Morgunblaðið - 06.11.2014, Blaðsíða 99

Morgunblaðið - 06.11.2014, Blaðsíða 99
99 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2014 Einar Jóhannesson leikur einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands í klarinettukonsert Sveins Lúðvíks Björnssonar sem frumfluttur verður á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu í kvöld kl. 19.30, en verkið samdi tón- skáldið sérstaklega fyrir einleik- arann. Önnur verk á efnisskránni eru forleikurinn Le camp de Wallen- stein eftir Vincent d’Indy og sinfónía eftir Erich Wolfgang Korngold. Stjórnandi tónleikanna er Rumon Gamba. „Sveinn Lúðvík Björnsson hefur skapað sér sérstöðu meðal íslenskra tónskálda með stuttum og hnitmið- uðum verkum – enda hefur hann verið kallaður „ljóð-skáldið í hópi tónskálda“,“ segir m.a. í tilkynningu frá hljómsveitinni. Þar er minnt á að Sinfóníuhljómsveit Íslands hafi und- anfarin ár hljóðritað verk Vincent d’Indy við góðar viðtökur, en fyrsti diskurinn í röðinni var tilnefndur til Grammy-verðlaunanna. „Erich Wolfgang Korngold var við upphaf 20. aldar eitt mesta undrabarn sem nokkru sinni hafði sést í Vínarborg. Hann samdi tvær fyrstu óperur sínar 17 ára gamall en eftir valdatöku nasista settist hann að í Bandaríkjunum. Þá hóf hann nýjan feril sem kvikmyndatónskáld í Hollywood, hlaut meðal annars Ósk- arsverðlaun og hafði með litríkri tónlist sinni mikil áhrif á síðari kyn- slóðir kvikmyndatónskálda.“ Rumon Gamba stjórnar Korngold Morgunblaðið/Golli Frumflutningur Einar Jóhannesson leikur einleik í klarinettukonsert Sveins Lúðvíks Björnssonar sem frumfluttur verður á tónleikum í kvöld. Skúlptúrinn „Stríðsvagn“ frá 1950, eftir svissneska skúlptúrist- ann Giacometti, var sleginn hæstbjóðanda á uppboði hjá Sothe- by’s í New York í fyrrakvöld fyrir 101 milljón dala, um 12,3 millj- arða króna. Að sögn The New York Times héldu uppboðsgestir niðri í sér andanum þegar boðið var í afar fágætt verkið en búist hafði verið við því að það seldist jafnvel fyrir enn hærri upphæð en „Gang- andi maður I“ eftir sama listamann, en það sló met þegar það var selt fyrir fjórum árum fyrir upphæð sem nemur 113 milljónum dala á núvirði. Rándýr Giacometti Lína Langsokkur – ★★★★ – S.J. fbl. Lína langsokkur (Stóra sviðið) Fös 7/11 kl. 18:00 Aukas. Lau 29/11 kl. 13:00 25.k. Fös 26/12 kl. 16:00 Lau 8/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 30/11 kl. 13:00 26.k. Lau 27/12 kl. 13:00 Lau 8/11 kl. 16:00 Aukas. Lau 6/12 kl. 13:00 27.k. Sun 28/12 kl. 13:00 Sun 9/11 kl. 13:00 21.k. Sun 7/12 kl. 13:00 28.k. Lau 3/1 kl. 13:00 Sun 9/11 kl. 16:00 Aukas. Lau 13/12 kl. 13:00 29.k. Sun 4/1 kl. 13:00 Lau 15/11 kl. 13:00 22.k. Sun 14/12 kl. 13:00 30.k. Lau 10/1 kl. 13:00 Sun 16/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 20/12 kl. 13:00 Aukas. Sun 11/1 kl. 13:00 Lau 22/11 kl. 13:00 23.k. Sun 21/12 kl. 13:00 31.k. Sun 23/11 kl. 13:00 24.k. Fös 26/12 kl. 13:00 Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins! Bláskjár (Litla sviðið) Sun 9/11 kl. 20:30 8.k. Þri 11/11 kl. 20:00 Aukas. Mið 12/11 kl. 20:30 9.k. Sýningin 11. nóvember. verður textuð á ensku. Kenneth Máni (Litla sviðið) Fim 6/11 kl. 20:00 18.k. Lau 15/11 kl. 20:00 23.k. Fös 21/11 kl. 20:00 24.k. Fös 7/11 kl. 20:00 19.k. Sun 16/11 kl. 20:00 aukas. Lau 22/11 kl. 20:00 25.k. Lau 8/11 kl. 20:00 20.k. Þri 18/11 kl. 20:00 Sun 23/11 kl. 20:00 aukas. Fim 13/11 kl. 20:00 21.k. Mið 19/11 kl. 20:00 Lau 29/11 kl. 20:00 26.k. Fös 14/11 kl. 20:00 22.k. Fim 20/11 kl. 20:00 aukas. Nýjar aukasýningar komnar í sölu! Gaukar (Nýja sviðið) Fim 6/11 kl. 20:00 13.k. Fös 14/11 kl. 20:00 14.k. Lau 29/11 kl. 20:00 Sun 9/11 kl. 20:00 Fim 20/11 kl. 20:00 Sun 30/11 kl. 20:00 Grátbroslegt verk um karlmenn, tilfinningar og sparakstur Beint í æð (Stóra sviðið) Fim 6/11 kl. 20:00 6.k. Lau 22/11 kl. 20:00 14.k. Fös 5/12 kl. 20:00 Fim 13/11 kl. 20:00 7.k. Sun 23/11 kl. 20:00 15.k. Lau 6/12 kl. 20:00 Fös 14/11 kl. 20:00 8.k. Fim 27/11 kl. 20:00 16.k. Sun 7/12 kl. 20:00 Lau 15/11 kl. 20:00 9.k. Fös 28/11 kl. 20:00 17.k. Lau 13/12 kl. 20:00 Sun 16/11 kl. 20:00 10.k. Lau 29/11 kl. 20:00 18.k. Lau 13/12 kl. 20:00 Þri 18/11 kl. 20:00 aukas. Sun 30/11 kl. 20:00 19.k. Sun 14/12 kl. 20:00 Mið 19/11 kl. 20:00 11.k. Fim 4/12 kl. 20:00 Fös 19/12 kl. 20:00 Fim 20/11 kl. 20:00 12.k. Fim 4/12 kl. 20:00 Lau 20/12 kl. 20:00 Fös 21/11 kl. 20:00 13.k. Fim 4/12 kl. 20:00 Drepfyndin SÝning sem flæðir beint í æð! Hamlet litli (Litla sviðið) Lau 15/11 kl. 17:00 2.k. Sun 16/11 kl. 17:00 aukas. Sun 23/11 kl. 17:00 3.k. Táknmálstúlkuð sýning 23. nóv kl. 17 ★★★★ – SGV, MblHamlet – Róðarí (Aðalsalur) Lau 8/11 kl. 20:00 Útlenski drengurinn (Aðalsalur) Sun 16/11 kl. 15:00 Lau 22/11 kl. 14:00 Fim 4/12 kl. 20:00 Fös 21/11 kl. 20:00 Sun 30/11 kl. 20:00 Lífið (Aðalsalur) Lau 8/11 kl. 14:00 Sun 9/11 kl. 13:00 Lau 15/11 kl. 14:00 GOOD/BYE + this is it (Aðalsalur) Sun 9/11 kl. 20:00 Sun 16/11 kl. 20:00 Coming Up (Aðalsalur) Lau 15/11 kl. 20:00 Sun 23/11 kl. 20:00 Útgáfutónleikar Siggu Eyrúnar (Aðalsalur) Lau 22/11 kl. 20:00 Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is „váá upplifun, ekkert smá kúl og töff“ Fréttablaðið 27.10.14 „Alveg dásamlegt, mig langaði ekki að það hætti. Mjög fallegt, kröftugt” Listaukinn 01.11.14 “Dansflokkurinn er gott leikhús”... ... “húrra fyrir honum” Djöflaeyjan 04.11.14 Sýningin sem allir eru að tala um! Miðasala í síma 568 8000 eða á www.id.is EMOTIONAL ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN AÐEINS TVÆR SÝNINGAR EFTIR 7. OG 16. NÓV HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is Konan við 1000° – ★★★★ „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“ – Morgunblaðið Karitas (Stóra sviðið) Fim 6/11 kl. 19:30 8.sýn Sun 16/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 29/11 kl. 19:30 19.sýn Fös 7/11 kl. 19:30 9.sýn Fim 20/11 kl. 19:30 14.sýn Fim 4/12 kl. 19:30 20.sýn Lau 8/11 kl. 19:30 10.sýn Fös 21/11 kl. 19:30 15.sýn Fös 5/12 kl. 19:30 21.sýn Fim 13/11 kl. 19:30 11.sýn Lau 22/11 kl. 19:30 16.sýn Lau 6/12 kl. 19:30 22.sýn Fös 14/11 kl. 19:30 12.sýn Fim 27/11 kl. 19:30 17.sýn Lau 15/11 kl. 19:30 13.sýn Fös 28/11 kl. 19:30 18.sýn Seiðandi verk sem hefur hlotið frábærar viðtökur. Nýjar sýningar komnar í sölu. Konan við 1000° (Kassinn) Fim 6/11 kl. 19:30 23.sýn Lau 15/11 kl. 19:30 28.sýn Lau 29/11 kl. 19:30 33.sýn Fös 7/11 kl. 19:30 24.sýn Fim 20/11 kl. 19:30 Aukas. Fim 4/12 kl. 19:30 35.sýn Lau 8/11 kl. 19:30 25.sýn Fös 21/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 5/12 kl. 19:30 36.sýn Fim 13/11 kl. 19:30 26.sýn Fim 27/11 kl. 19:30 30.sýn Lau 6/12 kl. 19:30 37.sýn Fös 14/11 kl. 19:30 27.sýn Fös 28/11 kl. 19:30 31.sýn 5 stjörnu sýning - einstök leikhúsupplifun. Ævintýri í Latabæ (Stóra sviðið) Sun 9/11 kl. 13:00 26.sýn Sun 28/12 kl. 13:00 Sun 28/12 kl. 16:30 Stórsöngleikur fyrir börn á öllum aldri í Þjóðleikhúsinu. Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 29/11 kl. 11:00 Lau 6/12 kl. 14:30 Sun 14/12 kl. 13:00 Lau 29/11 kl. 13:00 Sun 7/12 kl. 11:00 Sun 14/12 kl. 14:30 Lau 29/11 kl. 14:30 Sun 7/12 kl. 13:00 Lau 20/12 kl. 11:00 Sun 30/11 kl. 11:00 Sun 7/12 kl. 14:30 Lau 20/12 kl. 13:00 Sun 30/11 kl. 13:00 Lau 13/12 kl. 11:00 Lau 20/12 kl. 14:30 Sun 30/11 kl. 14:30 Lau 13/12 kl. 13:00 Sun 21/12 kl. 11:00 Lau 6/12 kl. 11:00 Lau 13/12 kl. 14:30 Sun 21/12 kl. 13:00 Lau 6/12 kl. 13:00 Sun 14/12 kl. 11:00 Sun 21/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu. Hamskiptin (Stóra sviðið) Mið 19/11 kl. 19:30 Aukas. Aðeins ein aukasýning í nóvember. Ofsi (Kassinn) Sun 23/11 kl. 19:30 Frums. Mið 26/11 kl. 19:30 2.sýn Mið 3/12 kl. 19:30 4.sýn Þri 25/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 30/11 kl. 19:30 3.sýn Sun 7/12 kl. 19:30 5.sýn Átök sturlungaaldar á leiksviði Leitin að Jörundi (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 15/11 kl. 17:00 4.sýn Sun 16/11 kl. 20:00 5.sýn Sápuópera um hundadagakonung
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.