og fjölda
starfsmanna. „Eigand-
inn hefur lagt starf-
seminni til fé til að
hægt sé að ljúka þróun
og hönnun, enda höfum
við öll mikla trú á fram-
leiðslunni. Við erum sann-
færð um að við séum að
skapa eitthvað sérstakt,“ segir
hann.
Björn segir að þær tekjur sem
Rafnar fái núna séu einkum komnar
til af því að það hafi spurst út til fyr-
irtækja hér á landi að Rafnar hefði
Lofar góðu Tilraunir Landhelgisgæslunnar með aðgerðaslöngubátinn Leiftur frá Rafnari hafa gefist mjög vel.
Með alveg nýja teg-
und af bátsskrokki
Tilraunir með skrokk- og kjölhönnun Rafnars lofa góðu
VITINN 20214
Guðmundur Magnússon
gudmundur@mbl.is
Í Vesturvör í Kópavogi er starfrækt
lítil skipasmíðastöð sem frekar hljótt
hefur verið um, þótt þar sé unnið
merkilegt starf. Á þessum 28 manna
vinnustað eru hannaðar og stund-
aðar prófanir á skrokkmódelum og
tilraunabátum í fullri stærð. Mark-
miðið er að framleiða óhefðbundinn
bátsskrokk sem hefur mikinn
stöðugleika og mýkri hreyfingar en
hefðbundnir skrokkar. Á þessi nýi
skrokkur að gera bátunum kleift að
ráða betur við válynd veður. Auk
þess á hann að hafa góða eiginleika
við allar aðstæður á sjó.
„Nýjungin í hugsun stofnanda
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 2014
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ
2014
Á FERÐ UM
ÍSLAND
Skátafélagið Mosverjar í Mos-
fellsbæ leggur sitt af mörkum í nær-
samfélagi sínu eins og mörg önnur
félög skáta. Fyrir utan klassískt
skátastarf eins og útilegur, fundi og
ýmsar dagsferðir tekur félagið þátt í
bæjarhátíðum og fleiri viðburðum, að
sögn Ævars Aðalsteinssonar, félags-
foringja Mosverja.
Mosfellsbær er góður staður fyrir
skátastarfið enda stutt að sækja í
náttúruna. „Við höfum stundum tal-
að um það að skátastarf er eiginlega
alveg upplagt í Mosfellsbæ því við er-
um svona í útjaðri höfuðborgarinnar.
Við gerum mikið út á náttúruna og
þessi opnu svæði sem eru við bæjar-
dyrnar,“ segir Ævar. Nefnir hann til
dæmis að félagið sé með siglinga-
aðstöðu við Hafravatn.
Mosverji býður upp á tómstunda-
starf fyrir börn og ungmenni á aldr-
inum 8-22 ára. Félagið er um það bil
hálfrar aldar gamalt og segir Ævar að
því hafi tekist að halda þátttakenda-
fjölda nokkuð stöðugum þrátt fyrir
að afþreyingarkostum ungmenna
fjölgi sífellt. „Það má segja að síð-
ustu fimmtán árin séum við búin að
vera í nokkuð góðri sókn. Þátttak-
endafjöldinn hefur verið svona rúm-
lega hundrað krakkar. Það er ágætis
útkoma miðað við stærð bæjarfélags-
ins,“ segir hann.
Stuðningur bæjarins hefur skipt
félagið sköpum en hann lét Mosverja
í té félagsheimili í gömlu símstöð-
inni. „Starfið var lengi á hrakhólum.
Það var í kennslustofum, félags-
heimilum og heima hjá fólki í gamla
daga. Skátaheimilið gjörbreytti
stemningunni,“ segir Ævar. Heimilið
sé þó farið að verða of lítið fyrir
starfsemina og standist ekki kröfur
sem gerðar eru til slíkra húsa.
kjartan@mbl.is
Ljósmynd/Mosverjar
Á árabát Mosverjar eru meðal annars með siglingaaðstöðu við Hafravatn.
Upplagt að stunda skátastarf
í útjaðri höfuðborgarinnar
Klifur Skátastarfið er fjölbreytt. Ung-
ur skáti sýnir fimi sína á klifurvegg.
Anna Lilja Þórisdóttir
annalilja@mbl.is
Þegar Hildur Guðný Guðlaugs-
dóttir eignaðist sitt fyrsta barn fyr-
ir fjórum árum átti hún í erfið-
leikum með að finna brjósta-
gjafapúða sem hentaði henni. Úr
varð að hún og móðir hennar, Sig-
ríður Þorsteinsdóttir, hönnuðu
einn slíkan. Orðstír púðans barst
út, fljótlega voru þær farnar að
sauma fyrir vini og kunningja og í
dag er púðagerðin orðin nánast
full vinna mæðgnanna.
Púðann kalla þær Knús og um
er að ræða alíslenska hönnun og
framleiðslu sem fer fram í bílskúr
á Seltjarnarnesi. „Við vildum nafn
sem táknaði eitthvað hlýtt og gott,
eitthvað sem faðmaði barnið að
sér. Eins og barnið sé umvafið
knúsi,“ segir Hildur, spurð um
nafngiftina.
Hildur er viðskiptafræðingur
og segist alla tíð hafa haft brenn-
andi áhuga á vöruþróun og nýsköp-
un. Hún hefur starfað við innkaup
fyrir nokkur fyrirtæki og þekkir
því vel til framleiðslu- og smá-
söluferils. Sigríður er leikskóla-
kennari og mikil handavinnukona.
Verkaskipting mæðgnanna er á
þann veg að Hildur sér um þró-
un og markaðsmál og Sigríður
um vöruhönnun og að mestu um
saumaskap púðanna, sem eru
handsaumaðir.
Eilífðareign
Mæðgurnar hafa
lítið auglýst Knús-
púðann, Hildur
segir ekki hafa
staðið til að setja
hann á markað, en
mikil eftirspurn
hafi breytt þeim
fyrirætlunum og nú
fæst hann í nokkrum
barnavöruverslunum
og hjá mæðgunum.
Púðinn er tvöfaldur og inni í
innri púðanum eru litlar frauð-
Knúsið dafnar í bíl-
skúr á Seltjarnarnesi
Brjóstagjafapúðinn Knús varð til af
nauðsyn Samhentar mæðgur sauma
Samhentar Hildur og Sigríður
hanna og sauma púðann Knús.